Morgunblaðið - 12.05.2001, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.05.2001, Blaðsíða 66
Í KVÖLD rennur úrslitastundin upp. Yezmine dansari í Evróvisjón keppninni er nýkomin af æfingu fyr- ir lokaæfinguna sem tekin verður upp og höfð til vara ef eitthvað fer úrskeiðis í kvöld. „Okkur gekk rosa- lega vel, það var smá vandamál með hljóðið hjá söngvurunum og smá stíft gólfið fyrir okkur Nönnu að dansa á, en til þess er æfingin og nú verður því kippt í liðinn,“ seg- ir Yezmine og er ánægð með sig og sína. Hvernig hefur þú það í dag? Ég hef það fínt, ég fór snemma í háttinn og það hjálpaði mikið því vikan hefur verið mjög stíf. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Ég er bara með platvasa þannig að það kemst ekkert í þá! Ef þú værir ekki dansari hvað vildirðu þá helst vera? Listrænn stjórnandi. Wham eða Duran Duran? Wham. Ekki spurning! Hverjir voru fyrstu tón- leikarnir sem þú fórst á? Ég fór á Michael Jack- son-tónleika í Gautaborg árið 1983. Það var æðislegt. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Myndaalbúmunum mínum og dag- bókinni. Hver er þinn helsti veikleiki? Súkkulaði. Það var einu sinni leynd- armál en er það ekki lengur. Allir vita það. Hefurðu tárast í bíó? Nei, ef mynd er sorgleg þá tek ég hana á myndbandi. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Hamingjsöm, skapandi, veik fyrir súkkulaði, málglöð og tónelsk. Hvaða lag kveikir blossann? Bara öll R&B tónlist. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Þegar ég var sextán ára samdi ég lag og söng fyrir framan allan skól- ann. Það var hörmulegt hjá mér og ég vissi það. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Slátur. Þegar ég kom fyrst til Ís- lands bjó ég hjá íslenskri fjölskyldu sem var mjög í mun að ég smakk- aði slátur. Kannski vildu þau losna við mig? Hvaða plötu keyptirðu síð- ast? Nýjastu plötuna með Janet Jackson. Nei! með Dest- iny’s Child. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Það er einn leikari sem ég þoli ekki. Ég veit ekki hvað hann heitir... áreiðan- lega af því að hann er svo lélegur. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Ekki neinu! Trúir þú á líf eftir dauðann? Já. Ég vona að það alla vega. Listræn, tónelsk og hamingjusöm SOS SPURT & SVARAÐ Yezmine Olson Morgunblaðið/Ásdís Í DAG kl. 15 verða stofnuð samtök gegn kynþáttafordómum, á Geysi – kakóbar að Aðalstræti 2. Hvatinn að stofnun samtakanna er aukin fyrirferð kynþáttafordóma meðal landsmanna og ekki síst yngri kynslóða. Vopnið er jákvæð umræða Aðstandendur samtakanna, sem flestir eru á tvítugsaldri, telja kyn- þáttafordóma skaðlega samfélaginu og að þeir hefti þroska einstaklinga. Það er því vilji okkar að skapa um- ræðugrundvöll um málefni kyn- þáttafordóma og uppræta þannig fordómana með jákvæða umræðu að vopni. Kynþáttafordómar finnast víðar en meðal öfgahópa sem kenna sig við nasisma eða fasisma. Þeir eru út- breiddir í öllu samfélaginu meðal „venjulegs fólks“. Þetta eru hinir duldu kynþáttafordómar sem sam- tökin telja ekki síður hættulega en ofbeldisseggi öfgahópa. Þessum for- dómum verður fyrst útrýmt með upplýsingu almennings. Einn aðstandendanna, Birkir F. Viðarsson, segir ríka tilhneigingu hjá fólki að segja „að allt sé morandi í útlendingum“ þegar það rekst á hóp Asíubúa, en taka hins vegar ekki eftir öllum þeim útlendingum sem eru af sama kynstofni og við, og þess vegna beinast fordómarnir aðallega að þeim. Fólk talar um að það verði að passa tungumálið og menninguna, en hversu ömurleg er menningin okkar ef það þarf ekki nema nokkur þúsund útlendinga til að rústa henni? Ef 200 útlendingar flyttust á Hvammstanga myndu þá þorrablót- in hverfa og allir hætta að syngja „Ísland ögrum skorið“?“ spyr Birkir. Mál sem varðar alla Samtökin munu í framtíðinni miðla upplýsingum með rituðu máli og fundum í þeim tilgangi að upplýsa almenning um ranglæti og afleiðing- ar kynþáttafordóma. Samtökin ætla sér einnig að standa fyrir atburðum ætluðum ungu fólki á öllum aldri, s.s. tónleik- um og málþingum svo það megi vakna til umhugsunar um fordóma og málefni þeim tengd. Allir sem hafa minnsta áhuga á að tryggja öruggt og fordómalaust land í framtíðinni eru hvattir til að mæta á stofnfundinn og leggja málefninu þannig lið. „Við viljum sjá fólk á öllum aldri á stofnfundinum. Þetta mál varðar alla, því hvernig sem við lítum á mál- ið þá á þetta þjóðfélag eftir að bland- ast meira. Enda er það það besta sem komið getur fyrir, það eykur hag- sæld og auðgar menninguna,“ segi Birkir að lokum og býður alla vel- komna í dag. Duldir og hættulegir Morgunblaðið/Kristinn Sigurður Harðarson, Birkir Viðarsson og Melkorka Óskarsdóttir vilja uppræta kynþáttafordóma á Íslandi. Stofnfundur samtaka gegn kynþáttafordómum FÓLK Í FRÉTTUM 66 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus                                    !   " #    $    $   %    $      $                    SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 13. maí kl. 14 ÖRFÁ SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING! Geisladiskurinn er kominn í verslanir! MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING Fös 25. maí kl. 20 Lau 26. maí kl. 20 Fös 1. júní kl. 20 Lau 2. júní kl. 20 Valsýning KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Fös 18. maí kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í KVÖLD: Lau 12. maí kl. 19 - UPPSELT Sun 13. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 15. maí kl. 20 – UPPSELT Mið 16. maí kl. 20 – UPPSELT Fim 17. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 18. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 20. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 22. maí kl. 20 – UPPSELT Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 25. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 27. maí kl. 19 – AUKASÝNING Þri 29. maí kl. 20 – AUKASÝNING Mið 30. maí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Fim 31. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 1. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 1. júní kl. 23 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Mán 4. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 7. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 8. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin  ;C+ 1 # )/ 3& ) ;?+ 1 @@.'& )# ;6+ 1 ' 3& ' ;D+ 1 ' 3& 2 <C+ 1 ) <E+ 1 )# <F+ 1              ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:          !"#$ %& '(    9())  *  %':&))  * %):&))  *  9(:&))  *9':&))  *9:&))  * '(:&& '( * 9:)& '( *  %(:)& '(  %':) +,-./ ..  ( 0 %':& %& '( *  9(:& %& '( *9:& % $$( 0 1 23   4. .5  .. .. 67 "  "+8  %9 - %;:&))  * %<:&))  * 9"#$ #::))  * %4:& 9((())  * 9&:&))  *!%"#$ #::))  * 9):& 9())  *'%:&))  * %:)))  *$3  7 0%"%& '( * <:)))  * 4:)))  *%:)& ' ( * %&:)))  * %):)))  *9%:)$$(  9':)& '(    9:)$$( *9<:)  94:)  ;<++ ;-< ;  . 7' ="#$!:2:> + ?$ $@&A*7 7 888 $B   7 C $B   ?7)   '$ :7 0@ $* 77  &   0 ) 7'D1 $ 2A E*7 0A$ 2D!: 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus fim 24/5 nokkur sæti laus Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. Sýningum lýkur í júní. Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 18/5 nokkur sæti laus lau 26/5 nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. Síðasta sýning. 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN Frums. þri 22/5 UPPSELT mið 23/5 UPPSELT fös 25/5, mið 30/5, fim 31/5, fös 1/6 FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningafjöldi! lau 12/5 G,H&I kort gilda UPPSELT sun 13/5 örfá sæti laus mið 16/5 UPPSELT fös 18/5 UPPSELT lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 nokkur sæti laus fös 25/5 örfá sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is   Í HLAÐVARPANUM EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur Á Hótel Selfossi: 28. sýn. fös. 11. maí Miðasala á Hótel Selfossi fim. 10.5 og fös. 11.5 frá kl. 16. Miðapantanir í s. 868 1085. Ljúffengur málsverður framreiddur fyrir sýninguna EVA - bersögull sjálfsvarnareinleikur 29. sýn. fim. 17.5 kl. 21 örfá sæti laus 30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00 31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Ósóttar pantanir seldar samdægurs.              ## 9:## '>8887   Sunnudaginn 13. maí kl. 14.00–18.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.