Morgunblaðið - 05.05.2001, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 05.05.2001, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Þið munuð aldrei trúa því hversu nálægt heimsendi við vorum  HK DV  Ó.H.T RÚV  strik.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 224. Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit nr. 203. Sýnd kl. 10.30. Vit nr. 225 2 fyrir 1 Sýnd kl. 2, 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 2 og 3.50. Enskt tal. Vit nr 214 Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Sýnd kl. 1.50. Ísl. tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 5.30 og 8 B.i.16. Vit nr. 201 Miss Congeni i al l ity y Kvikmyndir.com Christopher McQuarrie leikstjóri Usual Suspects með annan smell með óskarsverðlaunahafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára. Vit nr. 228Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. . Vit nr. 223 FRUMSÝNING  HK DV Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA. Frábær tónlist í flutningi DMX! Kvikmyndir.com HL Mbl Strik.is Tvíhöfði Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr 220. B.i.14.Forsýning kl. 2 og 4. Vit nr. 231 Tilboð í dag fyrir alla sem greiða með VISA korti sínu 2 fyrir 1 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8 GSE DV ÓFE Sýn Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. FRUMSÝNING kirikou og galdrakerlingin Sýnd. kl. 2 og 4.Sýnd kl. 2 og 4.  Mbl Afmælismynd Filmundar eftir Þorfinn Guðnason.  HK DV Yfir 5 vikur á topp 20 Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johns Yfir 6000 áhorfendur Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 3 og 10.30.  HK DV Kvikmyndir.com  strik.is  Ó.H.T RÚV Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 10. B. i. 16. byggð á sannsögulegum heimildum Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. Forsýning kl. 10.30. Sýnd kl. 5.45. B.i.16 ára. Sýnd aftur vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 8. STÚLKNATRÍÓIÐ vinsæla Dest- iny’s Child hefur ekki undan að kveða niður þrálátan orðróm um að leiðtoginn, aðalsöngspíran, laga- höfundurinn og upptökustjórinn, Beyonce Knowles, hafi hug á að slíta samstarfinu innan tíðar. Stúlkurnar tjá sig um sögusagn- irnar í viðtali í nýjasta hefti Rolling Stone-tímaritsins og þar hamra þær á því að þær séu með öllu rang- ar. Þær ítreka jafnframt að fyr- irhugaðar sólóskífur allra þriggja séu ekki á neinn hátt vísbending um að þær stefni hver í sína áttina. Knowles bendir á að þeim liggi þar að auki ekkert á að hefjast handa við sólóskífurnar. Nú falli öll vötn til þess að kynna nýútkomna skífu sem heitir Survivor og ætti að vera komin í allar betri hljómplötuversl- anir hér á landi. „Málið er að um leið og þú slærð í gegn og sýnir ein- hverja hæfileika þá vilja menn búa til nýja Diönu Ross úr þér,“ segir Knowles og vísar þar til þess þegar Diana Ross hætti í Supremes til að hefja glæstan sólóferil. Hver verða örlög Dest- iny’s Child? Hversu lengi tollir hún með þeim? LOKALEIKUR Íslandsmótsins í handbolta fer fram í dag á Akureyri þar sem KA og Haukar berjast um titilinn. Guðjón Valur Sigurðsson í KA hefur verið markaglaður og áberandi í keppninni og hann segist vera bæði spenntur og fullur tilhlökkun- ar fyrir leikinn. „Við ætlum okkur sigur, það er það eina sem kemur til greina,“ segir kappinn. Hvernig hefur þú það í dag? Ég hef það mjög gott, takk fyrir. Hvað ertu með í vösunum í augna- blikinu? Ég er með 140 krónur í klinki, það er það eina. Ef þú værir ekki handboltakappi hvað vildirðu þá helst vera? Stórstjarna í NBA. Bítlarnir eða Rolling Stones? Hvorugt. Ég held að ég sé of ungur fyrir þetta. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Þegar ég var í tíunda bekk fór ég á tónleika með Maus sem haldnir voru í félagsmiðstöð á Seltjarnar- nesi. Það var allt í lagi. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Eftir að hafa farið út með unn- ustuna og barnið myndi ég ná í handboltaskóna mína og happa- svitabandið mitt. Hver er þinn helsti veikleiki? Ég er erfiður í umgengni á leik- degi og eftir tapleiki. Og hræði- legur kokkur. En ég er góður í að hringja og panta pitsu. Hefurðu tárast í bíó? Já, mamma segir að ég hafi far- ið á The NeverEnding Story í bíó þegar ég var fjögurra ára gamall og hágrátið þegar hundurinn stóri dó... eða hvað sem þetta ferlíki nú var. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Stundvís, kappsfullur, ákveðinn, oft erfiður og þrjóskur. Hvaða lag kveikir blossann? „Hæð í húsi“ með 200.000 nagl- bítum. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Einu sinni þegar ég var lítill vildi mamma ekki vakna svo ég náði í hamar og lamdi hana í hausinn með honum. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Þegar við vorum í keppnisferðalagi í Slóvakíu í 20 ára landsliðinu fyrir tveimur árum þurftum við að vakna kl. 6 og morgunmaturinn, þremur tímum fyrir leik, var ein stór og breið pylsa með tómatsósu og sinnepi á diski. Við töpuðum leikn- um. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Ágætis byrjun með Sigur Rós. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? John Turturro. Munn- svipurinn fer svo í mig. Það er einhver gretta sem hann sýnir svo oft. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Ég er ekki enn þá bú- inn að gera neitt það alvarlegt af mér að ég sjái eftir því. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, já. Ég vona alla vegana að við för- um ekki beint ofan í kassa og húkum þar, heldur sé eitt- hvað sem bíði okk- ar eftir það. Slóvensk pylsa og happasvitaband SOS SPURT & SVARAÐ Guðjón Valur Sigurðsson M or gu nb la ði ð/ K ri st já n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.