Morgunblaðið - 03.03.2001, Page 67
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 67
ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00 með þátttöku TTT-
hópsins, sem fjallar um texta æsku-
lýðsdagsins í leiknu formi. Guðfræði-
nemarnir Gunnar Jóhannesson og
Vigfús Albertsson leiða. Léttur há-
degisverður að guðsþjónustu lokinni.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldudagur í
kirkjunni. Barnamessa kl. 11:00.
Stoppleikhópurinn sýnir leikritið Ósk-
irnar tíu. Fjölskyldu- og æskulýðs-
messa kl. 14:00. Ræðumaður Atli
Bollason, nemandi Réttarholtsskóla.
KK og Ellen Kristjánsdóttir syngja.
Létt tónlist. Fermingarbörn og foreldr-
ar hvött til þátttöku. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Alt-
arisganga. Sr. Hjálmar Jónsson.
Dómkórinn syngur. Organisti Mar-
teinn H. Friðriksson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13:00 í umsjá Bolla P. Bolla-
sonar fræðara. Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 21:00 í samvinnu Nes- og
Dómkirkju. Messan fer fram í Nes-
kirkju.
GRENSÁSKIRKJA: Æskulýðsdagur
Þjóðkirkjunnar. Barnastarf kl. 11:00.
Messa kl. 11:00. Altarisganga.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó-
hannsson.
GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNAR-
HEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. Sr.
Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti
Kjartan Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Æskulýðsdagurinn þjóðkirkjunnar.
Fræðslumorgunn kl. 10:00. Staða
barnsins í kristinni trú: Sr. Sigurður
Pálsson. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11:00. Barnakór Hallgrímskirkju
syngur, stjórnandi Bjarney Ingibjörg
Gunnlaugsdóttir. Organisti Hörður
Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson pré-
dikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú
Hróbjartssyni. Kirkjuvaka kl. 20:00
með fjölbreyttri dagskrá í tilefni
æskulýðsdagins. Sigurvegarar úr
freestylekeppni Tónabæjar, sigurveg-
ari söngvakeppni Samfés, Unglinga-
kór Hallgrímskirkju undir stjórn Bjarn-
eyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur,
Lúðrasveit Vesturbæjar undir stjórn
Lárusar H. Grímssonar, Unglingakór
Selfosskirkju undir stjórn Margrétar
Bóasdóttur og skátafélagið Land-
nemar. Páll Ásgeir Ólafsson frá
Æskulýðsfélaginu Örk í Hall-
grímskirkju flytur hugleiðingu og ung-
lingar lesa frumsamin ljóð og smá-
sögur. Léttar veitingar að dagskrá
lokinni.
LANDSPÍTALINN HRINGBRAUT:
Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malm-
berg.
HÁTEIGSKIRKJA: Æskulýðsdagur
Þjóðkirkjunnar. Pálínuboð kl. 9:30.
Allir velkomnir. Munið að taka eitt-
hvað með ykkur til að deila með öðr-
um. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00
með þátttöku kórskóla og barnakórs.
Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslu-
fulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir,
guðfræðinemi, Guðrún Helga Harðar-
dóttir, djáknanemi og Birna Björns-
dóttir. Organisti Douglas A. Brotchie.
Kirkjukaffi eftir barnaguðsþjónustu.
Messa kl. 14:00. Pétur Björgvin Þor-
steinsson, fræðslufulltrúi, prédikar.
Stúlknakór Háteigskirkju syngur und-
ir stjórn Birnu Björnsdóttur, kórstjóra.
Flautuleikari Gunnhildur Vala Hann-
esdóttir. Organisti Douglas A. Brotch-
ie. Sr. Tómas Sveinsson. Kirkjukaffi
eftir messu og opnun listsýningar
skólabarna, „Í fótspor fyrirmynda“,
með leikjum og léttmeti á eftir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Gra-
dualekór Langholtskirkju syngur.
Fermingarbörn lesa og leika á hljóð-
færi. Fermd verða Kjartan Ingi Árna-
son og Rósa Linda Árnadóttir. Prestur
Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón
Stefánsson. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu kl. 11. Umsjón hefur Lena
Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir
messu.
LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11:00 á Æskulýðsdegi
Þjóðkirkjunnar. Fjöldi barna og ung-
linga úr flestum greinum safnaðar-
starfsins leggur sitt af mörkum í
messuna. Fulltrúar fermingarbarna
og eldri borgara flytja samtalsprédik-
un, börn frá leikskólanum Lækjar-
borg syngja undir stjórn kennara
sinna og Klassíski listdansskólinn
gefur okkur brot af því besta er nem-
endur hans dansa fyrir okkur í
messukaffinu. Við messuna þjóna
allir starfsmenn kirkjunnar. Harmon-
ikkuball fermingarfjölskyldna, eldri
borgara og fatlaðra kl. 18:30 í dag-
vistarsal Sjálfsbjargar Hátúni 12. Jón
Freyr Þórarinsson skólastjóri Laugar-
nesskóla og frú Matthildur stýra
dansinum af sinni snilld. Reynir Jón-
asson leikur á harmonikku, ferming-
arbörn aðstoða gesti og þjóna til
borðs, og að ballinu loknu kl. 20:30
býður Halaleikhópurinn öllum ferm-
ingarbörnum á sýningu sýna „Nakinn
maður og annar í kjólfötum“. sýning-
unni lýkur kl. 22:00.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunn-
ar. Börn úr TTT-starfinu og unglinga-
klúbbnum NEDÓ taka þátt. Prestur
sr. Frank M. Halldórsson. Organisti
Reynir Jónasson. Kirkjubíllinn ekur
um hverfið á undan og eftir eins og
venjulega. Sunnudagaskólinn kl.
11:00 og 8-9 ára starfið á sama
tíma. Safnaðarheimilið er opið frá kl.
10:00. Kaffisopi eftir guðsþjónustu.
Tónleikar kl. 17:00. Áshildur Haralds-
dóttir og Margrét Stefánsdóttir flautu-
leikarar og Nína Margrét Grímsdóttir
píanóleikari. Tvær flautur í þrjár aldir.
NEDÓ-popp kl. 21:00. Guðsþjónusta
á vegum unglingaklúbbs Nes- og
Dómkirkju, NEDÓ. Tónlist í umsjón
Godspeed og Ruth Reginalds. Veit-
ingar að lokinni guðsþjónustu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11:00. Skemmtileg
stund sniðin að unga fólkinu. Barna-
kór Seltjarnarneskirkju syngur. Prest-
ur sr. Sigurður Grétar Helgason. Org-
anisti Viera Manasek. Æskulýðsfé-
lagið verður með kökubasar að
lokinni guðsþjónustu. Tónlistarsam-
vera kl. 20:00 með fjölbreyttri dag-
skrá frá unglingum úr æskulýðsstarfi
Seltjarnarneskirkju. Kammerkór kirkj-
unnar syngur fjörug gospel lög.
Margrét Grétarsdóttir syngur einsöng
og stúlkur úr æskulýðsfélaginu sýna
jassballett o.fl. Organisti Pavel Man-
asek. Tekið við frjálsum framlögum til
Hjálparstarfs kirkjunnar. Verið öll
hjartanlega velkomin.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS:
GAUTABORG: Messa í norsku sjó-
mannakirkjunni sunnudag 4. mars kl.
14:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson.
Við hljóðfærið Tuula Jóhannesson.
Kirkjukaffi.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa
klukkan 11. Fermd verður Anna Sóley
Ásmundsdóttir, Lágholtsvegi 13 Rvk.
Altarisganga. Barnasamvera er sam-
tímis í messunni og upp í safnaðar-
heimili kirkjunnar eins og venja er.
Organisti: Kári Þormar. Að venju för-
um við niður að tjörn að lokinni
messu og gefum öndunum. Allir vel-
komnir Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
ÁRBÆJARKIRKJA: Sunnudagaskól-
inn kl. 13.00. Barn borið til skírnar.
Söngur og glens. Stoppleikhópurinn
sýnir leikritið „Ævintýrið um óskirnar
tíu“. Það er von okkar og ósk að sem
flestir foreldrar, afar og ömmur sjái
sér fært að koma með börnum sínum
og eiga stund á þessum hátíðardegi
æskunnar. Léttmessa kl. 20.00. Tón-
listin frábæra úr Sister Act-myndun-
um verður flutt af hljómsveitinni
Godzpeed. Um sönginn sjá kvartettin
Quatras Sancatas ásamt gospelkór
Árbæjarkirkju. Jóhannes Guðlaugs-
son, forstöðumaður félagsmiðstöðv-
arinnar Ársels, flytur hugvekju. Æsku-
lýðsfélög kirkjunnar verða með
kökubasar. Kaffi og djús.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11 á æskulýðsdegi
kirkjunnar. Organisti Sigrún Þór-
steinsdóttir. Hressing í safnaðar-
heimilinu eftir guðsþjónustuna.
Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Í tilefni æsku-
lýðsdags þjóðkirkjunnar verður
æskulýðsmessa kl. 11 með þátttöku
barna og unglinga. Fermingarbörn í
Lúðrasveit Kópavogs undir stjórn
Össurar Geirssonar leika á lúðra í
messunni. Sunnudagaskólinn verður
með í upphafi messu og er hugleiðing
dagsins miðuð við börn og unglinga.
Unglingar leiða almennan söng.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org-
anisti: Kjartan Sigurjónsson. Léttur
málsverður í safnaðarsal að lokinni
messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 11 á æskulýðsdegi
þjóðkirkjunnar. Í tilefni dagsins munu
börn og unglingar setja mikinn svip á
guðsþjónustuna. Barnakór kirkjunnar
syngur undir stjórn Þórdísar Þórhalls-
dóttur. Nemendur í Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar leika á þver-
flautu og trompett. Unglingar frá
félagsmiðstöðinni Miðbergi rappa.
Börn sjá um bænalestur og starfsfólk
barna- og unglingastarfs kirkjunnar
sjá um ritningarlestra og flytja hug-
vekju. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson
þjónar í guðsþjónustunni og organisti
kirkjunnar, Lenka Mátéová, leikur á
orgelið. Að lokinni guðsþjónustu er
boðið upp á kaffi og djús í safnaðar-
heimilinu þar sem æskulýsðfélagið
verður með vöfflusölu. Allir hjartan-
lega velkomnir og eru börn og ung-
lingar hvött til að taka fjölskylduna
með sér í kirkju. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 11:00. Sameiginleg
guðsþjónustua á efri hæð. Prestur:
Sr. Vigfús Þór Árnason, prédikar og
þjónar fyrir altari. Barna- og ung-
lingakór Grafarvogskirkju syngur.
Stjórnarndi: Oddný Þorsteinsdóttir.
Organisti: Hörður Bragason. Bassi:
Birgir Bragason. Barnaguðsþjónusta
kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón:
Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín.
Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson.
Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu
Eir kl. 15.45. Prestur sr. Vigfús Þór
Árnason prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Hörður Bragason. Prest-
arnir.
HJALLAKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl
Brynjarsson þjónar. Barnakór Snæ-
landsskóla syngur og leiðir safnaðar-
söng. Stjórnandi: Heiðrún Hákonar-
dóttir. Undirleikari: Lóa Björk
Jóelsdóttir. Barnaguðsþjónusta í
Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13.
Stoppleikhúsið sýnir leikritið Ævintýr-
ið um óskirnar tíu í barnaguðsþjón-
ustu í kirkjunni. Léttguðsþjónusta kl.
20.30. Hljómsveit leiðir söng. Létt og
skemmtileg guðsþjónusta fyrir fólk á
öllum aldri. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18.
Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00 á æskulýðsdegi.
Cristhoph Gamer prédikar. Drengja-
kór Kársnesskóla syngur undir stjórn
Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra.
Einnig syngja börn úr barnastarfi kirkj-
unnar og krakkar úr æskulýðsstarfi
taka virkan þátt í guðsþjónustunni
m.a. með því að syngja, flytja bænir
og helgileik. Hljóðfæraleik annast
Þóra Marteinsdóttir sem spilar á pí-
anó og María Marteinsdóttir sem leik-
ur á fiðlu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14.00. Krakkar og leiðtogar
úr barnastarfi Seljakirkju og KFUM og
K taka þátt í guðsþjónustunni. Æsku-
lýðsfélagið Sela flytur helgileik. Tveir
unglingar úr fermmingarhópi, Guð-
mundur Óskar Guðmundsson og
Hjörtur Jóhannsson, leika á saxófón
og píanó. Mikill söngur við tríóund-
irleik en tríóið er skipað þeim Gróu
Hreinsdóttur organista kirkjunnar,
Gesti Pálmasyni slagverksleikara og
Þórólfi Þórssyni bassaleikara. Einnig
kemur Barnakór Seljakirkju fram und-
ir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Prestar
kirkjunnar leiða guðsþjónustuna og
flytja hugvekju. Að guðsþjónustunni
lokinni verður kökubasar í kirkjumið-
stöðinni á vegum stúlkna úr KFUK til
styrktar starfinu.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl-
skylduguðþjónusta kl. 11. Heilög
kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20. Mikil
lofgjörð og fyrirbænir. Skálholtsbisk-
up sr. Sigurður Sigurðarson verður
gestur samkomunnar og mun predik-
ar. Allir velkomnir.
FRÍKIRKJAN-VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11 brauðsbrotning, létt-
ur hádegisverður á eftir. Samkoma
kl. 20, brauðsbrotning. Högni Vals-
son predikar, lofgjörð og fyrirbænir.
Allir velkomnir. Fjölskyldubænastund
kl. 18.30 mánudag, súpa og brauð á
eftir.
KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam-
koma í dag kl.14: 00. Ræðumaður:
Helga R. Ármannsdóttir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag
kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga,
prédikun og biblíufræðsla þar sem
ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og
svarað. Á laugardögum starfa barna-
og unglingadeildir. Súpa og brauð eft-
ir samkomuna. Allir hjartanlega vel-
komnir.
KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Pre-
dikun orðsins og mikil lofgjörð og til-
beiðsla. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11,
ræðumaður Tómas Ibsen. Almenn
samkoma kl. 16.30, lofgjörðarhópur-
inn syngur. Ræðumaður Jón Þór Eyj-
ólfsson. Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Dómkirkja krists kon-
ungs: Sunnudag: Hámessa kl.
10.30.
Messa kl. 14.00. Messa kl. 18.00 (á
ensku). Mánudag og þriðjudag:
messa kl. 8.00 og kl.18.00. Miðviku-
dag og fimmtudag: messa kl. 18.00.
Föstudag: messa kl. 8.00 og 18.00.
Laugardag: barnamessa kl. 14.00.
Messa kl. 18.00.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufar-
sel: Sunnudag: messa kl. 11.00
(barnamessa). Virka daga: messa kl.
18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag:
messa kl. 17.00.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Laugar-
dagur 3. mars: messa á þýsku kl.
17.00. Sunnudag: messa kl.10.30.
Miðvikudag: messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudag messa
kl. 08.30. Laugardag og virka daga:
messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi
38: Sunnudag: messa kl.14.00.
Grindavik: Laugardag 10. mars:
messa á pólsku kl. 18.00 í Kvennó,
Víkurbraut.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu-
dag: messa kl. 10.00. Mánudag til
laugardags: messa kl. 18.30.
Flateyri, laugardag 10.: messa kl.
18.00.
Ísafjörður – Jóhannesarkapella: eng-
in messa 3. og 4. mars, messa kl.
18.00 dagana 5. til 10. mars.
Bolungarvík: laugardagur: messa kl.
16.00.
Suðureyri: messa kl. 19.00.
Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils-
stræti 2): Messa á laugardögum kl.
18.00, á sunnudögum kl. 11.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma kl. 17:00. Yfirskrift: Ég gleymi
því sem að baki er, en seilist eftir því
sem fram undan er. Upphafsorð og
bæn: Klara V. Þórhallsdóttir. Börn
sýna helgileik Tónlistaratriði. Ræða:
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson.
Samverur fyrir börnin á meðan sam-
koman stendur yfir. Heitur matur eftir
samkomuna á vægu verði. Komið og
njótið uppbyggingar og samfélags.
Vaka 20:30. Heimsendir: Skúli Svav-
arsson fjallar um efnið Mikil lofgjörð
Fyrirbæn í lok samkomu. Allir vel-
komnir.
KRISTSKIRKJA, LANDAKOTI: Mess-
ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa
kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka
daga messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa
sunnudag kl. 11. Messa laugardag
og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10.30.Messa virka
daga og laugardagakl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30.Messa
laugardaga og virka dagakl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:Skóla-
vegi 38. Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Kl. 11.00 Sunnudagaskólinn með
Litlum lærisveinum og fullt af söng.
Barn borið til skírnar. 14:00 Popp-
messa á æskulýðsdegi. Hljómsveitin
Prelátar leiðir tónlistina. Predikun er í
höndum Ólafs Jóhanns Borgþórsson-
ar æskulýðsfulltrúa. Unglingar skátar
og leiðtogar úr KFUM & K starfinu að-
stoða í guðsþjónustunni. Eftir mess-
una verður kaffisala til styrktar utan-
landsferð æskulýðfélags kirkjunnar.
Allir velkomnir. 20:30 Æskulýðs-
messa sýnd á sjónvarpsstöðinni Fjöl-
sýn.
LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskyldurþjón-
usta kl. 14. Hugvekja, Hreiðar Örn
Stefánsson, æskulýðsleiðtogi.
Skólakór Mosfellsbæjar syngur undir
stjórn Guðmundar Ómars Óskarsson-
ar. Fermingarbörn og börn úr barna-
starfi kirkjunnar aðstoða. Ungt tón-
listafólk leikur undir stjórn Jónasar
Þóris, organista. Barnaguðþjónusta í
safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjá
Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna og Silv-
íu Magnúsdóttur guðfræðinema.
Dagskrá: Leikrit, hreyfisöngvar, bæn-
ir „Hristuhljómsveit “ og leikir. Gestir:
Skólakór Vesturseturs, Stjórnandi
(Matt. 4)
Freisting Jesú.
Hólar í Hjaltadal.
Morgunblaðið/RAX