Morgunblaðið - 23.03.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 23.03.2002, Qupperneq 52
MESSUR 52 LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11:00 og kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Hjálmars Jóns- sonar og Þorvaldar Víðissonar. Barnakór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Krist- ínar Valsdóttur. Barnastarf Háteigskirkju kemur í heimsókn. Margt skemmtilegt á dagskrá. Ferming kl. 14:00. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jóns- son. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 13:30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Úr fórum Lúthers: Þjáningin og Kristur. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Barna- og unglingakór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Magneu Gunnarsdóttur og Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssafnaðar eftir messu. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Guðrún Finnbjarnardóttir leiðir safnaðarsöng. Kristín María Hreinsdóttir syngur einsöng. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Léttar kaffi- veitingar eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Barnastarfið fer í heimsókn í Dómkirkjuna. Ferming kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir og sr. Tómas Sveinsson LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Krúttakórinn og Kammerkór Langholtskirkju syngja. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Gunnari og Bryndísi og eiga þar stund með söng og sögum. Fermingarmessa kl. 13:30. Prestar Jón Helgi Þórarinsson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: 11:00 Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli. Kór Laugar- neskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar fyrir altari og Hrund Þórarinsdóttir djákni leiðir sunnudagaskólann ásamt sínu vaska liði. Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari og messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar. 14:00 Fermingarguðsþjónusta. Prestur sr. Bjarni Karlsson, Kór Laugarneskirkju syngur, Gunnar Gunnarsson leikur orgel og Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari. (Sjá síðu 650 í textavarpi.) NESKIRKJA: Fermingarmessur kl. 11:00 og kl. 13:30. Kór Neskirkju syngur. Org- anisti Reynir Jónasson. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jóns- son. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. 8 til 9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Organisti Viera Mana- sek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. Sunnudagaskólinn á sama tíma kl. 11:00. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguðs- þjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa í Skårs kirkju sunnud. 24. mars kl. 14:00. Einsöngur Nanna Helgadóttir. Við orgelið Thula Jóhannesson. Skúli S. Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingar- guðsþjónusta klukkan 11:00. Tónlistarstjórn: Anna Sigríður Helgadótt- ir og Carl Möller. Fermd verða: Anita Björt Einarsdóttir, Unufelli 44. Brynjólfur Einar Særúnarson, Esjugrund 12. Gísli Þorkelsson, Möðrufelli 15. Ingibjörg Lilja Jónsdóttir, Reyrengi 1. Jón Örn Árnason, Hlíðarendakoti. Tinna Ýr Gunnarsdóttir, Smyrilshólum 4. Allir hjartanlega velkomnir ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11:00 og kl. 14:00. Sunnudagaskólinn verður á faraldsfæti. Nánar auglýst í fréttatilkynningu og verslunum í hverf- inu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Yngri barnakórinn syngur. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við fé- lag guðfræðinema og kristilegu skóla- hreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10, 12 og 14. Sunnudagaskóli kl. 11 í kapellu á neðri hæð. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11:00. Altarisganga. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson, sóknarprestur í Fellasókn. Djákni: Lilja G. Hallgríms- dóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í kirkjunni. Umsjón: Ása Björk, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Ferming kl. 13:30. Sr. Vig- fús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Páls- dóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Barna- guðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Umsjón: Ása Björk, Hlín og Bryndís. Und- irleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju á neðri hæð kl. 13. Við minnum á páska- bingó í kirkjunni á mánudagskvöld kl. 20 og bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Ferm- ingarmessa kl. 11:00. Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Svanhvít Jónsdóttir leikur á fiðlu. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Fermingarguðsþjónusta kl. 14:00. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram ritskýrir áfram Fjallræðuna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Allir hjart- anlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldusam- koma kl. 11.00, Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir og sam- félag, allir hjartanlega velkomnir. Minn- um á mótið um bænadagana „Jesús læknar og endurreisir“ sem hefst á skír- dag kl. 20:00. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Shayne Walters. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Sigrún Einarsdóttir. Bænastund fyrir samkomu kl. 16.00. Lofgjörð og fyrirbænir. Tví- skipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Upphafsorð og bæn: Anna Magnúsdóttir, tannlæknir. Ræða: Mar- grét Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur. Barnastarf í kjallarasal f. 6 ára og eldri: Bingó. Kostar 50 kr. Barnastarf í Maríu- stofu fyrir 0-5 ára. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags. Vaka 20:30. Tónlistarmyndbönd, Kirk Frankl- in, WoW 2001, Hill Songs. Lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok sam- komu. Allir velkomnir KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Pálmasunnudaginn 24. mars: Biskups- messa með pálmavígslu og helgigöngu kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Þriðjudaginn 26. mars: Biskupsmessa í tilefni af vígslu heilagra olía. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa með pálmavígslu og helgigöngu kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl. 16.00 Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Pálma- sunnudaginn 24. mars: Messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu Karmelklaustur: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl. 8.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl. 14.00 með pálmavígslu. Akranes, spítali. Pálmasunnudaginn 24. mars, kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Pálma- sunnudaginn 24. mars: Messa kl. 10.00 með pálmavígslu. Ólafsvík. Pálmasunnudaginn 24. mars Messa kl. 19.00. Messa kl. 14.30. Grundarfjörður. Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl. 17.00. Ísafjörður: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl. 11.00 með pálma- vígslu. Bolungarvík: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl. 16.00 Suðureyri: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl.19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Pálmasunnudaginn 24. mars: Messa kl. 11.00 með pálma- vígslu og helgigöngu. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: .Kl. 11:00. Messa. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Fyrsta altarisganga ferming- arbarna með foreldrum sínum. Kaffisopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Kl. 16:00. Tónleikar í Landakirkju og Safn- aðarheimili. Anna Alexandra Cwalinska, sópran, og Guðmundur H. Guðjónsson, orgel og píanó. Kl. 20:30. Æskulýðs- fundur í Safnaðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir. Trompetleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Barnaguðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 13.00. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingar kl. 10.30 og kl. 14. Eyjólfur Eyjólfsson leik- ur á flautu. Organisti Natalía Chow. Kór: Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju syngja. Prestar sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Trompetleikur: David Noteboom. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl.11. Umsjón með samverunni hafa Örn,Sigríður Kristín, Hera og Edda. Fermingarguðsþjónusta kl.13:30. Org- anisti Þóra Vigdís Guðmundsdóttir og kórstjórn Örn Arnarson. Björk Níelsdóttir leikur á trompet. Prestar: Einar Eyjólfs- son og Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 13:30. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfn- ina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Laugardaginn 23. mars, verður kirkjuskólinn kl. 11:00, í Stóru-Vogaskóla. Mætum vel nú þegar dregur að lokum okkar skemmtilega kirkjuskóla. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kl. 13:00, í Álftanesskóla. Óvissuferð sunnudagaskólans. Lagt af stað frá Álftanesskóla kl. 13:00 og komið til baka á sama stað kl. 15:30. Börnunum verður séð fyrir nesti. Mætum vel og för- um saman út í góða veðrið og óvissuna, með góða skapið í farteskinu, með öllu hinu góða nestinu. Ásgeir Páll og Krist- jana verða fararstjórar. Ath. ath. Engin messa á skírdag í Bessastaðakirkju. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferming- armessa sunnudaginn 24. mars kl.10.30. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Katalín Lörincz organista. Kristján Helgason syngur einsöng og María Rut Baldursdóttir leikur á fiðlu. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming kl. 10:30 (hópur 5, 8.MK). Ferming kl. 14 (hópur 6, 8.SV). Báðir prestarnir þjóna við atöfnina. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Kjartan Már Kjartansson leikur á lágfiðlu. Meðhjálparar: Laufey Krist- jánsdóttir og Hrafnhildur Atladóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For- eldrasamvera miðvikudag kl. 11. Kirkju- skóli miðvikudag kl. 14.30 í Sandvíkur- skóla, stofu 6. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa pálma- sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borg- arneskirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Sameiginlegur kirkjuskóli fyrir Hnífsdal og Ísafjörð kl. 11. Lokasamvera vetrarins. Boðið verð- ur upp á djús og skúffuköku. Sókn- arprestur. STAÐARBAKKAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður á sunnudag kl. 14, og hafa nemendur Tónlistarskóla V-Hún ver- ið fengnir sérstaklega til þátttöku. Munu þeir og fleiri leika á margvísleg hljóð- færi, ýmist einir, saman eða með söngn- um. Innreiðin í Jerúsalem verður sett á svið, og að lokinni messu verður ef veð- ur leyfir farið í gönguferð yfir að Mel- stað, sem er annar kirkjustaður og þó í aðeins klukkutíma göngufæri. GLERÁRKIRKJA: Messa og barna- samvera kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Foreldrar hvattir til að mæta með börn- unum. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl- skyldusamvera kl. 11. Börn og unglingar fjalla um boðskap páskanna í leik- þáttum og söng. Brúðuleikhús. Mikill al- mennur söngur. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Mánudagur. Heimilasamband. Þriðjudagur: Hjálparflokkur kl. 20. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Súpa og brauð í hádeginu. Kl. 16.30 vakningarsamkoma þar sem Yngvi Rafn Yngvason prédikar. Fjölbreyttur söngur, fyrirbænaþjónusta og barnapössun. Allir hjartanlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Ferming kl. 14. Mánudagur: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Pálmasunnudagur. (Lúk 19.). Morgunblaðið/Ómar Sauðárkrókskirkja VÍGSLUAFMÆLIS Selfosskirkju verður minnst á pálmasunnudag, 24. mars. Kirkjan var byggð 1952 til 1956 eftir teikningu Bjarna Pálssonar, skólastjóra Iðnskólans á Selfossi. Yfirsmiður var Guðmundur Sveinsson. Kirkjuvígsluna ann- aðist herra Ásmundur Guðmunds- son, biskup Íslands, á pálmasunnu- dag hinn 25. mars 1956. Messa og barnastarf eru í kirkj- unni kl. 11 á snnudag svo sem venja er. Á eftir verður borinn fram léttur hádegisverður. Kl. 16 verður samkoma í Sel- fosskirkju. Þar syngur Kirkjukór Selfoss undir stjórn organistans, Glúms Gylfasonar. Flutt verða nokkur hinna svokölluðu „gömlu laga“ við Passíusálma séra Hall- gríms Péturssonar, prests og sálmaskálds í Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd, einhvers mesta snillings sem íslenska þjóðin hefur eignast. Smári Ólason, organisti og tónvís- indamaður, hefur útsett lögin fyr- ir blandaðan kór. Smári mun auk þess fjalla um íslensk þjóðlög og einkum og sérílagi þessi gömlu lög við Passíusálmana. Þá mun séra Gunnar Björnsson, settur sóknarprestur á Selfossi, flytja ávarp. Ekki er að efa að margir munu hafa áhuga á að heyra gömlu passíusálmalögin. Þetta eru lög sem Íslendingar sungu í bað- stofum og kirkjum á föstunni um rúmlega tveggja alda skeið. Og minnumst þess þá um leið, að hér áður voru Passíusálmar séra Hall- gríms ávallt sungnir, en ekki lesn- ir. Allir eru innilega velkomnir og er aðgangur ókeypis. Helgihald í Digraneskirkju Á PÁLMASUNNUDAG, 24. mars, kl. 10, 12 og 14 eru fermingar- messur og sunnudagaskóli kl. 11 í kapellu á neðri hæð. Á skírdag, 28. mars, kl. 10, 12 og 14 eru fermingarmessur. Skírdagur er dagur seinustu kvöldmáltíðarinnar og því tilhlýði- legt að söfnuðurinn komi saman um kvöldið kl. 20.30 til þess að eiga samfélag um borð Guðs. Altarissakramentið verður fram borið með sérbökuðu ósýrðu brauði og bergt af sameiginlegum kaleik. Á föstudaginn langa (29. mars) kl. 14 flytur sr. Gunnar Sigurjóns- son fyrirlestur um kvikmyndina Matrix. Sýndir verða valdir kaflar úr myndinni. Um kvöldið kl. 20.30 er passíu- guðsþjónusta. Sr. Magnús B. Björnsson syngur litaníuna ásamt kór Digraneskirkju. Litanían minnir okkur á píslardauða og krossfestingu Krists. Passíuguðs- þjónustunni lýkur með því að kirkjan verður myrkvuð og íhug- un þagnarinnar tekur við. Á aðfangadag páska (31. mars) kl. 22 er páskavaka. Hátíðahöld páskanna eru elsta kristna guðs- þjónustugerð sem þekkt er í kirkj- unni og á uppruna sinn í Jerúsal- em á 1. öld, í kirkju postulanna. Jóhannes guðspjallamaður nefnir Jesú Krist „ljós heimsins“. Af þeirri hefð spratt sá siður að tendra nýjan eld á vökunni og kveikja á páskakertinu sem tákn um nærveru Jesú Krists, hins upp- risna Drottins, sem lýsir myrkri veröld. Orð og athafnir páskavök- unar eru full af táknum, sum auð- skilin, önnur krefjast nokkurrar þekkingar og íhugunar. Páskavakan hefst kl. 22 við eld- stæði fyrir utan Digraneskirkju. Páskahátíðin (31. mars) hefst að morgni páskadags kl. 8 með morg- unmessu. Sungin verður hátíðarmessa sr. Bjarna Þorsteinssonar af sóknar- prestinum og kór Digraneskirkju. Einsöng syngja Guðrún Lóa Jóns- dóttir, Stefanía Valgeirsdóttir og Eiríkur Hreinn Helgason. Sr. Magnús B. Björnsson prédikar. Vígsluafmæli Selfosskirkju KIRKJUSTARF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.