Morgunblaðið - 10.02.2001, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001 81
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 3.50, 5.45, 8 og 10.15. b.i. 14 ára. Vit nr. 191.
Sýnd kl. 5.45, 8 og
10.15. Vit nr.188.
Sýnd kl. 8 og 10.10.
b.i.14 ára. Vit nr. 182
www.sambioin.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Sýnd kl. kl. 4 og 6
ensktal.Vit nr. 187.
Sýnd kl. 4. ísl tal.
Vit nr. 144.
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl.8. B.i. 16 ára. Vit nr. 185.
Sýnd kl 5, 8 og 10. Vit nr. 190.
Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179
Forsýnd kl. 10.45. Vit nr. 197
Golden Globe fyrir
besta leik
Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com1/2AI MBL
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
G L E N N C L O S E
FORSÝNING Í KVÖLD
Sýnd kl. 2, 3, 4 og 6. Ísl tal.
Vit nr. 194.
"Grimmhildur er
mætt aftur hættu-
legri og grimmari
en nokkru sinni
fyrr!"
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára
Vit nr. 191.
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10. Ótextuð.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
(Skríðandi tígur, dreki í leynum.)
2 Golden Globe verðlaun. l l l .
Besta
erlenda
kvikmyndin.
Besti
leikstjórinn.
st
rl
vi y i .
sti
l i stj ri .
EMPIRE
LA Daily News
NY Post
SV.MBL
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
Al MBL
1/2
ÓFE hausverk.is
GSE DV
I
il
t
/
i i i
i ir.
l
1/2
r .i
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Hrein og klár klassík
Bíllinn er týndur eftir mikið partí..
Nú verður grínið sett í botn!
Geðveik
grínmynd
í anda
American
Pie.
LITLE NICKY
Sýnd kl.2, 4, 6, 8 og 10.
ÞRIÐJI Rýmis-viðburðurinn
verður haldinn hátíðlegur á
Gauk á Stöng í kvöld. Upp-
ákomur þessar hafa reynst
hinn ágætasti vettvangur
fyrir allra handa raf- og
danstónlist og margir er-
lendir gestir hafa kíkt við,
t.a.m. plötusnúðurinn heims-
frægi Carl Craig og hljóm-
sveitin Thievery Corpor-
ation.
Í þetta sinnið munu Suður-
Amerískir straumar hins
vegar leika um Rýmið þar
sem plötusnúðurinn DJ
Marky frá Brasilíu ætlar að
þeyta skífum út og suður.
Marky hóf ferilinn í dans-
vænustu borg Brasíliu, Sao
Paulo, við upphaf tíunda ára-
tugarins og vakti athygli um
hann miðjan er hann gerðist
sporgöngumaður „jungle“
og trommu- og bassatónlist-
arinnar þar í landi. Í dag
þeytist hann heimshorna á milli og
þykir með efnilegri plötusnúðum
danstónlistarinnar í dag.
Honum til halds og trausts verður
Árni Einar en einnig koma fram DJ
Lux, DJ Kári og tæknógengið 360°,
sem ætlar að halda upp á eins árs
afmælið sitt í leiðinni.
Rými#3 á Gauki á Stöng í kvöld
Áfram Brasilía!
DJ Marky að störfum.
Í VIKUNNI barst sú sorgarfrétt
frá henni Hollywood að einhver
allra vinsælasta, alla vega umtal-
aðasta, sjónvarpsþáttaröð síðasta
áratugar, Baywatch, eða Strand-
verðir eins og þeir voru skírðir á
ástkæra ylhýra, hafi runnið sitt
skeið á enda. Ástæða uppgjafar-
innar er einfaldlega sú að áhug-
inn fyrir hetjudáðum hinna vel-
smurðu og bronsbrúnu
strandvarða hefur farið svo veru-
lega dvínandi að þátturinn hefur
orðið undir í hinni hörðu sam-
keppni sem ríkir vestra á sjón-
varpsmarkaðnum.
Þessi ríflega áratugsgamli
þáttur á æði sérstæðan feril að
baki. Lengi vel átti hann ansi erf-
itt uppdráttar, sérstaklega í
heimalandinu. Það var ekki fyrr
en sjónvarpsáhorfendur í öðrum
heimshlutum, eins og Asíulönd-
um fjær, Þýskalandi og annars
staðar í Evrópu, tóku að hampa
honum að æðið greip um sig og
þau David Hasselhoff, og sér-
staklega ofurbomban Pamela
Anderson, urðu heitari en allt
sem heitt er. Þegar best lét var
þátturinn sýndur í yfir 100 lönd-
um og var hampað sem vinsæl-
asta sjónvarpsþætti í heiminum.
Eftir að Anderson hengdi
sundbolinn sinn níðþrönga og
fagurbleika upp á snagann og yf-
irgaf þáttinn fyrir fullt og allt tók
að draga fyrir sólu. Hasselhoff,
sem löngum hefur verið talinn
„heilinn“ á bak við þættina og
velgengni þeirra, lagði þá höfuðið
sitt væna í bleyti. Hann var þá
tiltölulega nýbúinn að hleypa af
stokkunum myrkari útgáfu, Bay-
watch Night, en nóttin sú reynd-
ist heldur styttri í annan endann
og tíðindaminni en vonir stóðu
til um. Hinsta tilraunin til
þess að endurvekja áhugann
varð að flytja strandverðina
til Hawaii og endurskíra
þáttinn Baywatch Hawaii en
sú hugmynd var andvana
fædd. Áhuginn var á bak og
burt og ekkert við því að
gera. Því hefur verið
ákveðið að klára þá
syrpu sem nú er í gangi
vestra og láta þar við
sitja. Síðasti þátturinn
verður því sýndur í maí,
væntanlega að við-
stöddum fjöldanum
öllum af gömlum
aðdáendum með
tár á hvörmum.
Aðalsprautan og
einn aðalframleið-
andinn, David
Hasselhoff, var hálf-
partinn þvingaður
til að hætta í þátt-
unum í fyrra.
Pamela Anderson hóf
að leika í þáttunum
V.I.P. eftir að hún
hætti í Strandvörðum
en þeir þættir hafa
engan veginn náð
viðlíka vinsældum.
Sjáumst,
Strand-
verðir –
sjáumst
Reuters