Morgunblaðið - 14.12.2001, Blaðsíða 74
FÓLK Í FRÉTTUM
EINS og fram kemur á
bls. 78 ber Íslendinga
mjög á góma í stórri
grein hins útbreidda
tímarits Time um hnatt-
væðingu tónlistar. M.a.
er þar stórt viðtal við
Björk (hún fær mesta
plássið í umfjöllun um
einstaka listamenn) og
hún og hennar tónlist er
talin með því allra merki-
legasta sem er að gerast
í samtímatónlist almennt.
Viðtalið fór fram á
veitingastaðnum Við
fjöruborðið á Stokkseyri.
Eftir hefðbundinn inn-
gang, þar sem talað er
um álfa og hvað allt sé
skrýtið á Íslandi, er talað
um að Vespertine sé eins
konar afturhvarf til
Skandinavíu, lág-
stemmdur óður til vetr-
arins sem var skrifaður aðallega í
Danmörku er Björk var að leika í
Myrkradansaranum. „Ég lít á þetta
sem kammertónlist fyrir nýja öld,“
segir Björk og síðar lýsir hún til-
gangi hinna sérstæðu myndbanda
sinna við lög Vespertine. „Þegar ég
sem lag þarf að hlusta á það svona
tíu sinnum til að ná því. En ef það
er myndband með þarf bara tvö
skipti.“
Síðar ræðir blaðamaður um æv-
intýri hennar á Grænlandi þar sem
hún dvaldi í mánuð með grænlensk-
um stúlknakór sem hefur fylgt
henni við hljómleikahald að und-
anförnu. Blaðamaður veltir svo
vöngum yfir þeirri staðreynd að
Björk hefur einsett sér að spila á
minni stöðum. Ekki stendur á svari
frá listamanninum, sem er trúr
sinni sannfæringu, nú sem áður.
„Ég mun líkast til ekki græða á
þessu. Ég hugsa ekki um slíkt. Tón-
listin er númer eitt – því lífið er
stutt.“
Viðtal við Björk í Time
„Tónlistin er
númer eitt“
Björk hefur alltaf verið niðri á jörðinni hvað
erlenda blaðamenn varðar.
HVERNIG er ekki hægt að
„fíla“ Britney Spears spyr ég nú
bara. Hún er „kúl“, „sjarmerandi“
og nú í seinni tíð
er hún orðin bara
nokkuð „sexý“.
Þar fyrir utan
trónir hún langt
fyrir ofan allar
þær vonbjörtu
stúlkur sem plægja sama akur og
hún. Og með þessari nýju plötu
treystir hún sig frekar í sessi sem
sú besta.
Peningamokstur og auglýsinga-
mennska hafa verið tryggir fylgi-
fiskar vestræns popps frá blábyrj-
un eða allt síðan útsmognir og
ískaldir peningamenn sáu að hægt
var að pranga léttri dægurtónlist
inn á unglingana. Endalausar hár-
toganir um hvað er list og hvað er
iðnaður breyta engu þar um. Þetta
byrjaði strax í árdaga rokksins fyr-
ir þetta fimmtíu árum.
Við sem hlustendur verðum því,
hvort sem okkur líkar betur eða
verr, að taka afstöðu til þess sem
við heyrum, þar sem við lifum og
hrærumst í þessum veruleika frá
degi til dags.
Þar sem Britney er óneitanlega
vinsælust þeirra stúlkna sem
ástunda táningapoppið, poppgeira
sem veltir ótrúlegum fjárhæðum,
er hún eðlilega með alla þá bestu á
sínum snærum, hvort heldur eru
lagahöfundar, útlitshönnuðir eða
hársnyrtar. Hér er líka greinilegt
að menn hafa gefið sér tíma yfir
teikniborðinu, nokkuð sem skilar
sér vel í augu sem eyru.
----
Strax í fyrsta lagi, „I’m a slave 4
U“, er tekið skynsamlegt skref í
lagasmíðum; vísað fram á veg með
nokkuð furðulegum töktum og
hljómi en um leið algerlega ómót-
stæðilegum „krók“. Sem viss frum-
herji er Britney í góðri aðstöðu til
að móta táningapoppið og það ger-
ir hún hér. Hermikrákur hljóma
hjákátlega er maður hlustar á
þessa plötu; virðast allar tveimur
árum á eftir, hvað hljóm og al-
menna nálgun varðar.
Sem heild ber platan (eðlilega)
svip af fyrri plötum. Hljómurinn er
reyndar nokkuð kaldur; stuðlögin
eru beinhörð og kröftug (t.d.
„Cinderella“ og „Overprotected“)
og ballöðurnar anga lítt af smjöri.
Britney er „töff“ á þessari plötu,
og þá í fleiri merkingu en einni.
Þess er vandlega gætt að ýtt sé
á alla þá réttu og gróðavænlegu
takka sem fyrirfinnast á popp-
markaðinum. Aðalmarkhópurinn,
stúlkur á aldrinum 10–14 ára u.þ.b.
fá fullt fyrir sinn snúð en einnig er
byrjað að herja á fleiri svæði, þ.e.
karlmenn á ... ja ... bara öllum
aldri, gefið að þeir séu gagnkyn-
hneigðir og hafi vott af heilnæmri
þörf í þá áttina. Myndir á miðopnu
bæklings eru afar munúðlegar,
þrýstin brjóst og fingur nálægt
sköpum. En hei! Viðskipti eru við-
skipti.
Popptónlist í dag er sem tvíhöfða
dreki í tilvistarkreppu, annars veg-
ar er eðli poppsins að vera græsku-
laust gaman en svo liggur undir-
staðan í vafningalausum viðskipta-
háttum. Britney Spears og hennar
fólk nær snilldarvel að sameina
þessa tvo þætti hér. Poppið gerist
bara ekki betra, útsmognara, flott-
ara, söluvænlegra ... og einfaldlega
skemmtilegra en á Britney.
Tónlist
Sem drottn-
ing ríkir hún
Britney Spears
Britney
Arista/BMG
Þriðja plata Britney Spears er til-
komumikið og margþætt poppverk.
Arnar Eggert Thoroddsen
Lykillög: „I’m a slave 4 U“, „Boys“,
„When I found you“.
Sýning um ást
og umhyggju
á Borgarskjalasafni alla
virka daga í desember
www.rvk.is/borgarskjalasafn
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15.
Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16.
www.arbaejarsafn.is
Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á
leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13.
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi.
Upplýsingar s. 5771111.
Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og
leiðsögn s. 5680535.
Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15
Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17
Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn.
Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16
Sólheimasafn. Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16
Seljasafn. Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17
Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19.
fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17
Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa.
www.listasafnreykjavikur.is
Ásmundarsafn. Opið daglega kl. 13-16.
Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-17, mið. kl. 10-19.
Sýningar: Tékknesk glerlist og Myndir úr Kjarvalssafni.
Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00.
Hafnarhús. Opið daglega kl. 11-18, fim. kl. 11-19.
Sýningar: Erró og Beggja skauta byr. Ókeypis GSM-leiðsögn til
áramóta. Leiðsögn sunnudaga kl. 16.00.
Jólatilboð á sýningarskrám, veggspjöldum og kortum í
Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum.
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16.
www.gerduberg.is.
Gerðubergi 3-5, 111 Rvk, s: 575 7700.
Sýningar opnar kl. 11-19 mán-fös., kl. 13.-16.30 lau-sun.
Sýningar: Sjónþing Þórunnar E. Sveinsdóttur. Stendur til 16. des.
Síðasta sýningarhelgi!
Myndskreytingar Brians Pilkingtons úr Jólunum okkar í B-sal.
Í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Listasafn Reykjavíkur
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga.
Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is
HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin!
Lau. 15/12 uppselt, sun. 16/12 uppselt, mið. 2/1, sun. 6/1.
Litla sviðið kl 20.00
VILJI EMMU - David Hare
Smíðaverkstæðið kl 20.00
Aukasýning fös. 28/12 nokkur sæti laus.
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones
Sun. 6/1, fim. 10/1.
SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed
Fös. 28/12 örfá sæti laus, lau. 29/12 örfá sæti laus, lau. 5/1.
CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand
Stóra sviðið kl 20.00
Frumsýning annan í jólum-uppselt, 2. sýn. fim. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. sun.
30/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 3/12 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/1 örfá sæti laus.
KARÍUS OG BAKTUS
SÝNINGAR 22.DESEMBER!
Lau. 15/12 kl.14:00 uppselt, kl.15:00 uppselt, kl.16:00 uppselt. sun. 16/12 kl. 14:00
uppselt og kl.15:00 uppselt,lau. 22/12 kl. 14:00 og 15:00, lau.29/12 kl.14:00 örfá
sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus, sun. 30/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og
kl.15:00 nokkur sæti laus.
KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner
Hjördísar Geirs
í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, 14. des.
Allir velkomnir!
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Ókeypis aðgangur með fordrykk milli
kl. 21 og 22. Hilmar og Friðjón, félagar í
Harmonikufélagi Selfoss skemmta.
Stórdansleikur fram á nótt.
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
Su 30. des. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 29. des kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI
DOMUS VOX NEMENDATÓNLEIKAR
Su 16. des kl. 20.
JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS
Leikið - sungið - lesið - dansað kringum
jólatré. Jólasveinar - Bóla - Grýla & Leppalúði
- Edda Heiðrún o.m.fl.
Lau 15. des kl. 17. Su 16. des kl. 17.
Aðgangseyrir kr. 500.
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI
VETUR Í BÆ
Kvöldvaka með Kötlu Margréti og Eddu
Björgu. Jazztríó, leynigestur o.fl.
Su 16. des kl. 20.
Stóra svið
Nýja sviðið
Litla sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ
HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI
- FRÁBÆR JÓLAGJÖF -
Í HLAÐVARPANUM
Hugleikur - Jólaskemmtun
Föstudaginn 14.12 og sunnudaginn 16.12
kl. 20.30.
!"!#
"$%&
'
( ")%%*
)%% + ,-.
,
74 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Gjafavara – matar- og kaffistell .
All ir verðflokkar.
- Gæðavara
Heimsfrægir hönnuðir
m.a. Gianni Versace.
VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.