Morgunblaðið - 05.05.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 05.05.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 73 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. www.sambioin.is Tvíhöfði Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Sýnd kl. 1.45 og 3.45 Ísl. tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 5.55, 8, 10.10 og 12.15. B.i.16 ára. Vit nr. 223 FRUMSÝNING Power - sýning kl 12. 15 Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA. Frábær tónlist í flutningi DMX! Forsýning kl. 2 og 4. Vit nr. 231 Tilboð í dag fyrir alla sem greiða með VISA korti sínu 2 fyrir 1 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Kvikmyn dir.com HL Mbl Strik.is   Tvíhöfð i Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Hann man aldrei meir en síðustu 5 mínútur af ævi sinni og veit ekki hverjum hann getur treyst. Guy Pearce (L.A. Confidential) og Carrie-Anne Moss (Matrix) í frábærri spennumynd sem Ebert og Roeper líkja við PulpFiction og Usual Suspects. Sýnd kl. 2 og 4 Íslenskt tal. Sprenghlægileg ævintýramynd What Women Want Sýnd kl. 3 og 8. 2 fyrir 1 ÓSKARSVERÐLAUN AFTUR Í STÓRAN SAL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Íslenskur texti. Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra Cinema Paradiso kemur eftirminnileg og einstök mynd um ungan dreng og konuna sem breytti lífi hans. Hin gullfallega Monica Bellucci er Malena.Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna. 1/2 Hausverk.is Hugleikur.  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan 4 ÍTÖLSK PERLA Í ANDA LA VITA É BELLA OG IL POSTINO.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45 og 10.20 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2  HK VDV GEÐVEIKUM dögum lýkur í dag með „geðveik- um dansleik“ í Iðnó, þar sem Magga Stína og Hringirnir munu leika fyrir dansi auk þess sem ýmis skemmtiatriði verða á boðstólum. Dansleik- urinn er öllum opinn. Geðveikir dagar eru geðræktarátak sem staðið hefur yfir í Planet Pulse-líkamsræktarstöðvunum í samvinnu við Geðrækt en tilgangurinn með þeim er að fræða fólk um geðheilsu og hvetja það til að rækta hana eins og líkamann. Jónína Bene- diktsdóttir, eigandi Planet Pulse, mun leggja út fyrir kostnaði vegna dansleikjarins, þannig að allur aðgangseyrir mun renna óskertur til Geð- ræktar. Magga Stína og Hringirnir hafa jafn- framt sýnt málinu mikinn áhuga og gefa hluta af vinnu sinni í þágu Geðræktar. Geðrækt er heilsuefling á vegum Landlækn- isembættisins og geðdeildar Landspítalans og segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, markaðs- og fræðslufulltrúi Geðræktar, að vikan hafi verið við- burðarík. Boðið hafi verið upp á ýmiss konar fræðslu fyrir fólk í líkamsræktarstöðvum Planet Pulse og viðtökur hafi verið góðar. Dóra Guðrún segir markmið verkefnisins vera að auka forvarnir og fræðslu og efla vitund manna um eigin geðheilsu og geðheilbrigði. Hún segir að ágóðinn af dansleiknum muni nýtast til áframhald- andi fræðslu; lágmarksverð inn á hann sé 2.500 krónur, en fólki sé frjálst að greiða hærri upphæð og styrkja þannig gott málefni. Dansleikurinn er öllum opinn sem náð hafa 20 ára aldri. Frekari upplýsingar um Geðrækt er að finna á heimasíðunni http://ged.is. Það skal hins vegar tekið fram að Geðrækt er ekki í tengslum við Geð- hjálp eins og kemur fram á síðunni, það á eftir að leiðrétta það, en aðrar upplýsingar eru réttar. Geðveikur dansleikur í Iðnó Magga Stína verður vafalítið í geðveiku stuði í Iðnó í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.