Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 18.04.2001, Blaðsíða 82
FÓLK Í FRÉTTUM 82 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 4543-3700-0034-8865 4507-4100-0006-6325 4548-9000-0056-2480 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0028-0625 4507-2800-0004-9377 4507-4500-0030-3021                                  !  "# "$% & '    ()( )$$$ Sjáðu alla fegurðina á mbl.is! Í þættinum Fólk - með Sigríði Arnardóttur á SkjáEinum á miðvikudagskvöldum kl. 21 verða stúlkurnar sem keppa kynntar sérstaklega. Ungfrú Reykjavík 2001 verður haldin 18. apríl 2001 á Broadway Plötusnúður: Páll Óskar Kynnir: Bjarni Ólafur Guðmundsson Stílisti: Lovísa Guðmundsdóttir Keppendur sýna föt frá Collections, og koma fram á baðfötum frá Speedo og á síðkjólum. Matseðill: Drottningarsalat með léttreyktum kalkún, rækjum og fetaosti. Grísalundir með döðlufyllingu og púrtvínssósu, bornar fram með ristuðu grænmeti og fondant-kartöflum. Eftirréttaþrenna (ís, terta, ávextir) Verð: Kr. 5.500 – matur og skemmtun Kr. 2.500 – skemmtun Húsið opnað kl. 20 fyrir matargesti (matur kl. 21) Húsið opnað kl. 22 e.d. Fegurðarsamkeppni Íslands á mbl.is Á Fólkinu á mbl.is eru upplýsingar um Fegurðarsam- keppni Íslands. Ungfrú Reykjavík verður valin 18. apríl nk. og 23. maí verður Ungfrú Ísland krýnd með viðhöfn á Broadway. Í fyrsta skipti verður mbl.is-stúlkan valin og geta allir þeir sem fara inn á Fólkið tekið þátt í valinu. Stúlkurnar sem hljóta titilinn fá vegleg verðlaun; gjafakörfu frá Clarins og Compaq Ipaq lófatölvu fyrir athafnakonuna frá Tæknivali. ALMENNUR DANSLEIKUR með Geirmundi Valtýssyni í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, miðvikudagskvöldið 18. apríl Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Í TILEFNI af sumarkomu ætlar Bravó, í samvinnu við Thomsen og Radíó-X, að halda brjálað sumarteiti í kvöld á Kaffi Thomsen. Uppi og niðri og allt um kring Á efri hæð koma tvær hljómsveitir fram. Úlpa frá kl. 23 og Gus Gus frá miðnætti. Sá þaulreyndi plötusnúður Árni Einar tekur síðan við. Á neðri hæð sér hins vegar Mosi um fjörið. Magnús Leifur Sveinsson gítar- leikari og söngvari Úlpu segir þá félaga vera að kynna efni af fyrstu plötu þeirra sem þeir eru að taka upp þessa dagana, en kemur út í júlí eða ágúst. En von er á smáskífu á næstu vikum. „Við erum reyndar líka að kynna efni af næstu plötu eftir það því það eru glæný lög sem komast ekki á þessa plötu. Þetta er einsog við erum, við semj- um mikið, og erum kannski komnir aðeins á undan okkur,“ segir Magn- ús Leifur. Plata og tónleikar eru tvennt ólíkt Með honum í sveitinni eru Har- aldur Örn Sturluson trommuleikari, Aron Vikar Arngrímsson bassaleik- ari og Bjarni Guðmann gítarleikari, og eru þeir sammála Magnúsi Leifi um að tónleikar og plata eru ekki það sama hjá Úlpu, heldur tvennt ólíkt. „Við munum ekki reyna að apa upp eftir plötunni og stemmningin verður allt öðruvísi. Við höfum tekið upp nokkur lög í æfingahúsnæðinu okkar sem hafa verið leikin í óháðu þáttum, Sýrðum rjóma og Karate.“ Tónleikarnir verða aðallega til- einkaðir sumrinu og fylgjandi betri tíð með blóm í haga sem kemur á miðnætti. „Við lofum einstökum tón- leikum. Það verður hörku keyrsla í kvöld og vínkynning og fleira gaman í gangi.“ Úlpa og Gus Gus á Thomsen Bravó boðar betri tíð Haraldur Örn, Aron Vikar, Magnús Leifur og Bjarni lofa keyrslu í kvöld. Meat Loaf: Til heljar og aftur Meat Loaf: To Hell and Back T ó n l i s t a r m y n d Leikstjórn: Jim McBride. Handrit: Ron McGee. Aðalhlutverk: W. Earl Brown, Zachary Throne. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. ÁRIÐ 1989 var frumsýnd athygl- isverð tónlistarmynd, Great Balls of Fire, um nokkur ár í stormasamri ævi rokkarans óstýriláta Jerry Lee Lewis. Leik- stjóri myndarinn- ar, Jim McBride, var þá sjóðheitur, hafði gert Breath- less og The Big Easy, óvenjulega krimma eftir leik- stjóra sem hafði náð að skapa sér sinn eigin stíl. En svo hvarf maðurinn sporlaust og ku hafa unnið fyrir sér með gerð sjón- varpsmynda. Myndin um lífshlaup Kjöthleifs er sjónvarpsmynd og jú önnur tónlistarmyndin hans. Í kjölfar velgengni þáttanna Be- hind the Music hefur orðið til hálf- gert æði fyrir ævisögum tónlistar- manna. Skiljanlegt því lífshlaup þeirra er nær undantekningarlaust langtum meira spennandi en hefð- bundið lífshlaup. Kynlíf, eiturlyf, rokk og ról og þar fram eftir göt- unum. Og samkvæmt mynd þessari um Meat Loaf virðist líf hans hafa verið sápuóperu líkast, endalausar hæðir og lægðir, ekkert þar á milli. McBride framreiðir af fag- mennsku, heldur manni við efnið og ekki spillir að Brown er glettilega trúverðugur sem Meat Loaf. Niður- staðan er því ágætis afþreying, sér- staklega fyrir unnendur Meat Loafs og gömlu sígildu leðurblökuplötunn- ar. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Lífshlaup Kjöt- hleifs ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.