Morgunblaðið - 03.03.2001, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 03.03.2001, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA HENGIFLUG Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit nr. 194 Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit nr. 204. Sýnd kl. 10. Vit nr. 191 Sýnd kl. 150, 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT www.sambioin.is Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.  Kvikmyndir.is HL MblH.K. DV G L E N N C L O S E Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.. Vit nr. 166. Sýnd kl. 1.45. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Ein allra vinsælasta myndin í USA á seinasta ári með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda "Armageddon" og "Rock" HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 2, 4 og 6.  DV  Rás 2 1/2 ÓFE.Sýn 1/2 Kvikmyndir.is  Bylgjan  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. Sýnd kl. 8. Billy Elliot er tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna 12 3ja Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Sýnd kl. 8 og 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl- leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning.  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn  DAGUR  SV Mbl HELEN HUNT FARRAH FAWCETT LAURA DERN SHELLEY LONG LIV TYLER m y n d e f t i r R O B E R T A LT M A N h ö f u n d S h o r t c u t s o g T h e P l a y e r RICHARD GERE Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. VIÐSKIPTATÍMARITIÐ Forbes telur Tom Cruise voldugustu stjörnuna í skemmtanaheiminum í dag. Niðurstaða þessi er fundin út með því að taka saman laun, aðdráttarafl og magn umfjöllunar fjölmiðla um stjörnurnar. Cruise tekur stórt stökk á toppinn frá síðasta lista þar sem hann var í 20. sæti. Hann er í 13. sæti yfir tekjuhæstu stjörnur síðasta árs en ríkulegur áhugi fjölmiðla á stormasömu einkalífi hans og glæstum ferli ræður því að hann nær efsta sætinu. Julia Roberts var í toppsæti heildarlistans í fyrra en fellur nú niður í 16. sæti vegna þess að tekjur hennar voru ekki „nógu háar“. Í öðru sæti nýja heildarlistans er golfstjarnan Tiger Woods og Bítlarnir bresku í því þriðja og ræður þar mestu salan á safnplöt- unni 1 og ofboðslegur áhugi á Netinu þar sem nafn sveitarinnar kom fyrir í 1,43 milljón skipti samkvæmt viðskiptatímaritinu. Í fjórða sæti lista Forbes yfir vold- ugustu stjörnurnar kemur síðan Britney Spears, Bruce Willis er í fimmta, Michael Jordan í sjötta, Backstreet Boys í sjöunda, N’ Sync í áttunda, Oprah Winfrey í níunda og ofurstirnið Mel Gibson verður að bíta í það súra epli að verma tíunda sætið. Úttekt viðskiptatímaritsins Forbes Reuters Voldugur en nýskilinn Cruise. Cruise er voldugasta stjarnan RÝMISMENN slá hvergi slöku við í innflutningi á gæðaraftónlist frá öll- um heimshornum. Síðast var það Brasilía en nú eru það frændur vorir í Svíaríki sem sjá okkur fyrir staf- ræna stuðinu. Joel Mull þykir vera mikið tæknó- tröll en tónlist hans er harðhúsatón- list, blönduð hrynheitu tæknói. Hann stundar plötusnúðamennsku vítt og breitt um Evrópu, jafnframt því að semja tónlist og reka útgáfufyrir- tækið Inside Records. Joel hefur gefið út efni á eigin merki en einnig á nokkrum virtum tæknómerkjum eins og Drumcode, Dropbass Net- work, Code Red, Prime Evil, Loop og Svek. Taktlistamenn íslenskir verða Joel til halds og trausts eins og venjulega. Fremstur meðal jafningja verður Grétar G en einnig koma fram þeir DJ Kári og DJ Lux. Kvöld- ið hefst kl. 23.00, stundvíslega. Rými#4 á Gauki á Stöng Joel Mull í teiknimyndalandi. Sambönd í Svíþjóð NORLINSK, Síberíu. 1. mars 2001. Í dag þurfti ég að bregða mér milli bæja eins og svo oft áður en vegna veðurs komst ég hvorki lönd né strönd. Ég fékk því far með stórum Úraltrukk en við urðum að skilja Volguna eftir. Veðrið var svona eins og venjulegt íslenskt vetrarveður; skafrenningur með vindi, 15 til 20 metrar á sek. Munurinn var þó sá að hitastigið var -32°! Að vinnudegi loknum þurfti ég að koma mér til baka til Dutninka en ég tímdi ekki að leigja trukk aftur þannig að ég tók strætó. Leiðin milli þessara tveggja borga er ekki löng, rétt rúmir 90 km, en við þessar aðstæður er ekki farið hratt yfir. Í ofanálag eru rússneskir strætis- vagnar engir sportbílar. Vagninn var troðfullur, en fólkið þjappaði sér saman eins og síld í tunnu. Vagninn silaðist af stað og svefn- inn sigraði suma. Þessa konu var greinilega að dreyma eitthvað skemmtilegt því hún umlaði hátt annað slagið og geiflaði á sér munninn. Ég gat ekki annað en skellt upp úr í eitt skiptið og uppskar nokkur bros frá sam- ferðamönnum mínum. Tveimur og hálfri klukkustund síðar var ferðinni lokið og ég gat rétt úr mér og haldið mína leið heim á hótelið. Ég skipti um hótel í annað sinn í morgun og herbergið sem ég fékk er með baði (al- gjör lúxus). Ég er búinn að þrá bað alveg síðan ég kom hingað. Venjulega er vaskur látinn nægja en þetta er nú ekki beint fjölfarinn ferðamannastaður. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Þorkell Í strætó alltaf á sunnudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.