Morgunblaðið - 05.05.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.05.2001, Blaðsíða 21
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 21 Grímsey - Að lokinni páskahátíð- inni var haldið í annað sinn vél- gæslumannanámskeið hér í Grímsey. Þetta eru réttindi sem allir verða að afla sér ef þeir ætla að stunda veiðar á smábátum. Þátttakendur voru 11 karlmenn og ein kona. Fræþing, Fræðslu- miðstöð Þingeyinga, stóð fyrir námskeiðinu. Fysta námskeiðið sóttu 16 menn, þannig að alls hafa útskrifast í Grímsey, 28 vél- gæslumenn með 300 hestafla rétt- indi. Morgunblaðið/Helga Mattína Glaðir vélgæslumenn með kennara sínum. Vélgæslunámskeið við nyrsta haf AKUREYRARKIRKJA: Kirkju- listavika sett á morgun, sunnudag kl. 11. Messusöngleikurinn „Leiðin til lífsins“ fluttur. Tvær sýningar opnaðar. Morgunsöngur á þriðju- dag kl. 9. Mömmumorgunn á mið- vikudag kl. 10. Karl Frímannsson segir frá skólastefnu Hrafnagils- skóla. Tónleikar á miðvikudags- kvöld. Kyrrðar- og fyrirbænastund á fimmtudag kl. 12. Opið hús fyrir aldraða sama dag kl. 15. Farið verð- ur á Möðruvelli og Hlíðarbæ. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, frá Víðilundi kl. 14.30 og frá Hlíð kl. 14.45. Aftansöngur í kirkjunni næsta föstudag kl. 18. GLERÁRKIRKJA: Hátíðarmessa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 14. Minnst verður 140 ára vígsluafmæl- is kirkjunnar. Sr. Bolli Gústavsson vígslubiskup predikar. Kirkjukaffi verður í safnaðarsal Glerárkirkju eftir messu. Þar mun sr. Ágúst Sig- urðsson flytja erindi um sögu Lög- mannshlíðarsóknar. Opið hús verður fyrir mæður og börn á fimmtudag kl. 10 til 12. Bryndís Arnarsdóttir ræðir um þroska barna. HJÁLPRÆÐISHERINN: Vorferð sunnudagaskólans á morgun, sunnudag kl. 11. Farið verður í Kjarnaskóg. Mæting kl. 10.45 við Hjálpræðisherinn. Sunnudaga- skólabörn, systkini og foreldrar vel- komin. Almenn samkoma um kvöld- ið kl. 20. Heimilasamband kl. 15 á mánudag. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Brauðsbrotning í kvöld kl. 20. Gunnar Rúnar Guðnason predikar. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar á morgun kl. 11.30. Reynir Valdi- marsson kennir úr Orði Guðs. Vakningarsamkoma kl. 16.30. Yngvi Rafn Yngvason predikar. Fjölbreytt lofgjörðartónlist, fyrir- bænaþjónusta og barnapössun. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa í dag, laugardag kl. 18 og á morgun, sunnudag kl. 11. LAUGALANDSPRESTAKALL: Sunnudaginn 6.maí er messa í Grundarkirkju og hefst hún kl.13:30. Ömmukórinn á Akureyri undir stjórn Sigríðar Schiöth syng- ur sálm og stólvers við athöfnina.Þá mun kórinn syngja nokkur lög í kirkjunni að lokinn athöfn. Á eftir verður þeim og kirkjugestum boðið til kaffisamsætis í Laugaborg. Kirkjustarf Ferming verður í Draflastaða- kirkju á morgun, sunnudaginn 6. maí. Prestur er sr. Arnaldur Bárðarson. Fermdar verða: Elín María Heiðarsdóttir, Draflastöðum Úlla Árdal, Dæli. Ferming TÓNLEIKAR gítardeildar Tónlist- arskólans á Akureyri verða haldnir í sal Brekkuskóla (gagnfræðaskóla- húsinu) á morgun, sunnudaginn 6. maí, kl. 15. Þar flytja nemendur á öll- um stigum blandaða dagskrá. Eftir tónleikana mun foreldrafélagið sjá um kaffiveitingar. Tónleikar gítardeildar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.