Morgunblaðið - 03.03.2001, Page 81

Morgunblaðið - 03.03.2001, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 81 ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR og vinirnir Matt Damon og Ben Affleck hafa ákveðið að fjármagna og framleiða mynd eft- ir handriti og í leikstjórn atvinnulauss kvik- myndagerðarmanns. Drengirnir hafa því augljóslega ekki gleymt uppruna sínum. Ekki gleymt því að áður en þeir slógu í gegn, voru þeir í hópi hinna fjölmörgu sem dreymir og reyna hvað þeir geta til þess að koma sér á framfæri í hinum harða heimi kvik- myndanna. Í fyrra efndu þeir til samkeppni undir yf- irskriftinni Project Greenlight sem gekk út á það að hverjum sem er var frjálst að senda til þeirra á tölvupósti eigin handrit að kvikmynd í fullri lengd. Alls bárust 7.300 handrit í keppnina sem gestir heimasíðu samkeppn- innar gátu síðan lesið og greitt atkvæði um hver þeirra skyldu fara í hóp þeirra 250 frambærilegastu. Úr þeim hópi voru síðan valin þrjú handrit og fengu höfundar þeirra sendan stafrænan upptökubúnað til eignar en fyrst og fremst í því skyni að taka upp eitt atriði. Það voru síðan þeir félagar Damon og Affleck sem skáru endanlega úr um sigur- vegarann út frá atriðunum og handritunum í heild. Sigurvegarinn Pete Jones fékk að launum eina milljón dollara (86 milljónir króna) til þess að fullgera kvikmynd. Myndin mun bera heitið Stolen Summer og verður dreift af dótturfyrirtæki Disney, Miramax. Hún fjallar um ungan dreng og prest sem ræðast við í kirkju um Guð, trúna og leiðina til himna. Áætlað er að myndin komi út snemma á næsta ári. Félagarnir gjafmildu hafa sagt að tilgangurinn með samkeppninni hafi verið að hrista örlítið upp í valdakerfi Hollywood. Atvinnulaus kvikmyndagerðarmaður dettur í lukkupottinn Reuters Matt og Ben ætla augljóslega að gefa öðrum færi á að njóta ávaxtanna af sigrum sínum. Fær fjárstuðning frá Damon og Affleck SOUL TRAIN-tónlistarhátíðin var haldin á miðvikudaginn en viðburður sá hefur um all- langa hríð verið álitinn helsta uppskeruhátíð svartra listamanna í Bandaríkjunum. Síðustu árin hefur sú stefnubreyting átt sér stað að í stað þess að einblína á hörundslit sjálfra verð- launahafanna hefur hátíðin fremur farið að snúast um ákveðnar tónlistarstefnur sem eiga sér rætur í tónlistararfi svartra. Í ljósi þess ráku æði margir upp stór augu á miðvikudag- inn þegar Eminem, vinsælasti rappari í heimi og einn örfárra hvítra listamanna sem náð hafa að fóta sig í þeim geiranum, var al- gjörlega sniðgenginn og hlaut engin verðlaun. Kappinn, sem nýverið hlaut þrenn Grammy- verðlaun, hafði verið tilnefndur til tvennra verðlauna en varð af hvorum tveggja og var því ekkert að hafa fyrir því að mæta á staðinn. Einnig vakti þó nokkra undrun að hinn strípióði D’Angelo hefði verið sniðgenginn en hann var tilnefndur til þrennra verðlauna. Sigurvegarar hátíðarinnar voru R&B söngvarinn R. Kelly og söngkvartettinn Jagged Edge sem hlutu tvenn verðlaun hvor. Kelly fyrir besta lagið „I Wish“ og fyrir bestu plötu karlsöngvara TP-2.Com en kvartettinn fyrir besta R&B lagið „Let’s Get Married“ og bestu R&B plötuna J.E. Heartbreak. Yolana Adams fékk verðlaun fyrir besta lagið flutt af söngkonu „Open My Heart“ og nýliðinn Jill Scott var verðlaunuð fyrir bestu plötu söng- konu Who Is Jill Scott? Words and Sounds Vol. 1Lærifaðir Eminems Dr. Dre, fékk verð- laun fyrir bestu plötu ársins Dr. Dre -- 2001. Soul Train-tónlistarverðlaunin Eminem sniðgenginn Reuters Söngkonan Mya flutti lag og var ein af kynnum Soul Train-hátíðarinnar. AP Destiny’s Child voru útnefndar skemmti- kraftar ársins. www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 8.15 og 10. Vit nr. 197. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191. Spennandi ævin- týramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 204. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda "Armageddon" og "Rock" Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 enskt tal. Vit nr. 194. www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 10.15 og 12.30 Vit nr. 166. Miðnætur sýning kl. 12.30 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Ein allra vinsælasta myndin í USA á seinasta ári með Óskarsverð- launahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda "Armageddon" og "Rock" Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / ÓHT Rás 2 What Women Want Óskarsverðlauna- tilnefningar10 EMPIRE ÓFE hausverk.is Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl.2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL Skeifunni 19 - S. 568 1717 laugardag kl. 10-16 Opið Netverslun: www.hreysti.is sunnudag kl. 12-16 MegaMass 3 kg. kr. 3.995 MegaMass 6 kg. kr. 6.995 K O R T E R Myoplex Lite 20 bréf kr. 4.995 MegaMass 1,5 kg. kr. 2.245 kr. 2.580.- Ribose 500gr.Pro V-60 Prótein 1589 g. kr. 5.495.- Meso-Tech 14 bréf kr. 5.495.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.