Morgunblaðið - 03.03.2001, Page 76

Morgunblaðið - 03.03.2001, Page 76
FÓLK 76 LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sagan um föður Damien Molokai D r a m a Leikstjóri Paul Cox. Handrit: John Briley. Leikarar David Wenham, Kris Kristofferson. Ástralía 1999. Öllum leyfð. ÆVISAGA föður Damien kemur hér í glæsilegri útgáfu með stórkost- legum leikhópi og vel skrifuðu hand- riti. Faðir Damien eyddi stórum hluta ævi sinnar við að vinna hjálparstarf á holdsveikraný- lendu í Hawaii. Ástralinn David Wenham er frábær í hlutverki föðurins og mörg glæsileg nöfn birtast í stærri og smærri hlutverkum (Leo McKern er enn sprækur þrátt fyrir háan aldur). Þetta er saga dýrlings og er við- fangsefnið virt af öllum þeim sem koma að gerð myndarinnar. Ómiss- andi mynd fyrir þá sem vilja sjá mynd sem upphefur mannsandann og sýnir að dýrlingar leynast alls staðar. Við má bæta þeim fróðleiks- mola um leikstjórann Paul Cox að hann hefur leikið í nokkrum mynd- um Vestur-Íslendingsins Guys Maddin. Ottó Geir Borg MYNDBÖND Saga dýrlings Mismunarmaðurinn Minus Man S p e n n u m y n d  Leikstjórn og handrit Hampton Francher Leikarar Owen Wilson, Sheryl Crow, Dwight Yoakam, Mercedes Ruehl. Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. LEIKSTJÓRINN og handrits- höfundurinn Hampton Francher hefur ekki mikið látið að sér kveða undanfarin ár en hann var annar handritshöfund- anna að meistara- verkinu Blade Runner sem marg- ir telja bestu vís- indaskáldsögu síð- ustu 20 ára. Þessi mynd er gerólík þeirri mynd en það er samt greinilegt að Francher hefur gaman af að leika sér með jaðarfólk og vekja upp samúð áhorfenda með því. Owen Wilson leikur morðingja sem er barnslega saklaus í hátterni en gjörðir hans segja allt aðra sögu. Tilfinningar þær sem maður ber til hans eru mjög blendnar því þetta grey er svo viðkunnanlegt en algjört skrímsli einnig, þótt Francher láti okkur aldrei sjá almennilega fram- kvæmd morðanna. Með morðunum telur Wilson sig vera að hjálpa fólki en ekki að enda líf þess. Margir góðir leikarar koma fram í myndinni og er Brian Cox (besti Hannibal Lecter allra tíma) frábær í hlutverki leigu- sala Wilsons sem dregst inn í heim morðingjans og líkar það ágætlega. Þetta er öðruvísi fjöldamorðingja- mynd uppfull af svörtum húmor og frábærum persónum. Ottó Geir Borg Góðlegur morðingi ♦ ♦ ♦ Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi Þakrennur og rör úr Plastisol- vörðu stáli. Heildarlausn á þakrennuvörnum í mörgum litum.                                                                           Snuðra og Tuðra                                        !  "    "# $  %& '# ) ' * +++   , Menningarmiðstöð in Gerðuberg www.gerduberg. is Gerðuberg Laugardagur 3. mars kl. 11 Pabbi, mamma, barn og bók Ráðstefna um íslenskar barnabækur Þátttakendur: Sjón, Dagný Kristjánsdóttir, Valgerður Benediktsdóttir, Olga Guðrún Árnadóttir og Þorvaldur Þorsteinsson. Aðgangur er ókeypis Gerðuberg - eitthvað fyrir þig frá 4. mars 1983                         -.        $   #   "  -/0-.#       123-144 +++    Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 4. mars kl. 14 - UPPSELT Sun 11. mars kl. 14 - UPPSELT Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1. apríl kl 14 Sun 8. apríl kl 14 Sun 22. apríl kl 14 Sun 29. apríl kl 14 SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 15. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 24. mars kl 19 Menningarverðlaun DV Sýningum lýkur í mars ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Í KVÖLD Lau 3. mars kl. 19 - FRUMSÝNING Sun 4. mars kl. 20 - 2 sýning Fös 9. mars kl 20 - 3 sýning Litla svið ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Lau 3. mars kl. 19 - UPPSELT Sun 4. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 8. mars kl 20 Fös 9.mars kl 20 Sun 18. mars kl 20 ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 10. mars kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 15. mars kl 20 Lau 24. mars kl 19 SÍÐUSTU SÝNINGAR PÖNKTÓNLEIKAR – FRAM KOMA: FALLEGA GULRÓTIN OG RASS Mið 7. mars kl 21 BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER: PÍSLAGANGAN Lau 17. mars kl 19 – VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA Hliðarsvið BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Mán 5. mars kl. 20 Þri 6. mars kl. 20 Forsýningar, miðaverð kr. 1.000. Frumsýning haustið 2001 í nýjum sal Borgarleikhússins. Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.   Í HLAÐVARPANUM Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 17. sýn. sun. 4. mars kl. 21.00 laus sæti 18. sýn. fim. 8. mars kl. 21.00 örfá sæti laus „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamanleikur Ath. síðustu sýningar 29. sýn. þri. 6. mars kl. 21 uppselt „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) 5              $6&&7&88$&99-:499     ;##<;;        =<<7> ! "   =<<7>        =<<7>  "    =<<7>    !   =<<7>  "    =<<7>      =<<7> &! ')        # $     % &% " $       " &    9--1344  ! )         !  552 3000 Opið 11-19 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 4/3 laus sæti fös 9/3 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 3/3 nokkur sæti laus lau 10/3 laus sæti fös 16/3 laus sæti Síðustu sýningar! WAKE ME UP before you go go lau 3/3 kl. 24 miðnætursýn. örfá sæti mið 7/3 kl. 21.00 lau 10/3 kl. 24.00 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 örfá sæti laus fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 laus sæti, Aukasýning sun 1/4 örfá sæti laus mið 4/4 nokkur sæti laus fim 5/4 nokkur sæti laus lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 nokkur sæti laus mið 11/4 laus sæti Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is Nemendaleikhúsið sýnir STRÆTI eftir Jim Cartwright '   ?( '  "   "         !  3444 $     993-:.- $ " 944 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: @7 ABC>>=DBB&  $  # )  '   ? '       !  ? '        !    '       !  ? '      ?  ?'       !  ? '       !     ?  '        AEDF6=D6=D=$CG7H#! E '#  )    '      "  '  $6F=77&%&&&FDH5>$H#     "  "      * '   ?  !'   ?"  '  =<<HCD%6<I>=D&=> 3-44 +  ,    )  #  ,  - ," "!& ". /   -J,/?    &!')     Smíðaverkstæðið kl. 20.00: $6F=77&%&&&FDH5>$H#  '   ? $!'   ?" '   ?  '     $ '    "  '   ?  '   ? $ '    " '   ? '   ?" '   ?"  '  Litla sviðið kl. 20.30: H ?A&$BH&BK   A # )    '  #    " '   '  #     7>&K7L@@=D7KALKH&77&D&B 9,/ 34/4( 56=D>7>8B=00 , $&, * - 1223-3,  & -/ 45 , -# ,64 0 .$ -- 6 - * 7& .-  ,6 02 - -&/--4   +++  !     M  !  - " &    $    #   NO -/N-J? N   -/N34 Njálsgötu 86, s. 552 0978 Handklæði með nafni 1.500 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.