Morgunblaðið - 12.05.2001, Side 56

Morgunblaðið - 12.05.2001, Side 56
56 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matreiðslumaður Matreiðslumann vantar á veitingastað úti á landi í sumar. Mjög góð laun í boði. Tilvalið fyrir tvo að skipta tímanum, nota sumar- fríið og hressa upp á bankareikninginn. Upplýsingar í síma 897 6007. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann í Kjötsel í Reykjanesbæ. Kjötsel er alhliða vinnsla og þar vinna 17 starfsmenn. Upplýsingar gefa Birgir Scheving deildarstjóri í síma 421 5409 og starfsmannastjóri í síma 421 5400.          Traustur sölumaður óskast Við leitum að áreiðanlegum aðila til þess að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina okkar ásamt almennum verslunarstörfum. Vörutitlar okkar eru flísar, parket, baðinnrétt- ingar og sérhæfðar byggingavörur. Um krefjandi starf er að ræða og góð laun í boði fyrir réttan mann. Æskilegt er að viðkom- andi hafi bifreið til afnota í starfið. Starfið er laust strax. Áhugasamir skilið umsóknum á netfang otto@golfefnabudin.is , á faxnúmer 561 7802 eða bréflega fyrir 16. maí. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Ármúla bjart og gott 155 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 567 2235 og 695 7767. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR ÞORBJÖRN FISKANES hf. Aðalfundur Þorbjarnar Fiskaness hf. fyrir árið 2000 verður haldinn í húsnæði félags- ins í Hafnargötu 12 í Grindavík, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega uppborin. Stjórn Þorbjarnar Fiskaness hf. Sjúkraliðafélag Íslands minnir á aðalfund félagsins í dag, laugardag- inn 12. maí, kl. 10.00 á Grettis- götu 89, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf Erindi og ávörp. Boðið verður upp á kaffi að fundi loknum í tilefni af 10 ára afmæli stéttarfélagsins. Stjórn SLFÍ. Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald- inn sunnudaginn 13. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin, samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. Vortónleikar Tónlistarskóla F.Í.H. verða haldnir í sal skólans í Rauðagerði 27, laugardaginn 12. maí nk. kl. 15.00. Fram koma nemendur á öllum stigum, einnig munu samspilsbönd skólans leika. Að venju verður efnisskráin afar fjölbreytt. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Skólastjóri. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. maí 2001 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Isuzu Tropper 4x4 bensín 1991 2 stk. Subaru Forester (skemmdir) 4x4 bensín 1998—99 1 stk. Toyota Corolla station    1 stk. Subaru Legacy station   2 stk. Mitsubishi Lancer station             1 stk. Mazda 323 Wagon   2 stk. Daf 45.130 m/kassa og lyftu 4x2  1 stk. Ford Econoline E-150   1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið     1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið   1 stk. Ford Escort van   1 stk. Nissan Micra   1 stk. Nissan Vanett (ógangfær)     1 stk. Chevrolet Chevy 500 (ógangfær)    1 stk. M-Benz 2635 (m/krana p+s) 6x6 dísel 1991 1 stk. M-Benz 2635 (m/31.t.m krana) 6x6 dísel 1988 1 stk. M-Benz 1929 (m/krana p+s) 4x4 dísel 1990 1 stk. Mercedes Benz Unimog 1550L 4x4 dísel 1990 2 stk. Artic cat Prowler vélsleðar belti bensín 1990—91 1 stk. Snjóblásari m/dráttarvélatengi 1991 Til sýnis hjá Rarik á Sauðárkróki: 1 stk. Misubishi L-300 (biluð vél) 4x4 bensín 1990 Til sýnis hjá Vegagerðinni birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. rafstöð Dawson K30 kw í skúr á hjólum dísel 1972 1 stk. vinnuskúr án innréttinga 11,5 m² Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. veghefill Campion 740A dísel 1987 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. vatnstankur 10.000 lítra með 4" dælu 1980 1 stk. eldhús og matsalur á hjólum 20,2 m² 1 stk. geymsluskúr 7,2 m² Til sýnis hjá Vegagerðinni Hvammstanga: 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu, skrifstofu og svefnherbergi 14,4 m² 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu og 2 svefnherbergi 14,4 m² 1 stk. skúr sem er matsalur 17,3 m² 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu, eldhús og búr 17,3 m² 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu og 2 svefnherbergi 14,4 m² 1 stk. skúr með fjórum rúmstæðum 11,5 m² 1 stk. geymsluskúr á hjólum, skemmdur eftir veltu 14,4 m² Til sýnis hjá bílaverkstæði Jóns G. Snorrasonar, Gránu- félagsgötu 47 á Akureyri: 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1991—92 4 stk. Land Samara 4x2 bensín 1991—92 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH. Inngangur í port frá Steintúni). TILKYNNINGAR Evrópumerkið/ European label Evrópumerkið er viðurkenning fyrir ný- breytni- og þróunarverkefni í tungumálanámi og -kennslu. Viðurkenningin er samstarfsverkefni á vegum framkvæmdastjórnar ESB og er veitt árlega í hverju þátttökulandi. Innlend dómnefnd metur umsóknir og tekur ákvörðun um veitingu viðurkenningarinnar. Umsóknir um Evrópumerkið berist til Al- þjóðaskrifstofu Háskólastigsins/Landsskrifstofu Sókratesar fyrir 30. júní nk. Bæklingi hefur verið dreift til skóla og stofnana og þar er að finna umsóknareyðublað. Nánari upplýsingar í síma 525 5813, netfang: rz@hi.is og www.menntamalaraduneyti.is . UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bæjartún 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lára Guðbjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Snæfellsbær, föstudaginn 18. maí 2001 kl. 14.30. Ólafsbraut 36, Snæfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Yngvason og Sigur- laug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og SP Fjármögnun hf., föstudaginn 18. maí 2001 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 11. maí 2001. STYRKIR SÓKRATES/ARION styrkir Veittir eru styrkir til skólastjórnenda til náms- heimsókna í Evrópu á tímabilinu 1. september 2001— 1. júní 2002. Lista yfir þær heimsóknir sem standa til boða er að finna á heimasíðu Landsskrifstofu Sókratesar/Alþjóðaskrifstofu Háskólastigsins www.ask.hi.is/arion Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Katrín Einarsdóttir, sími 525 5853, katei@hi.is .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.