Morgunblaðið - 06.03.2001, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 06.03.2001, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001 79 UM TJARNARBÍÓ hljóma tromp- ettónar og hvítklæddar, rjóðar álfa- stelpur dansa fram á svið er þær æfa opnunaratriði Platonovs eftir rússneska leikritahöfundinn Anton Pavlovich Tsjekhov. Það er Herra- nótt og frumsýning þá um kvöldið og Ólafur Darri Ólafsson (eða „Of- urbangsinn“, eins og leikararnir kalla hann) brosir svo breitt að skeggið nemur við eyrnasnepla áður en hann hefur upp raust: „Leikritið er gleðileikur og fjallar um Platonov sem lendir, eins og svo margir aðrir, í þeirri aðstöðu að þegar líður á lífið áttar hann sig á að hann er ekki á þeim stað sem hann hafði ætlað sér, – eða öllu heldur þeim stað sem aðrir höfðu ætlað honum.“ Nafnlausi gamanleikurinn Verkið er samið af Tsjekhov undir lok 19. aldarinnar en þótti ekki upp á marga fiska hjá samtímamönnum hans svo það féll í gleymskunn- ar dá þar til handrit af verkinu fannst í bankahólfi í Mosvku árið 1920, 18 árum eftir andlát Tsjekhovs. Handritið var hins vegar titillaust og hefur verk- ið gengið undir ýmsum nöfn- um síðan, s.s. „Villihunang“, „Don Juan í Rússlandi“ og fleira, en algengast er að nefna verkið eftir aðalsögu- hetjunni, honum Platonov. Grétar Már Amazeen, sem leikur hinn glaðlynda, en jafnframt drykk- felda Triletski ofursta, þykir verkið hafa elst vel: „Það eru skemmtilegar skírskotanir í verkinu sem eiga enn fyllilega við. Allir eru ástfangnir af öllum og þeir eldri eru ekki sparir á siðaprédikanirnar til þeirra yngri, enda um sígilt viðfangsefni að ræða: ástir, framhjáhald, svik og hluti sem tíðkast hafa á öllum tímum og eiga ekki hvað síst við í nútímasam- félagi.“ Fékk bakteríuna á Herranótt Nemendur MR sjá um allt sem við kemur leikritinu, nema ef undan er skilinn þáttur Sigurðar Kaiser sem hefur yfirumsjón með leik- mynd, búningum og ljósum. Jafnvel Ólafur sjálfur er gamall MR-ingur og fékk, að eigin sögn, leiklistar- bakteríuna einmitt á sýningu sem þessari: „Það eru sjö ár síðan ég var í Herranótt síðast,“ segir Ólafur Darri og kemur þar með upp um að hann var „fallisti“, eins og þeir kallast sem þurfa að endurtaka bekk, því hann er sjálfur nýorðinn 28 ára: „Já, ég var „fall- isti“, – en eins og menn segja: það er gott að falla, því þá getur maður tekið oft- ar þátt í Herranótt,“ játar Ólafur Darri og skeggjaður vanginn bólgnar í breiðu brosi. Grétar Amazeen kvartar ekki undan leikstjórninni: „Samstarfið er frábært. Ólafur Darri er sjálfur á þrítugsaldri og er því ekki mikið eldri en við og er þar að auki frábær í mannlegum sam- skiptum.“ Sömu sögu hefur Ólafur að segja: „Það hefur verið mjög gaman að vinna með krökkunum. Mér fannst sjálfum gaman að leika í Herranótt á sínum tíma og finnst líka afskap- lega gaman að koma aftur, bara núna sem „þessi fullorðni“. Það er svo skemmtileg stemmning sem myndast þegar svona stór hópur vinnur að sameiginlegu verkefni og leggur allt sem þarf í sölurnar til að geta komið því á koppinn. Það er líka svo gaman að vinna með svona ungu fólki sem er fullt af lífskrafti.“ Ólafur Darri er vanari að standa uppi á sviði en leikstýra, en þetta er önnur uppfærslan sem hann stýrir: „Ég prófaði fyrst að leikstýra í fyrra þegar ég setti upp leiksýningu með Verslunarskólanum. Mér fannst það mjög gaman en langaði að prófa þetta aftur til að vera fullviss um að leikstjórn væri eitthvað sem væri fyrir mig. Svo hafði ég einfaldlega samband við stjórn Herranætur og spurði hvort þau hefðu áhuga, – og þau höfðu hann greinilega, og ég er voða feginn,“ segir Ólafur og hlær enn á ný. Sannkallaður „Ofur- bangsi“. Það getur stundum verið mönnum þungbært að ræðahjartans mál, en það er stutt í gleðina í Platonov. Morgunblaðið/Ásdís Álfameyjar og drykkfelldir en glaðværir Rússar: Leik- arar Herranætur 2001 á æfingu á Platonov. sýnir Platonov á Herranótt Á föstudaginn frumsýndi Leikfélag MR Platonov. Ásgeir Ingvarsson ræddi rússneska rómantík við Ólaf Darra Ólafsson leikstjóra og Grétar Amazeen leikara. Don Juan í Rússlandi Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Vit nr. 204 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda "Armageddon" og "Rock" Sýnd kl. 8 og 10. vit nr.166. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl. 10. Vit nr. 190. Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE H.K.DV Sýnd kl. 8 . Sýnd kl. 8 og 10.20. betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 5.45 og 10. ÓFE hausverk.is Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. H.K.DV 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari  SV Mbl  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. What Women Want Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.  HL MblH.K. DV  Kvikmyndir.is MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 6. Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari What Women Want Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd 5.45, 8 og 10.15 Geoffrey Rush Kate Winslet Michael Caine Joaquin Phoenix Fjaðurpennar Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar 3 Óskarsverðlaunatilnefningar m.a. besti leikari í aðalhlutverki Geoffrey Rush. FRUMSÝNING Óskarsverðlaunatilnefningar . . ti l i ri í l l t r i ffr . 3 Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari! ATH: Vertical Limit er sýnd í Regnboganum SV Mbl Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.