Morgunblaðið - 06.03.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.03.2001, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Tré og múr ehf. Flísalagnir, arinnhleðsla, glerísetningar, viðhald og fleira. Upplýsingar í síma 869 6018 og 863 3330. Rekstrarfræðingur Metnaðarfullur 31 árs rekstrarfræðingur frá Bifröst með hagnýta starfsreynslu óskar eftir framtíðarstarfi á höfuðborgarsvæðinu. Getur hafið störf fljótlega. Mjög góð meðmæli. Nánari upplýsingar gefur Halldór í símum 862 5190 og 567 4221. Tannlæknastofa Tannfræðingur eða tanntæknir óskast á stofu tannholdssérfræðings í Reykjavík. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merkt- ar: „GCW — 427“. Öllum umsóknum svarað. Sölumaður Óskum eftir starfsmanni til sölu- og afgreiðslu- starfa í verslun okkar. Hæfniskröfur: Vélvirki, rennismiður eða vél- tæknifræðingur. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 12. mars. Ísól, Ármúla 17, Reykjavík. Landverðir Þjóðgarðurinn á Þingvöllum óskar eftir að ráða landverði til starfa sumarið 2001. Um er að ræða almenna landvörslu og eftirlit, þátttöku í fræðslu ásamt vinnu í afgreiðslu þjóðgarðs- ins. Umsækjendur skulu hafa lokið námskeiði í landvörslu eða hafa einhverja reynslu sam- kvæmt ofanskráðu. Góð tungumálakunnátta og hæfni í mannlegum samskiptum eru kostir sem tekið verður tillit til við ráðningu. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Þing- vallanefndar, Hverfisgötu 4a, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 482 2660 frá kl. 9.00—12.00. Umsóknarfrestur er til 16. mars nk. Vinahópur Leitum að áhugasömu fólki, 18 ára og eldra, til að stýra og taka þátt í mótun starfs vina- hóps. Í hópnum verða 5—6 börn á aldrinum 8—12 ára og er tilgangurinn að byggja upp góð samskipti í hópnum og við umhverfið. Tveir hópstjórar munu leiða hópinn undir handleiðslu ráðgjafa. Um hlutastarf er að ræða og mun fara fram 3—4 sinnum í viku eftir skóla. Hver hópur starfar í afmarkaðan tíma. Reynsla af störfum með börnum og unglingum æskileg og umsækjandi þarf að hafa bíl til um- ráða. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur. Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg S. Sæ- mundsdóttir í síma 535 3300 næstu daga. Umsóknum skal skilað til Félags- þjónustunnar í Reykjavík, Álfabakka 12, 109 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Við leitum að nýjum liðsmönnum til að vinna með okkur hjá lifandi og metnaðarfullu fyrirtæki Verk-/tæknifræðingar Óskum eftir að ráða 2 byggingaverk- eða tæknifræðinga til starfa sem verkefnis- stjóra yfir byggingaframkvæmdum á vegum fyrirtækisins. Reynsla af sam- bærilegum störfum eða byggingareftir- liti er mikill kostur. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf sem fyrst. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsókn- ir sem trúnaðarmál. Skriflegum umsóknum um starfið skal skilað á skrifstofu Eyktar fyrir 9. mars nk. Fjölbreytt skrifstofustarf Óskum eftir að ráða 2 starfsmenn á skrif- stofu okkar til mjög fjölbreyttra starfa. Störfin felast m.a. í móttöku viðskipta- vina, símsvörun, ritvinnslu, afleysingum við launaútreikning, aðstoð í bókhaldi svo fátt eitt sé nefnt. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trún- aðarmál. Skriflegum umsóknum um starfið skal skilað á skrifstofu Eyktar fyrir 9. mars nk. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði vana kerfis- mótum til starfa sem fyrst. Einnig vantar okkur trésmiði í almennna trésmíða- vinnu. Umsóknum um starfið skal skilað á skrif- stofu Eyktar fyrir 9. mars nk. Upplýsingar um störfin veitir Gylfi Gísla- son, fjármálastjóri, í síma 511 1522 milli kl. 10.00 og 12.00 alla daga. Byggingarfyrirtækið Eykt var stofnað árið 1986. Félagið hefur unnið við alhliða verktakastarfsemi á byggingarmarkaðnum við nýbyggingar og viðhalds- verkefni. Velta fyrirtækisins árið 2000 var um 1.600 milljónir króna en er áætluð ríflega 3.000 milljónir kr. árið 2001. Í dag vinna um 90 manns hjá félaginu og er Eykt ehf. með stærstu byggingarfyrirtækjum lands- ins. Starfsmannastefna Eyktar er að hafa á að skipa hæfustu starfsmönnunum á hverjum tíma og tryggja þeim gott vinnuumhverfi, starfsanda og endurmenntun. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 306 fm húsnæði á jarðhæð í Ármúla. Tilvalið sem lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 897 2394 eða 553 9280. Kringlunni 4—12, IS-103 Reykjavík, Ísland Til leigu er Skaftahlíð 24 (áður Tónabær) (Mynd á skanna) Húsið er kjallari og tvær hæðir. Flatarmál hverr- ar hæðar er um 700 fermetrar. Húsið getur nýst undir ýmsa starfsemi, en fyrirhugað er að gera breytingar á húsinu og þróa það í samstarfi við mögulegan leigjanda. Dæmi um breytingar má sjá á meðfylgjandi mynd. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 575 9000. Björgvin Ómar Ólafsson tilkynnir Þeir, sem vilja styrkja framtak mitt með mjúku skjáauglýsingunum, geta lagt framlög inn á póstgíróreikning Ágæts lífs nr. 09002617003, kt. 170352 3279. Þetta framtak á eftir að fara sigurför um allan heim. Þetta er hugsað sem mótvægi á móti hinu spennandi efni sjónvarpsins, hreinlega að slökkva á sjónvarpinu og beina athyglinni í staðinn að börnunum. Textarnir verða mjög fjölbreyttir og líka spakmæli. Björgvin Ómar Ólafsson. HÚSNÆÐI ÓSKAST Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar óskar að taka á leigu sumarhús á Suðurlandi í júní, júlí og ágúst. Bústaðurinn þarf að vera fyrir 7—8 manns, búinn öllum húsgögnum, eldhúsáhöldum og heitum potti. Hafið samband við Unni í síma 565 1150. KENNSLA Skógræktarfélag Íslands „Skógrækt áhugamannsins“ Hin vinsælu kvöldnámskeið Björns Jóns- sonar, fyrrv. skólastjóra, eru að hefjast Námskeiðin eru liður í fræðslusamstarfi Skóg- ræktarfélags Íslands og Búnaðarbankans. Vegna mikillar aðsóknar er nauðsynlegt að skrá sig með góðum fyrirvara. Fjallað er um helstu þætti er nýtast áhugafólki um skógrækt, ekki síst sumarhúsaeigendum, sem vilja ná góðum árangri fljótt og vel. Námskeiðið verður haldið þrívegis: A. 13. og 15. mars. B. 29. mars og 2. apríl. C. 26. og 30. apríl. Kennt er kl. 20.30—23.00 í Mörkinni 6, húsi Ferðafélags Íslands. Námskeiðsgjald er kr. 5.400 (hjón fá 10% afslátt). Innifalin eru vegleg námskeiðsgögn og kaffi. Skráning í síma 551 8150 eða á netfangið: skogis.fel@simnet.is . TILKYNNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.