Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Óska eftir starfskrafti til að sjá um þrif og fleiri störf á hótelíbúðum í miðbæ Reykjavíkur. Starfstími er frá kl. 11—15 virka daga og kl. 12—16 aðra hvora helgi. Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. apríl næstkomandi merkt: „Þrif — 11139“. Lifandi starf Óskum eftir starfskrafti í 60% starf til að annast daglegan rekstur fyrirtækisins. Leitum að dríf- andi manneskju sem getur unnið sjálfstætt. Reynsla í sölumennsku æskileg. Umsóknir sendist fyrir 21. apríl til: Ljóslifandi ehf., Suðurlandsbraut 10, 2. h., 108 Reykjavík, eða til ljoslifandi@isl.is . Styrktarfélag vangefinna Afleysingastörf Vegna sumarleyfa starfsmanna Styrktar- félags vangefinna vantar þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa til afleysingastarfa. Um er að ræða vaktavinnu og dagvinnu, hlutastörf og heilar stöður. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skipholti 50c. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningum. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Erna Einarsdóttir starfsmannastjóri í síma 551 5987. IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. Framhaldsskóla- kennarar Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsókn- ar fyrir næsta skólaár: Rafiðngreinar bæði veik- og sterkstraums, verkl. og bókl. 3 stöður. Málmgreinar bæði verkl. og bókl. ásamt stærð- fræði, teikningu og raungreinum, 3 stöður. Tréiðngreinar bæði verkl. og bókl., 1 staða. Hönnunargreinar, grunnteikning o.fl., 2 stöður. Tölvufræði og tölvuteikning 1 staða. Gluggaútstillingar 1 staða. Enska 1 staða. Hársnyrting, galagreiðslur 1/2 staða. Hársnyrt- ing, herraklippingar 1/2 staða. Steinaslípun, stundakennsla. Launakjör samkvæmt kjarasamningum KÍ. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 585 3600 og skulu umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir 2. maí nk. Skólameistari. Andakílsskóli Hvanneyri http://www.andakill.is . Kennarar Kennara vantar í almenna kennslu í 1.—7. bekk, sérkennslu, smíðakennslu, upplýsingatækni og tölvuumsjón. Við leitum eftir kennurum sem eru tilbúnir að taka þátt í stefnumótun og þróunarstarfi skólans. Í Andakílsskóla eru 39 nemendur í 1.—7. bekk. Skólinn er staðsettur á Hvanneyri og nýtur bæði fegurðar Borgarfjarðar og nálægðar við höfuðborgarsvæðið. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi starf, upplýsingatækni og umhverf- isfræðslu. Þá er skólinn að vinna að þróunar- starfi er tengist lífsleikni og umhverfis- fræðslu með stuðningi Þróunarsjóðs grunn- skóla. Upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu skólans http:// www.andakill.is . Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Upplýsingar veitir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir skólastjóri í símum 437 0009 og 437 0033, net- fang gulla@andakill.is . Sérkennarar — Þroskaþjálfar Frá 1. ágúst er laus til umsóknar staða umsjón- armanns og kennara sérdeildar við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. Í starfinu felst umsjón með starfsbraut fyrir nemendur með sérþarfir sem starfrækt hefur verið frá janúar 1997. Deildin hefur verið rekin í nánu samstarfi við Svæðis- skrifstofu málefna fatlaðra, Þroskahjálp, grunn- skóla og sveitarfélög á Suðurnesjum. Til greina kemur einnig að ráða kennara með víðtæka reynslu af kennslu nemenda með sérþarfir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum framhaldsskólakennara. Ekki er nauðsynlegt að skila inn umsóknum á sérstöku eyðublaði. Frekari upplýsingar um starfið veita skóla- meistari og aðstoðarskólameistari í síma 421 3100. Í Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru um 750 nem- endur í dagskóla og 250 í öldungadeild. Kenn- arar og aðrir starfsmenn eru um 70. Nemendur skólans eru flestir búsettir á Suðurnesjum en þar búa um 17.000 manns í 5 sveitarfélögum. Kennarahópurinn er góður og vinnur auk kennslu að margvíslegum skólaþróunarverk- efnum. Heimasíða Fjölbrautaskóla Suðurnesja er: www.fss.is . Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 25. apríl. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Grunnskólar Akureyrar Innritun 6 ára barna sem hefja skólagöngu næsta haust (fædd 1995) fer fram í grunnskólum bæjarins föstudaginn 20. apríl og mánudaginn 23. apríl nk. kl. 9—12. Einnig fer fram á sama tíma forskráning barna í 1.—4. bekk í skólavistanir og eru foreldrar/ forráðamenn vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofur skólanna ef þeir hyggj- ast nýta sér þjónustu skólavistana skólaárið 2001—2002. Innrita má með símtali við við- komandi skóla. Á sama tíma þarf að tilkynna flutning eldri nemenda milli skólasvæða innan Akureyr- ar svo og flutning til og frá Akureyri, annað hvort í viðkomandi skóla eða á skóladeild Akureyrar í síma 460 1463. Nemendur úr Giljahverfi og Vestursíðu sem eiga að fara í 1.—8. bekk skal innrita í Gilja- skóla, aðra nemendur sem flytjast í Giljahverfi skal innrita í Glerárskóla. Símanúmer skólanna: Brekkuskóli 462 2525 Glerárskóli 461 2666 Lundarskóli 462 4888 Oddeyrarskóli 462 4999 Síðuskóli 462 2588 Giljaskóli 462 4820 Síld og fiskur Atvinna í boði Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og sölustarfa við kjötvinnslu okkar við Dalshraun. Tölvu- kunnátta æskileg, framtíðarstarf. Einnig óskast starfsfólk til sumarstarfa við vörudreifingu og afgreiðslustörf. Upplýsingar gefur Sófus í síma 555 4488.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.