Morgunblaðið - 14.12.2001, Side 80

Morgunblaðið - 14.12.2001, Side 80
80 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ STRÁKASVEITIN Westlife var valin besta hljómsveitin og fékk einnig verðlaun fyrir bestu hárgreiðsluna á Smash Hits-verðlauna- hátíðinni sem haldin var í London á dögun- um. Auk áðurtaldra verð- launa fengu þeir einnig verðlaun fyrir bestu plötuna, World of Our Own, en hárgreiðslu- verðlaunin hlaut liðs- maðurinn Nicky Byrne. Smash Hits er tíma- rit sem sérhæfir sig í umfjöllun um poppheiminn og eru það lesendur blaðsins sem velja verðlaunahafana ár hvert. Kynnar kvöldsins voru kryddpían Emma Bunton og fyrrverandi Five- meðlimurinn Richie Neville. Hljómsveitin Steps var einnig sig- ursæl á hátíðinni en hún fékk verð- laun fyrir bestu framkomu á tón- leikum og bestu hárgreiðslu í flokki kvenna, auk þess að vera tekin inn í frægðarhöll Smash Hits. Steps, Hear Say og Kylie Min- ogue komu fram á hátíðinni og tóku lagið en athygli vakti að sú síðast- nefnda fór tómhent heim. Verðlaun kvöldsins skiptust svo á milli eftirtaldra: Besta hljómsveitin: Westlife. Besta söngkonan: Britney Spears. Besti söngvarinn: Shaggy. Besta breiðskífan: World of Our Own með Westlife. Besta smáskífan: Whole Again með Atomic Kitten. Besta R&B-hljómsveitin: Dest- iny’s Child. Besta framkoma á tónleikum: Steps. Besti nýliðinn: Blue. Besta tónlistarmyndbandið: Clint Eastwood með Gorillaz. Sætasti strákurinn í poppinu: Ben Adams úr A1. Sætasta stelpan í poppinu: Rach- el Stevens úr S Club 7. Flottasta herrahárgreiðslan: Nicky Byrne úr Westlife. Flottasta dömuhárgreiðslan: Faye Tozer úr Steps. Westlife sigursæl Reuters Westlife. Hinn hárprúði Nicky Byrne er í miðið. Smash Hits-verðlaunahátíðin  Kvikmyndir.is  DV Strik.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 307 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 RadíóX  ÓHT Rás 2 strik.is  MBL  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Vit 314 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 296 Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. Vit 316 Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.15. Vit 299 Frumsýning Frumsýning Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal SV Mbl Sýnd kl. 8. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6.  HJ Mbl ÓHT RÚV Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  ÓHT Rás 2  MBL Edduverðlaun6 BROTHERHOOD OF THE WOLF Ó.H.T Rás2 Strik.is Kvikmyndir.com Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Frá leikstjóra Delicatessen 4 evrópsk kvikmyndaverðlaun. M.a. Besta mynd Evrópu, Besta leikstjórn og Besta kvikmyndataka. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Jólamynd • Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.30. MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn. Kvikmynd eftir Erlend Sveinsson  Ó.H.T Rás2  SV Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 6. B.i.14. Sýnd kl. 10.30. B. i. 16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.