Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 71
NEMENDUR Menntaskólans í Reykjavík höfðu ærna ástæðu til að kætast nýverið þegar haldin var í Ráðhúsinu útgáfuhátíð Skinfaxa og Skólablaðsins. Við MR eru tvö nemendafélög, Skólafélagið og málfundafélagið Framtíðin, en þau gefa hvort út sitt blaðið. „Þetta er búið að vera rosalega gaman. Þetta hefur verið tímafrekt og rænt miklum tíma frá náminu en mér finnst það hafa skilað sér fylli- lega og er mjög ánægð með árang- urinn,“ segir Margrét Ögmunds- dóttir, ritstjórnarmeðlimur Skólablaðsins, blaðs Skólafélagsins en ristjórnina skipuðu að auki þau Tinna Proppé, Anna Ingimund- ardóttir, Hjördís Ólafsdóttir og Tryggvi Sveinsson. Þetta er í 76. sinn sem Skólablað- ið kemur út og er blaðið 196 síður, veglegt og glæsilegt. Útgáfa þess hefur þó ekki gengið áfallalaust fyrir sig, töf varð í prentsmiðju en jafnframt ollu ljósmyndir í blaðinu fjaðrafoki: „Það var tískuþáttur í blaðinu þar sem við vildum vekja athygli á því hvernig tískuheim- urinn er kominn út í öfgar,“ segir Margrét. „Við vildum vekja athygli á því að oft er lögð minni áhersla á hvernig manneskjunni líður og meiri á hvernig hún lítur út. Þetta fór þó fyrir brjóstið á sumum og við hörmum það mjög.“ Elsta skólablað landsins Skinfaxi, blað Framtíðarinnar, var ekki síður veglegt í ár. „Við höfum unnið að þessu allan vetur og byrjuðum undirbúninginn strax síðasta sumar,“ segir Alex- andra Kjeld ritstjórnarmeðlimur. „Við ákváðum strax í upphafi að leggja áherslu á innihaldið og gefa út vandað blað.“ Ásamt Alexöndru eiga þau Gunnar Páll Baldvinsson, Steinþór Rafn Matthíasson, Hlín Finnsdóttir og Hrafnhildur Braga- dóttir heiðurinn að 103. árgangi Skinfaxa en þess má geta að Skin- faxi er elsta skólablað landsins. „Það er mjög gaman að gera þetta,“ segir Alexandra. „Og maður lærir af því að vinna svona stórt verk og setja sér krefjandi mark- mið. Það er líka mjög gaman að sjá afraksturinn. Þetta er blað nem- enda, gert af nemendum sem inni- heldur vönduð viðtöl, smásögur og innsendar greinar um allt frá stjórnmálum til kynþáttafordóma og heimspeki til tónlistar.“ Skólablaðinu og Skinfaxa er dreift til nemenda og kennara Menntaskólans og jafnframt til bekkja í 10. bekk grunnskóla og til annarra framhaldsskóla. Skinfaxi og Skólablaðið komu út í Menntaskólanum í Reykjavík Mikil blaðaveisla í MR Ritstjórn Skólablaðsins: Margrét H. Ögmundsdóttir, Tinna H. Proppé, Tryggvi Sveinsson, Hjördís M. Ólafsdóttir og Anna H. Ingimundardóttir. Morgunblaðið/Kristinn Ritstjórn Skinfaxa: Hrafnhildur Bragadóttir, Hlín Finnsdóttir, Alexandra Kjeld, Steinþór Rafn Matth- íasson og Gunnar Páll Baldvinsson. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 71 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.8 og 10.. B.i.16. Vit nr. 223Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 233 Sýnd kl.2, 4 og 6 Vit nr. 231 Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu" Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Frumsýning Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2, 4 og6. Íslenskt tal. Vit nr. 231 Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.15. betra en nýtt Sýnd kl. 6. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 8 Nýr og glæsilegur salur Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. byggð á sannsögulegum heimildum FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Tommi og Jenni sýnd kl. 2. Lína Langsokkur sýnd kl. 2. Anastasia sýnd kl. 4. Álfhóll kappaksturinn mikli sýnd kl. 4. MAGNAÐ BÍÓ Cherry Falls er sýnd í Regnboganum HROLLUR Frá Wes Craven, meistara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennumynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.16 áraSýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. B.i.16 ára Morðin voru ólýsanleg. tilgangurin með þeim var Hulin ráðgáta. Frumsýning: Blóðrauðu fljótin Öskrandi snilld og hrollvekjandi tryllir í anda Seven og Silence of the Lambs. Með hinum svala töffara Jean Reno (Leon, Mission Impossible, Ronin) og Vincent Cassel (Joan of Arc). Frá leikstjóra La Haine (Hatur). Ath ekki fyrir viðkvæma gagnrýnendur  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. byggð á sannsögulegum heimildum Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. FRUMSÝNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.