Morgunblaðið - 06.03.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.03.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001 9 TÆPLEGA 500 ökumenn óku með farsíma við eyrað yfir gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbraut- ar í könnun sem ungmennadeild Bindindisfélags ökumanna gerði í há- degis- og síðdegisumferðinni 30. jan- úar síðastliðinn. Þetta er um sex pró- sent þeirra ökumanna sem voru athugaðir. Áberandi meiri farsíma- notkun var hjá ökumönnum atvinnu- tækja. Einnig voru karlar meira í far- símanum en konur en ekki var hægt að greina merkjanlegan mun eftir aldri. Niðurstöður könnunarinnar eru birtar á heimasíðu Bindindisfélags ökumanna, www.brautin.is, og segir þar að ljóst sé að slík aksturshegðun auki verulega á hættuna á óhappi. Þá er bent á að tryggingafélögin hafi í auknum mæli fengið skýrslur inn á borð hjá sér þar sem rekja megi óhöpp til farsímanotkunar. Sex prósent tala í síma við akstur Bankastræti 14, sími 552 1555 Úrval af kvenfatnaði Gott verð Einnig útsöluhorn                     !!" #"$%  !!& "%$%        Glæsileg undirföt Full búð af nýjum vörum Lífstykkjabúðin Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum Vandaðir og fallegir frúarkjólar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–16 Léttar dragtir, bolir og peysur INFINITIF og á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Sígild verslu n Afmæli Við erum 6 ára og bjóðum af því tilefni 4 Funkis-sófasett með 100 þúsund kr. afslætti. Einnig önnur afmælistilboð í gangi. Funkis-stólar Vor- og sumarvörur Glæsilegt úrval Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Stærðir 36—54 (S-3XL) Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. FALLEGUR VORFATNAÐUR við öll tækifæri Sumarbolirnir komnir Sérhönnun. St. 42-56 Tölvunámskeið á næstunni Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Ath! Skrá ning sten dur yfir Hagnýtt grunnnám 60 stundir - 12. mars - 6. apríl. Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 810-1210 Nám fyrir byrjendur. Kennd er undirstaða tölvuvinnslu s.s. Windows, Word og Excel. Internetið kynnt. Hagnýtt framhald 40 stundir - 19. mars - 20. apríl. Kennt mánudaga - miðvikudaga frá kl. 1730-2030 Námsbraut fyrir þá sem hafa lokið grunnnámi og vilja auka við þekkingu sína. Almenn námskeið, 15 stundir Outlook 8. - 15. mars Word 3 13. - 20. mars PowerPoint 14. - 21. mars Excel 1 19. - 26. mars Heimasíðugerð 2 20. - 27. mars Erum flutt á Laugaveg 101 við Hlemm BRJÁLUÐ ÚTSALA 10-25% afsláttur Opið virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.