Morgunblaðið - 14.12.2001, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 14.12.2001, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2001 79 MAGNAÐ BÍÓ Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5 og 8. Vit 307 Sýnd kl. 6 og 10. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.isMBL Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.30.Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 307Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Frumsýning Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. www.lordoftherings.net Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engann þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race) fara á kostum. Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6, 8, 10 og kl. 12 á miðnætti. Frumsýning 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin verða afhent í áttunda skipti í febr- úar, og nú hefur verið tilkynnt hverj- ir hafa verið tilnefndir til þeirra, í hin- um ýmsu flokkum. Það eru Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda og Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar sem standa fyrir verðlaunafhending- unni. Íslensku tónlistarverðlaunin eru uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar og eru þau hugsuð sem vegsauki fyrir ís- lenska tónlist, flytjendum, höfundum og útgefendum til uppörvunar. Hópur fólks, tónlistarmenn, fjöl- miðlafólk og tónlistaráhugamenn, hefur komið sér saman um þrjár til sex tilnefningar í 14 flokkum. Sjö flokkar eru í popp- og rokktónlist, þrír í sígildri tónlist og þrír flokkar í djasstónlist. POPP- OG ROKKTÓNLIST Lag ársins 2001 1. The Real Me, Svala. 2. Á nýjum stað, Sálin hans Jóns míns. 3. Bent nálgast, XXX Rottweilerhundar. 4. Pagan Poetry, Björk. 5. Wake Up Slowly, Lace. Plata ársins 1. Vespertine, Björk. 2. Kossafar á ilinni, Fabúla. 3. Pathetic Me, The Funerals. 4. Logandi ljós, Sálin hans Jóns míns. 5. XXX Rottweilerhundar, XXX Rottweilerhundar. Tónlistarflytjandi ársins 1. Björk. 2. XXX Rottweilerhundar. 3. Bubbi Morthens + Stríð og friður. 4. Sálin hans Jóns míns. 5. Stuðmenn. 6. Megas. Söngvari ársins 1. Páll Óskar Hjálmtýsson. 2. Bubbi Morthens. 3. Páll Rósinkranz. 4. Stefán Hilmarsson. 5. Egill Ólafsson. Söngkona ársins 1. Björk Guðmundsdóttir. 2. Svala Björgvinsdóttir. 3. Fabúla. 4. Birgitta Haukdal. 5. Ragnhildur Gísladóttir. Bjartasta vonin 1. XXX Rottweilerhundar. 2. Sign. 3. Trabant. 4. Védís Hervör. 5. Úlpa. 6. Svala Björgvins. Myndbönd ársins 1. Á nýjum stað, Sálin hans Jóns míns. 2. Sönn íslensk sakamál, XXX Rottweiler. 3. Pagan Poetry, Björk. 4. Viðrar vel til loftárása, Sigur Rós, Smekkleysa. 5. Malone Lives, Quarashi. SÍGILD OG KLASSÍSK TÓNLIST Tónverk ársins 1. Passía, eftir Hafliða Hallgrímsson frumflutt í Hallgrímskirkju 18. febrúar 2001. 2. … into That Good Night …, eftir John Speight frumflutt á Háskólatónleikum í Norræna húsinu 14. febrúar 2001. 3. Víólukonsert eftir Kjartan Ólafsson. Frumfluttur í Háskólabíói 15. febrúar 2001. 4. Requiem eftir Szymon Kuran. Frumflutt í Kristskirkju, Landakoti 1. maí 2001. 5. Þuríður Jónsdóttir Rauður hringur, frumflutt í Dómkirkjunni á Tónlistardögum Dómkirkjunnar 28. október 2001. Flytjandi ársins 1. Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari. 2. Jón Stefánsson og stúlkna- kórinn Graduale Nobili. 3. Hörður Áskelsson. 4. Kammersveit Reykjavíkur og Rut Ingólfsdóttir. Hljómplata ársins 1. Heyr himna smiður, Schola cantorum. Daði Kolbeinsson, Douglas Brotchie, Marta G. Halldórsdóttir, Hörður Áskelsson. 2. Jón Leifs: Söngvar. Finnur Bjarnason og Örn Magnússon. 3. Minn heimur og þinn, Ásgerður Júníusdóttir og fleiri. 4. Páll Ísólfsson: Complete Original Piano Music. Nína Margrét Grímsdóttir. 5. Sönglög eftir Schubert, Schumann, Wolf og Grieg. Rannveig Fríða Bragadóttir og Gerrit Schuil. DJASSTÓNLIST Tónverk ársins 1. Mean Operator JFM, Jakob Magnússon. 2. Serinity Klif, Hilmar Jensson. 3. Proximity Klif, Jóel Pálsson. Hljómplata ársins 1. Núll einn, Agnar Már Magnússon. 2. Q, Árni Heiðar Karlsson 3. Made in Reykjavik, Jakob Frímann Magnússon. 4. Klif, Jóel Pálsson. 5. Kristjana, Kristjana Stefánsdóttir. 6. Djúpið, Sigurður Flosason. Flytjandi ársins 1. Sigurður Flosason, Djúpið. 2. Guitar Islancio, Guitar Islancio. 3. Jóel Pálsson, Klif. 4. Óskar Guðjónsson og Eyþór Gunnarsson, Keldulandið. ANNAÐ 1. Dust to Dust, Hilmar Örn Hilmarsson. 2. Fagur fiskur í sjó, Edda Heiðrún Backman. 3. Get the Funk Out, Jagúar. 4. Gullregnið, Rússíbanar. 5. Hallilúja, Haraldur Gíslason. 6. Kristnihald undir jökli, Quarashi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Selma Björnsdóttir og Bergþór Pálsson lásu upp tilnefningarnar. Hverjir fá ís- lensku tónlist- arverðlaunin?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.