Morgunblaðið - 23.03.2002, Side 61

Morgunblaðið - 23.03.2002, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 61 INNLENT Að loknum aðalfundarstörfum, kynna Helgi Sigurðsson forstöðu- maður og Þóra Jónsdóttir eðlisfræð- ingur starfsemi Krabbameinsmið- stöðvar Landspítala – háskóla- sjúkrahúss. Hlutverk hennar er m.a. að stuðla að bættri meðferð krabba- meina og að efla vísindavinnu. Kaffiveitingar verða að loknum fundi, segir í fréttatilkynningu. AÐALFUNDUR Krabbameins- félags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 25. mars kl. 20 í húsa- kynnum Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Aðalfundur Krabbameins- félags ReykjavíkurFRÆÐSLUNÁMSKEIÐ fyrir ný- bakaða foreldra, þ.e. þá sem eru að eignast sitt fyrsta barn og eiga barn á aldrinum 0–12 mánaða verður haldið 4. apríl í safnaðarheimili Kársnes- sóknar, Borgum, í Kópavogi. Nám- skeiðið stendur í 2½ klst. í tvö skipti. Námskeiðið er hugsað sem viðbót við aðra þá fræðslu sem foreldrum býðst frá starfsfólki heilbrigðiskerfis- ins. Markmið námskeiðsins er að veita foreldrum fræðslu og leiðsögn svo þeir geti notið foreldrahlutverksins sem best. Fjallað verður m.a. um fjöl- skylduna og foreldrahlutverkið, um vöxt og þroska barnsins, næringu, svefn o.fl. Auk þess er stuðlað að meiri ánægju og vellíðan foreldra ungra barna með umræðu um tengda þætti, s.s. siðfræði og samskipti og áhersla lögð á samstillingu, slökun og hugarró. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Kristín Guðmundsdóttir, Stekkjar- bergi 5, Hafnarfirði, og Hertha W. Jónsdóttir, Eyktarhæð 5, Garðabæ, sem báðar eru barnahjúkrunarfræð- ingar, og veita þær upplýsingar og skrá á námskeiðið í síma eða á net- föngum: hertha@mi.is og kristingud- @isl.is alla daga og einnig yfir páskana, segir í fréttatilkynningu.Námskeið um foreldra- hlutverkið ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I                                      !       " !   #   #  $    %   Hvammstangi - umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast frá og með 1. maí. Leitað er að ábyrgðarfullum einstaklingi til að sjá um dreifingu, og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núverandi umboðsmanni, Stellu Steingrímsdóttur, Hjallavegi 18, Hvammstanga, og sendist til Bergdísar Eggertsdóttur, skrifstofu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2002. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — verslunar- húsnæði til leigu Eitt besta verslunarhúsnæðið í ný uppgerðu húsi í Skeifunni. Stærð um 820 m². Næg bílastæði. Frábært auglýsingagildi. Upplýsingar í síma 894 7997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig þriðjudaginn 26. mars 2002 og hefst kl. 18.00. Dagskrá: 1. Félagsmál. a) Lagabreytingar. b) Breytingar á reglugerðum sjóða. 2. Niðurstöður viðhorfskönnunar. 3. Önnur mál. Félagar mætum vel Stjórn Eflingar stéttarfélags. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 24. mars í TBR-húsinu í Gnoðarvogi 1 kl. 20.00. Kennt verður 24. mars, 7., 14., 21. og 28. apríl. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. TIL SÖLU Fiskvinnsluvélar Baader 189V vél, Baader hausari 410, Baader roðrífa 47, fiskvinnsluborð, Marel flokk- unarvog og stálþvottakar með færibandi. Vélar í mjög góðu ástandi. Heildarverð aðeins 2,2 millj. Upplýsingar í síma 892 5012.               Opið alla helgina frá kl. 11—19. Sími 525 0800. Skeifunni 7.            Opið alla helgina frá kl. 11—19. Sími 525 0800. Skeifunni 7. ÞJÓNUSTA Fjárfestar! Viltu njóta frítímans í lúxusfasteignum víðs vegar um Evrópu og í Bandaríkjunum? Upplýsingar á hpb.co.is eða á netfangi: hpb@hpb.co.is . TILKYNNINGAR     Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag, laugardaginn 23. mars. Opnum kl. 10. Allir velkomnir.   .........ekki bara bækur! Borðsilfur og búningasilfur. Söðull og saumavél. Skrautmunir og skeiðar ...Gvendur dúllari - alltaf góður. Fornbókasala, Kolaportinu. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Laugardag 23. mars kl. 10-12. Kennsla um lofgjörð o.fl. Sunnudag 24. mars kl. 14. Samkoma í Suðurhlíðaskóla, Suðurhlíð 36, Reykjavík. Hans Sundberg, pastor, og David Ålen, lofgjörðarleiðtogi frá Vineyard kirkjunni í Stokk- hólmi, predika og þjóna til okk- ar. Mikil lofgjörð, barnastarf, kaffi og samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Uppl. í síma 564 4303. Vineyard christian fellowship international. Sunnud. 24. mars: Ganga sunn- an við álverið í Straumsvík. Um 2—3 klst. Fararstjóri Ásgeir Pálsson. Verð 1.000/1.200. Brott- för frá BSÍ kl 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Fimmtud. 28. mars Land- mannalaugar um páska. Þriggja daga gönguskíða- ferð. Farið á jeppum og gengið úr Hrauneyjum. Fararstjóri Finn- ur Fróðason. Föstud. 29. mars: Á slóðum Egils Skallagrímssonar með Árna Björnssyni þjóðhátta- fræðingi. Brottför kl. 9.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Mánud. 1. apríl, Skarðsmýrar- fjall. Brottför frá BSÍ kl. 10.30, komið við í Mörkinni 6. Farar- stjóri Jónas Haraldsson, verð 1.600/1.900. 24. mars. Strandganga (S-6)    Gangan hefst við Stafnes og þaðan verður gengið að Básend- um, Þórshöfn og inn með Ósum inn í Ósabotn. Síðan liggur leið- in áfram út í Hafnir. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 1.500 fyrir félaga/kr. 1.700 fyrir aðra. Farar- stjóri: Gunnar Hólm Hjálmars- son. PÁSKAFERÐIR – skráningar standa yfir.      Strútsstígur – Básar (6 dagar). gönguskíðaferð. brottför frá bsí kl. 19.00. verð kr. 18.900 fyrir fé- laga/kr. 21.700 fyrir aðra. farar- stjóri: marrit meintema. Undirbúningsfundur mánu- daginn 25. mars kl. 18.00 á Laugavegi 178.     Langjökull — Hveravellir — Kjölur (4 dagar). Gönguskíðaferð. Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Verð kr. 23.600 fyrir félaga/25.900 fyrir aðra. Farar- stjóri: Sylvía Kristjánsdóttir. Undirbúningsfundur mánu- daginn 25. mars kl. 20.00 á Laugavegi 178. 30. mars—1. apríl Páskar í Básum Sígild páskaferð í Bása. Njóttu páskanna í stórkostlegu um- hverfi. Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Verð kr. 8.200 fyrir félaga/9.400 fyrir aðra. Hálft gjald fyrir 7—15 ára. FRÆÐSLUFUNDUR áhugahóps Gigtarfélags Íslands um iktsýki – liðagigt verður haldinn í dag, laug- ardaginn 23. mars kl. 13 – 15 í hús- næði Gigtarfélags Íslands að Ár- múla 5, annarri hæð. Erindi heldur Jóhann Thorodd- sen sálfræðingur og fjallar um þá tilfinningalegu erfiðleika sem geta tengst því að lifa með langvinnan sjúkdóm. Eftir fyrirlesturinn verður gefinn kostur á umræðum í minni hópum. Aðgangur er ókeypis. Fræðslufundur hjá Gigtarfélaginu FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.