Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 69 „MÉR gæti ekki verið meira sama,“ sagði framleiðandi bjargálnaþáttar- ins Survivor, Mark Burnett, er upp komst að atriði í þættinum hefðu verið sviðsett en þátturinn gerir út á það að sýna raunverulegt fólk í raun- verulegum aðstæðum, ekki leiknum. „Ég er enda að búa til frábært sjón- varpsefni,“ bætti hann við. Svikin liggja í því að áhættuleik- arar voru fengnir til að leika nokkur atriði sem tekin voru upp fyrir fyrstu þáttaröðina sem tekin var upp á eyju í Malasíu. Þar með hafið þið það. Óraunverulegt raunveruleikasjón- varp! Sniðugt ekki satt? CBS Atriði úr Survivor. Svik í Survivor GENGI GJALDMIÐLA mbl.is Í DAG verður Mosfellsbær und- irlagður af mikilli hátíð sem ber nafnið Fló og fjör. Er það foreldra- félagið Þrumur og eldingar sem stendur fyrir þessum fjölskyldu- degi sem haldinn er til styrktar ungum knattspyrnumönnum í Aft- ureldingu. Hátíðin fer fram við íþróttahúsið á Varmá og hefst kl. 12. Er þetta í fjórða sinn sem þessi bæjarhátíð fer fram en vinsældir þessa fjölskyldudags Mosfellinga er sífellt að færast í aukana, að sögn Karls Tómassonar, trommuleikara Gildrunnar, sem mun leika á hátíð- inni, en Karl situr einnig í stjórn Aftureldingar. Dagurinn hefst á flómarkaði þar sem margt sniðugt verður á boð- stólum en jafnframt munu fara fram skemmtiatriði; Valdi koppa- sali verður með hjólkoppasýningu, lúðrasveit bæjarins mun leika og einnig mun fara fram uppboð á list- munum ýmiss konar. Sérstakur gestur hátíðarinnar verður göngu- garpurinn eini og sanni, Reynir Pétur, en hann verður með sýningu og sölu á kertum sem vistmenn Sól- heima í Grímsnesi framleiða. Um kvöldið verður svo árlegur risadansleikur Gildrunnar og rauð- hærða rokkarans Eiríks Hauks- sonar, og mun hann standa frá kl. 23 til 3. Heiðursgestur verður eng- inn annar en sjálfur Billy Start, söngvaskáld, hljóðfærasmiður og sjóari. Fló og fjör Gildran ásamt Eiríki Haukssyni. Hátíð í bæ í Mosfellsbæ ATVINNA mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.