Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matreiðslumaður Matreiðslumann vantar á veitingastað úti á landi í sumar. Mjög góð laun í boði. Tilvalið fyrir tvo að skipta tímanum, nota sumar- fríið og hressa upp á bankareikninginn. Upplýsingar í síma 897 6007. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann í Kjötsel í Reykjanesbæ. Kjötsel er alhliða vinnsla og þar vinna 17 starfsmenn. Upplýsingar gefa Birgir Scheving deildarstjóri í síma 421 5409 og starfsmannastjóri í síma 421 5400.          Traustur sölumaður óskast Við leitum að áreiðanlegum aðila til þess að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina okkar ásamt almennum verslunarstörfum. Vörutitlar okkar eru flísar, parket, baðinnrétt- ingar og sérhæfðar byggingavörur. Um krefjandi starf er að ræða og góð laun í boði fyrir réttan mann. Æskilegt er að viðkom- andi hafi bifreið til afnota í starfið. Starfið er laust strax. Áhugasamir skilið umsóknum á netfang otto@golfefnabudin.is , á faxnúmer 561 7802 eða bréflega fyrir 16. maí. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Ármúla bjart og gott 155 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 567 2235 og 695 7767. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR ÞORBJÖRN FISKANES hf. Aðalfundur Þorbjarnar Fiskaness hf. fyrir árið 2000 verður haldinn í húsnæði félags- ins í Hafnargötu 12 í Grindavík, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega uppborin. Stjórn Þorbjarnar Fiskaness hf. Sjúkraliðafélag Íslands minnir á aðalfund félagsins í dag, laugardag- inn 12. maí, kl. 10.00 á Grettis- götu 89, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf Erindi og ávörp. Boðið verður upp á kaffi að fundi loknum í tilefni af 10 ára afmæli stéttarfélagsins. Stjórn SLFÍ. Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald- inn sunnudaginn 13. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin, samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. Vortónleikar Tónlistarskóla F.Í.H. verða haldnir í sal skólans í Rauðagerði 27, laugardaginn 12. maí nk. kl. 15.00. Fram koma nemendur á öllum stigum, einnig munu samspilsbönd skólans leika. Að venju verður efnisskráin afar fjölbreytt. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Skólastjóri. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. maí 2001 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Isuzu Tropper 4x4 bensín 1991 2 stk. Subaru Forester (skemmdir) 4x4 bensín 1998—99 1 stk. Toyota Corolla station    1 stk. Subaru Legacy station   2 stk. Mitsubishi Lancer station             1 stk. Mazda 323 Wagon   2 stk. Daf 45.130 m/kassa og lyftu 4x2  1 stk. Ford Econoline E-150   1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið     1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið   1 stk. Ford Escort van   1 stk. Nissan Micra   1 stk. Nissan Vanett (ógangfær)     1 stk. Chevrolet Chevy 500 (ógangfær)    1 stk. M-Benz 2635 (m/krana p+s) 6x6 dísel 1991 1 stk. M-Benz 2635 (m/31.t.m krana) 6x6 dísel 1988 1 stk. M-Benz 1929 (m/krana p+s) 4x4 dísel 1990 1 stk. Mercedes Benz Unimog 1550L 4x4 dísel 1990 2 stk. Artic cat Prowler vélsleðar belti bensín 1990—91 1 stk. Snjóblásari m/dráttarvélatengi 1991 Til sýnis hjá Rarik á Sauðárkróki: 1 stk. Misubishi L-300 (biluð vél) 4x4 bensín 1990 Til sýnis hjá Vegagerðinni birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. rafstöð Dawson K30 kw í skúr á hjólum dísel 1972 1 stk. vinnuskúr án innréttinga 11,5 m² Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. veghefill Campion 740A dísel 1987 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. vatnstankur 10.000 lítra með 4" dælu 1980 1 stk. eldhús og matsalur á hjólum 20,2 m² 1 stk. geymsluskúr 7,2 m² Til sýnis hjá Vegagerðinni Hvammstanga: 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu, skrifstofu og svefnherbergi 14,4 m² 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu og 2 svefnherbergi 14,4 m² 1 stk. skúr sem er matsalur 17,3 m² 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu, eldhús og búr 17,3 m² 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu og 2 svefnherbergi 14,4 m² 1 stk. skúr með fjórum rúmstæðum 11,5 m² 1 stk. geymsluskúr á hjólum, skemmdur eftir veltu 14,4 m² Til sýnis hjá bílaverkstæði Jóns G. Snorrasonar, Gránu- félagsgötu 47 á Akureyri: 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1991—92 4 stk. Land Samara 4x2 bensín 1991—92 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH. Inngangur í port frá Steintúni). TILKYNNINGAR Evrópumerkið/ European label Evrópumerkið er viðurkenning fyrir ný- breytni- og þróunarverkefni í tungumálanámi og -kennslu. Viðurkenningin er samstarfsverkefni á vegum framkvæmdastjórnar ESB og er veitt árlega í hverju þátttökulandi. Innlend dómnefnd metur umsóknir og tekur ákvörðun um veitingu viðurkenningarinnar. Umsóknir um Evrópumerkið berist til Al- þjóðaskrifstofu Háskólastigsins/Landsskrifstofu Sókratesar fyrir 30. júní nk. Bæklingi hefur verið dreift til skóla og stofnana og þar er að finna umsóknareyðublað. Nánari upplýsingar í síma 525 5813, netfang: rz@hi.is og www.menntamalaraduneyti.is . UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bæjartún 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lára Guðbjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Snæfellsbær, föstudaginn 18. maí 2001 kl. 14.30. Ólafsbraut 36, Snæfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Yngvason og Sigur- laug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og SP Fjármögnun hf., föstudaginn 18. maí 2001 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 11. maí 2001. STYRKIR SÓKRATES/ARION styrkir Veittir eru styrkir til skólastjórnenda til náms- heimsókna í Evrópu á tímabilinu 1. september 2001— 1. júní 2002. Lista yfir þær heimsóknir sem standa til boða er að finna á heimasíðu Landsskrifstofu Sókratesar/Alþjóðaskrifstofu Háskólastigsins www.ask.hi.is/arion Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Katrín Einarsdóttir, sími 525 5853, katei@hi.is .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.