Morgunblaðið - 03.03.2001, Side 66

Morgunblaðið - 03.03.2001, Side 66
66 LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ á Arnarnes R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 32 fm (24 fm nettó) skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Lyngás 18 í Garðabæ. Hentugt t.d. fyrir sölu- eða bókhaldsstarfemi. Aðgangur að kaffistofu fyrir hendi. Upplýsingar í síma 893 6447 eða 555 7400 FERÐIR / FERÐALÖG Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundir á ferðum sumarsins verður í Víkingasal Hótels Loftleiða mánudaginn 5. mars nk. kl. 20.00. „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof,“ segir í lögum um orlof húsmæðra. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Vetrarfundur deildarinnar verður á Hótel Borg, Gyllta saln- um, fimmtudaginn 8. mars kl. 19.00. Dagskrá: 1. Formaður segir frá starfi deildarinnar. 2. Kvöldverður. 3. Gestur kvöldsins: Jónína Benediktsdóttir, íþróttafræðingur. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. Sjóðfélagafundur Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn fimmtudaginn 5. apríl nk. kl. 17.30. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Bíósal. Dagskrá: 1. Venjuleg störf sjóðfélagafundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins, þar á meðal ákvörðun um réttindi í Hlutfalls- deild hjá þeim, sem endurráðnir voru hjá aðild- arfyrirtæki eftir 31. desember 1997. 3. Önnur mál. Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyris- sjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, sími 569 0900. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Holtabrún 14, 0102, þingl. eig. Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. mars 2001 kl. 15.00. Holtabrún 16, 0201, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur og Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 7. mars 2001 kl. 15.00. Holtastígur 11, þingl. eig. Ingibjörg Vagnsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Sparisjóður Bolungarvíkur, mið- vikudaginn 7. mars 2001 kl. 15.00. Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Sigurb. Hálf- dánardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. mars 2001 kl. 15.00. Ljósaland 2, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 7. mars 2001 kl. 15.00. Ljósaland 6, þingl. eig. Sigríður Gunnsteinsdóttir, Eggert Edwald og Íbúðalánasjóður, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 7. mars 2001 kl. 15.00. Skólastígur 10, þingl. eig. Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 7. mars 2001 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 2. mars 2001, Jónas Guðmundsson. TIL SÖLU Rýmingarútsala Laugardaginn 3. mars 2001 höldum við rým- ingarsölu frá kl. 13.00—16.00 síðdegis og bjóð- um ykkur takmarkað magn af álstigum og tröppum á frábæru verði. Einnig úrval af ódýr- um verkfærum og veiðikössum og kassa sem mundu henta mjög vel utan um fluguhnýtinga- dótið. Coghlans ferðavörur á mjög hagstæðu verði: Uppblásin vaskur í útileguna, sápuhulst- ur, neyðarteppi, töskur, grillgafflar og margt fleira. Einnig er mikið úrval veiðarfæra: Flugu- stangir, kaststangir, kaststangir með hjóli á góðu verði, fluguhjól, flugulínur, flugu- og bak- línur í sama pakka, fluguhnýtingasett, túbu „Visa“ ódýrar vöðlur, Camo vöðlur til gæsa- veiða, veiðigallar. Fjölbreytt úrval leikfanga, dúkkur, bílar, litabækur, pússluspil. Örbylgju- ofnar á hagstæðu verði. Safapressur á til- boðsverði. Einnig nokkrar haglabyssur o.fl. o.fl. Lítið við og gerið góð kaup. Greiðslukortaþjónusta. I. Guðmundsson, Vatnagörðum 26, 104 Reykjavík, sími 533 1991. TILKYNNINGAR Efnisnám í Hlíðarhorni við Máná á Tjörnesi fyrir brimvarnagarð við Húsavíkurhöfn Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á fyrirhugað efnisnám í Hlíðar- horni við Máná á Tjörnesi fyrir brimvarnagarð við Húsavíkurhöfn eins og henni er lýst í mats- skýrslu framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 28. mars 2001. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Viðurkenning fyrir framlag á sviði umhverfis- og náttúruverndar Tilnefningar óskast Óskað er eftir tillögum um einstakling, sem vegna verka sinna og athafna á undanförnum árum er þess verðugur að hljóta viðurkenningu af hálfu frjálsra félagasamtaka á sviði umhverf- ismála og náttúruverndar. Æskilegt er að tilnefningu fylgi stutt greinar- gerð þar sem færð eru rök fyrir henni. Tillögur skulu sendar skrifstofu Landverndar, Skóla- vörðustíg 25, 101 Reykjavík, og skal umslagið merkt „Viðurkenning — tilnefning“. Frestur til að skila tillögum er til 5. apríl nk. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni www.landvernd.is/landvernd undir „fréttir“. Samstarfshópur umhverfis- og náttúruverndarsamtaka. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Mömmur athugið, ef barnið pissar undir Undraverður árangur með nýrri uppgötvun í óhefðb. aðferðum. Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164 á kvöldin. FÉLAGSLÍF Gönguskíðaferð sunnudag- inn 4. mars við Ármannsfell. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 1.200. Spurningaleikur hefst á heima- síðu FÍ mánudaginn 5. mars, verið með frá byrjun. Kvöldvaka 7. mars. Skarphéð- inn Þórisson, líffræðingur á Egilsstöðum, fjallar um hreindýr á Íslandi fyrr og nú og Inga Rósa Þórðardóttir rekur byggðasögu Víðidals í Lóni. Skíðagönguferð í Tindfjöll 9.—11. mars. Bakpokanám- skeið 13. mars. Bókið tíman- lega á skrifstofu í s. 568 2533 eða netfang fi@fi.is. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Sunnudagsferð 4. mars kl. 10.30 Gullfoss í klakabönd- um — Geysissvæðið. Rútu- og skoðunarferð. Einnig skoðað sýruker Bergþórs risa á Bergs- stöðum o.fl. Fararstjóri: Nanna Kaaber. Verð 3.000 kr. f. félaga og 3.300 kr. f. aðra. Brottför frá BSÍ. Landmannalaugar á fullu tungli 9.—11. mars a. Jeppa- og skíðagöngu- ferð. b. Skíðagönguferð. Undirbúningsfundur 7. mars kl. 18.15 á Hallveigarstíg 1. Bókið tímanlega. Mánudagur 5. mars kl. 20.00 Myndakvöld Útivistar í Húna- búð, Skeifunni 11. Sýndar myndir úr Útivistarferðum um hálendið norðan Vatnajökuls, m.a. úr jeppaferð á Vesturöræfi og Miðhálendisferð. Verð 600 kr. Kaffihlaðborðið víðfræga er inn- ifalið. Fjölmennið! Svölur Munið félagsfundinn í Síðumúla 35 þriðjudaginn 6. mars kl. 20. Fluttur verður úrdráttur úr leikþættinum Evu. Stjórnin. RAÐAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.