Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 52
6.45-7.05 í dag og á morgun. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Neskirkja. Orgelandakt kl. 12. Reynir Jónasson. Ritningarorð og bæn. Starf fyrir 7 ára börn kl. 14-15. Opið hús kl. 16. Leifur Sigurðsson kristniboði sýnir lit- skyggnur og segir frá starfinu í Kenýju kl. 17. Bænamessa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverð- ur á eftir í safnaðar- heimilinu. Starf fyrir 11- 12 ára börn kl. 17. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Hand- mennt og spil. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarsins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu eftir stundina. Kirkju- prakkarar. Starf fyrir 7-9 ára börn SKÁTAMESSA verður haldin í Akraneskirkju á morgun, sumar- daginn fyrsta, kl. 11. Hálftíma áður verður lagt af stað í skrúðgöngu til kirkjunnar frá Skátahúsinu við Há- holt. Löng hefð er fyrir skátamessu á þessum degi á Akranesi. Skátar aðstoða við helgihaldið og Svanna- kórinn syngur. Ávarp eldri skáta flytur Hjördís Hjartardóttir kenn- ari. Akurnesingar eru hvattir til þess að fjölmenna bæði í skrúðgöng- una og kirkjuna. Fögnum fyrsta sumri á nýrri öld. Sóknarprestur. Fjölskyldu- eftirmiðdagar í Dómkirkjunni Fjölskyldueftirmiðdagar Dómkirkj- unnar hefjast aftur fimmtudaginn 19. apríl (sumardaginn fyrsta)og fara fram á efstu hæð safnaðarheim- ilis Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a, milli kl. 14-16. Tónlistarnám- skeið Gerðar verður á sínum stað kl. 15-15.30. Við verðum að sjálfsögðu í sumarskapi á sumardaginn fyrsta og nú förum við svo sannarlega að skipuleggja útiveru með börnunum. Verið velkomin. F.h. Dómkirkjunnar, Bolli Pétur Bollason. Sumardagurinn fyrsti í Njarðvík GENGIÐ verður frá Njarðvíkur- skóla kl. 13 og munu skátar í Vík- verja leiða gönguna til Ytri-Njarð- víkurkikju og guðsþjónusta hefst kl. 13.30. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson préd- ikar og Kirkjukór Njarðvíkur syng- ur undir stjórn Geirþrúðar F. Boga- dóttur organista. Að athöfn lokinni er kirkjugestum boðið í siglingu með hvalaskoðunarskipinu Moby Dick frá Keflavíkurhöfn. Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Samvera eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund, kaffiveitingar og samræður. TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Unglingastarf KFUM&K og Digraneskirkju kl. 20. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. Kirkju- krakkar 7-9 ára í Engjaskóla kl. 17- 18. Æskulýðsstarf unglinga kl. 20- 22 í Engjaskóla. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára barna í dag kl. 16.45-17.45 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT-sam- vera 10-12 ára barna í dag kl. 17.45- 18.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567- 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12, altarisganga og fyr- irbænir. Léttur hádegisverður frá kl. 12.30 -13. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12- 12.30. Opið hús fyrir unglinga í 8.- 10. bekk í KFUM&K -húsinu kl. 20. Kapella sjúkrahúss Hvammstanga. Bænastund í dag kl. 17. Allir vel- komnir. Akraneskirkja. Skátamessa á Akranesi KIRKJUSTARF 52 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ STYRKIR Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur- Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum Reykjavíkurborg er aðili að sjóði höfuðborga Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hef- ur að markmiði að efla skilning og samstarf milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um til verkefna, sem tengjast samskiptum milli bæjanna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Skriflegri umsókn skal beint til: Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar, b.t. Gunnars Eydal, skrifstofustjóra borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Umsóknir berist eigi síðar en 18. maí nk. og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. Ekki er um sérstök umsóknar- eyðublöð að ræða. Æskilegt er að umsókn fylgi þýðing á dönsku. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgar- stjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, s. (354) 563 2000. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní nk. Reykjavík, 11. apríl 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknar- félagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdótt- ir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá fé- laginu og bjóða upp á einka- tíma. Amy Engilberts dulspekingur og talnafræðingur starfar einnig hjá SRFÍ og býður upp á einka- tíma. Friðbjörg Óskarsdóttir heldur utan um mannræktar-, þróunar- og bænahringi. Upplýsingar og bókanir ásamt því að tekið er á móti fyrirbæn- um í síma 551 8130 milli kl. 10 og 15 alla virka daga. Einnig er hægt að senda okkur í tölvupósti, srfi@isholf.is, og á faxi 561 8130, fyrirbænir og óskir um tímapantanir. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1814188  I.O.O.F. 7  18141871/2  Vf. I.O.O.F. 9  1814188½   GLITNIR 6001041819 I Vorfundur Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60. Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. Friðrik Hilmarsson talar. Rann- veig Káradóttir syngur. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is . Kristilegt félag heilbrigðisstétta Sorgin þegar að dauðinn nálgast. Kjellrún Langdal. Hugleiðing Haraldur Jóhanns- son. Fundur í Breiðholtskirkju miðvikudaginn 18. apríl kl. 20.00. Allir velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Afmælis- og inntökufundur KFUK verður þriðjudaginn 24. apríl nk. Einar Sigurbjörnsson og Guðrún Edda Gunnarsdóttir sjá um efni fundarins. Nýjar konur teknar inn í félagið. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19. Skráning á skrifstofu í síma 588 8899 til mánudagsins 23. apríl. Allar konur velkomnar. Gleðilegt sumar. Fögnum sumri með Ferðafélagi Íslands 19. apríl 2001: Kl. 10.30. Ferð á Esju með Sigrúnu Huld Þorgrímsdótt- ur. Verð 1.200. Áætlaður göngu- tími 4—6 klst. Kl. 13.00. Fjöruferð í Kolla- fjörð með Einari Þorleifssyni náttúrufræðingi. Verð 800. Brottför í báðar ferðir frá BSÍ og Mörkinni 6. 22. apríl kl. 10.30. Gerðis- stígur, gömul smalaleið við Kapelluhraun. Í samvinnu með Umhverfis- og útivistarfélagi Hafnarfjarðar. Takið þátt í spurningaleikn- um á heimasíðu FÍ. Dagsferðar- miði dreginn út í hverri viku. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. ATVINNUHÚSNÆÐI Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags Félagsfundur verður haldinn í Eflingu-stéttarfé- lagi miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 17.30 í Kiwanishúsinu við Engjateig 11. Dagskrá: 1. Lagabreytingar, skv. 35. gr. laga félagsins. 2. Reglugerðir sjóða. Kynning á reglugerð um styrktar- og fjölskyldusjóð starfsmanna hjá Reykjavíkurborg. 3. Önnur mál. 4. Indriði H. Þorláksson, ríkisskattstjóri, flytur erindi um svarta atvinnustarfsemi. Veitingar í boði félagsins áður en fundur hefst. Stjórn Eflingar. Framhalds aðalfundur Framhalds aðalfundur Geðhjálpar árið 2001 verður haldinn á Broadway – Hótel Íslandi, Ár- múla 9, Reykjavík, laugardaginn 28. apríl nk. og hefst kl. 12:00 á hádegi. Dagskrá: Aðalfundarstörf í samræmi við 5. gr. laga Geð- hjálpar. Tillögur til lagabreytinga sem bornar verða upp af stjórn Geðhjálpar á aðalfundinum, liggja frammi á skrifstofu félagsins á Túngötu 7. Lög ásamt tilgreindum tillögum er einnig að finna á heimasíðu félagsins: http://www.gedhjalp.is . Fullgildir félagar Geðhjálpar teljast þeir sem skráðir eru fyrir kl. 18:00 þriðjudaginn 24. apríl nk. Af gefnu tilefni eru þeir félagar sem skráðu sig á aðalfundi félagsins 31. mars sl., hvattir til að hafa samband við skrifstofu félagsins, þar sem beiðnum um félagsaðild var stolið af skrifstofu Geðhjálpar áður en færi gafst að færa þær í félagaskrá. Netfang Geðhjálpar er: gedhjalp@gedhjalp.is . Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Geð- hjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík, í síma 570 1700. Stjórn Geðhjálpar. Fimmtud. 19. apríl kl. 10.30 Sumri heilsað á Keili. Um 4 klst. ganga. Brottför frá BSÍ. Stansað við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Sunnud. 22. apríl kl. 10.30 Reykjavegur 1. ferð. Verið með frá byrjun. Til leigu — Þingholtin Til leigu 80 fm skrifstofuhúsnæði (á horni Grundarstígs og Hellusunds), gegnt enska og þýska sendiráðinu. Laust strax. Eignarhaldsfélgið Kirkjuhvoll ehf., sími 892 0160. Einkatímar/ hugleiðslunámskeið Huglækningar/heilun Hugleiðslunámskeið Sinfónía/Ljós - Tónar - Sköpun. Listin að skapa sitt sanna líf. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 553 8260 f.h. DULSPEKI R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.