Morgunblaðið - 23.03.2002, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 23.03.2002, Qupperneq 68
FÓLK 68 LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ TRENT Reznor er einhvers konar Prince véla-rokksins, dularfullur einfari sem margir vilja kalla snill- ing. Á öndverðum níunda áratug síðustu aldar náði Reznor að færa vélatónlistina til fólksins með því að taka það poppuð- um tökum á plöt- unni Pretty Hate Machine (1989), sem ánöfnuð var sveit hans Nine Inch Nails. Auk- inheldur eru Trent og félagar þeir einu sem þetta hafa gert, og um leið haldið einhverjum listrænum trú- verðugleika en ekki þarf að fjölyrða um ömurleik Marilyn Manson og fé- laga. Ministry, Front 242, Skinny Puppy og fleiri rótgróin vélmenni héldu hins vegar áfram að lúra sátt neðan jarðar. Á And All … er að finna lög af áðurnefndum frumburði svo og lög af The Downward Spiral (’94) og The Fragile (’99) þar sem Reznor hóf að leita æ meira inn á við. Fyrir þá sem ekki þekkja til NIN þjónar þetta ágætlega sem safn- plata en veldur hins vegar von- brigðum sem tónleikaplata. Ofsinn sem stafar einatt af NIN á tón- leikum skilar sér ekki. Þá hafa eldri lögin ekki elst neitt sérstaklega vel, en nýrri tónsmíðar sanna hér aftur á móti gildi sitt, enda á hægur drungi betur við Reznor en kol- klikkuð keyrslan. Aðdáendur geta þó glaðst yfir því að hér er ábreiða yfir lag Pigface, „Suck“, sem ekki er að finna annars staðar. Tónlist Á nálum Nine Inch Nails And All That Could Have Been Nothing/Interscope Records Tónleikaplata frá véla-rokksbandinu eina og sanna.(Einnig til sérstök útgáfa með aukadiski) Arnar Eggert Thoroddsen BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 6. april kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 13. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Sun 24. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 7. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fi 28. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 24. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. april kl 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Tilegnelse Í dag kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 5. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Sunnud. 24. mars kl. 20.00 örfá sæti Mánud. 1. apríl kl. 20.00 laus sæti sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur 6. sýn. sun 24. mars 7. sýn. fim 28. mars 8. sýn. lau 6. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.                                                    Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hunang í kvöld     7 3   "     7 3   +        3   9!#     " 3   "     " 3   +      : -  1 &33     : -  1 &33 ' -  &5     -  &1  3   -          !!!     " Lau. 23. mars kl. 13, aukasýning Lau. 23. mars kl. 16, nokkur sæti laus                !"                      # $           #  ;  +     $   #$ ,& .  <    =  >  6   $    , 4   3 /          ' (  +## %# & '(()*++ , - . /  0 1   2  3   4  5   / 7   # . 9   +  # 2 !#   +  # /  3   +  # .  6  0  %# & '(()*++ Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Fríða og dýrið Disney í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Laugardag 23. mars kl. 14 Laugardag 23. mars kl. 17 Sunnudag 7. apríl kl. 14 Sunnudag 7. apríl kl. 17 Sunnudag 14. apríl kl. 14 Sunnudag 14. apríl kl. 17 Hægt er að panta miða á símsvara 566 7788 Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.