Morgunblaðið - 06.03.2001, Side 71

Morgunblaðið - 06.03.2001, Side 71
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001 71 Málefni útlendinga Samfylkingin boðar til fundar um málefni útlendinga í kvöld, þriðjudaginn 6. mars kl. 20 í Litlu Brekku, Bankastræti. Dagskrá: 1. Stutt kynning á vinnu þingflokks Samfylkingarinnar í málefnum útlendinga. Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður. 2. Að vera ekki borinn og barnfæddur....... Juan Carlos Melgar. 3. Um stefnumótun Reykjavíkurborgar í málefnum útlendinga og um samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um Alþjóðahús. Snjólaug Stefánsdóttir verkefnisstjóri Reykjavíkurborgar. 4. Að byggja brýr.....: um málefni flóttamanna Irena Guðrún Kojic kennari 5. Ný lagasetning: Lög um útlendinga - hvers er að vænta, hvað er mikilvægast Ragnar Aðalsteinsson formaður Mannréttindaskrifstofu Íslands. Fundarstjóri og stjórnandi umræðna: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi. Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13– 17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30. sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9–17. BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand- ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13– 16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int- ernetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net- fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu- daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí– september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safn- búð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kand- ís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lokaðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10– 19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14– 18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- ar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8– 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8– 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8– 20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri., mið. og fös. kl. 17–21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös. 6.30–21, laug. og sun. 8–12. VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45 og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22, helgar 11–18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16. SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30– 21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og sun. kl. 8–18. S. 461 2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7– 20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7– 21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800. SORPA: SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30– 16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug- ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205. STJÓRN Fuglaverndarfélags Ís- lands hefur sent frá sér eftirfar- andi ályktun vegna ummæla yf- irdýralæknis um smitleiðir gin- og klaufaveiki. „Fuglaverndarfélag Íslands leggst eindregið gegn því að leyfi verði veitt til álftadráps, eins og yfirdýralæknir hefur lagt til, en leitað verði annarra leiða til að ganga úr skugga um hvort fuglar beri gin- og klaufaveikismit. Það er tilgangslaust að safna álftum eða öðrum friðuðum farfuglum handahófskennt. Álftastofninn telur nú um 20.000 fugla. Um 1000 fuglar hafa vetursetu hér á landi, um helmingur stofnsins er á ósýktum svæðum í Írlandi, auk þess sem a.m.k. 500 fuglar fara til Danmerkur og Skandinavíu. Tilviljanakennt dráp á þeim þjón- ar því engum tilgangi, það gætu allt eins verið íslenskir vetursetu- fuglar sem væru skotnir. Líklega er vænlegra að framkvæma rann- sóknir á smitleiðum í rannsókn- arstofu og einnig að kanna smit í fuglum á smituðum svæðum. Álftin er ekki þekktur smitberi gin- og klaufaveiki, fremur en aðrir fuglar. Áður hafa komið upp faraldrar á Bretlandseyjum, án þess að þeirra hafi gætt hér. Á næstu mánuðum munu tugir milljóna farfugla af rúmlega 60 tegundum koma til landsins, margir hafa viðkomu á Bret- landseyjum, ef þeir hafa þar ekki hreinlega vetrardvöl. Meðal þess- ara fugla eru skógarþrestir, grá- gæsir, blesgæsir, helsingjar, rauðhöfðaendur, jaðrakanar, heiðlóur, stelkar og hrossagauk- ar.“ Vilja ekki að leyfi verði veitt til álftadráps BENSÍNGUFUGLEYPAR, hinir fyrstu sinnar tegundar hérlendis, eru á bensíndælum nýrrar þjón- ustustöðvar sem Olíufélagið hf. ESSO opnaði formlega við Borg- artún í Reykjavík á laugardag. Í fréttatilkynningu segir: „Bensíngufur, sem myndast þegar dælt er á bíl viðskiptavinar, eru sogaðar til baka í gegnum sér- staka slöngu og skila sér aftur inn í birgðageyma í jörðu í stað þess að fara út í andrúmsloftið. Þessi búnaður stuðlar þannig beinlínis að umhverfisvernd og kemur um leið í veg fyrir að þeir sem dæla bensíni á bíla andi að sér bensín- gufu. Búnaðurinn er að ryðja sér rúms erlendis undanfarið og er nú einnig tekinn í gagnið á Ís- landi. Nýtt fyrirkomulag hrað- afgreiðslu er í boði á ESSO- stöðinni við Borgartún fyrir þá sem slíkt kjósa, þ.e. dæla með kortalesara. Hún verður opin all- an sólarhringinn. Viðskiptavinir dæla sjálfir á bílana sína og borga með því að renna greiðslukortum ESSO, debetkortum eða kredít- kortum í gegnum lesara á sjálfri dælunni. Aðrar afgreiðslulínur á stöðinni verða hefðbundnar: Sjálfsafgreiðsla og greiðsla innan dyra eða þjónusta við dælingu. Þjónustustöðin nýja við Borgar- tún er í raun smækkuð mynd af ESSO-stöðinni á Ártúnshöfða. Þar er m.a. að finna Nesti með pylsu- réttum, brauði og fleiri tegundum skyndibita, þægindaverslun með ýmsum nauðsynjavörum heimilis- ins, sjálfsali fyrir myndbönd til leigu, hraðbanki og veitingasala á vegum Subway og Little Caesar.“ Nýja ESSO-stöðin í Borgartúni. Ný um- hverfisvæn ESSO-stöð við Borg- artún ♦ ♦ ♦ DREGIÐ var í lukkupotti Japis í beinni útsendingu í Sílikon á Skjá einum 22. febrúar sl. Vinningar úr Lukkupottti Japis voru afhentir föstudaginn 2. mars á Laugavegi 13. Vinningar voru samtals að verðmæti 66.500 kr. 1. verðlaun voru Dreamcast leikja- tölva og tveir leikir að eigin vali að andvirði 30.000 kr. og hana hlaut Ágúst Orri Sigurðsson, Bjarmalandi 13. 2.–4. vinningur: Gjafakort í Japis að verðmæti þeirrar upphæðar sem verslað var fyrir á útsölunni. Vinn- ingshafar: Arnar Freyr Guðmunds- son, Úthlíð 10, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Tjarnarmýri 35, og Ragnhildur Blöndal, Dísarási 1. 5.– 10. vinningur: Geisladiskur að eigin vali að verðmæti krónur 2.199. Vinn- ingshafar: Jón Arnarson, Fálka- hrauni 3, Þóra Berg Óskarsdóttir, Fossheiði 24, Jón Árni, Vesturvalla- götu 4, Haraldur Blöndal, Box 36, 121 Rvk., Geir Gunnarsson, Stórholti 18, og John Benedikts, Bergstaða- stræti 42. Dregið úr lukku- potti Japis Spurningaleikur á heimasíðu Ferðafélags Íslands FERÐAFÉLAG Íslands efnir um þessar mundir til spurningakeppni á heimasíðu sinni. Á hverjum mánudegi er sett ný spurning inn á heimasíðuna og þátttakendur hafa fjóra daga til að svara henni. Á föstudögum verður dregið úr réttum svörum og fær heppinn þátttakandi dagsferð með félaginu að launum. Spurningarnar snúa allar að helsta áhugamáli Ferða- félagsins, þ.e. náttúru og sögu Ís- lands, og svörin er að finna í ár- bókum félagsins og/eða á landakortum. Athygli er vakin á að einungis er hægt að svara spurn- ingunum á Netinu, ekki er hægt að senda svör í almennum pósti né heldur hringja á skrifstofuna í þeim tilgangi. Slóð heimasíðu Ferðafélags Íslands er www.fi.is. SLIT-OLÍAN fyrir verðandi mæður engu lík. Þumalína, Heilsuhúsið, Apótekin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.