Morgunblaðið - 23.03.2002, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 23.03.2002, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 73 Húsið (Bones) Hrollvekja Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (96 mín) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri. Ernest Dickerson. Handrit: Adam Simon og Tim Metcalfe. Aðalhlutverk: Snoop Dogg, Pam Grier og Clifton Powell. LEIKSTJÓRINN Ernest Dicker- son er kannski þekktastur fyrir far- sælt samstarf við Spike Lee en Dick- erson var kvikmyndatökumaður merkra mynda á borð við Do the Right Thing og Malcolm X. Árið 1992 leikstýrði hann sinni fyrstu mynd, Juice, raunsæis- legri lýsingu á lífi svartra ungmenna í fátækrahverfi stór- borgarinnar, og sleit í kjölfarið sam- starfinu við Lee. Því miður hefur ferill Dickerson legið niður á við eft- ir það og er Húsið (Bones) skýrt dæmi um það. Nýtur Dickerson þar liðsinnis rappstjörn- unnar Snoop Dogg sem ítrekað hefur reynt fyrir sér í kvikmyndum und- anfarin ár. Í Húsinu segir frá skuggalegu húsi sem hópur ungmenna ákveður að breyta í dansklúbb, ómeðvitaður um að mörgum árum fyrr áttu sér þar stað hræðilegir atburðir og draugur Doggs leikur þar lausum hala, ná- grönnum og íbúum til mikillar hrell- ingar. Hér er ansi kunnugleg frásögn sett inn í umhverfi blökkumanna sem þó gerir myndina ekki áhugaverðari fyrir vikið, og máttlaus viðurvist Snoop Dogg hjálpar ekki. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Draugar fátækra- hverfisins SÖNGKONAN Madonna og JK Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, eru á meðal 350 nýrra „fyrirbæra“ sem bætt hefur verið í nýjustu útgáfu alfræði- orðabókarinnar Encyclopaedia Britannica. Fjögur ár eru frá því síðasta útgáfa bókarinnar kom út en hún kom fyrst út fyrir 234 ár- um. Leikararnir Anthony Hopkins og Judi Dench, gamanleikarinn Peter Sellers, lárviðarskáldið Andrew Motion og rithöfundur- inn Martin Amis eru einnig á meðal þeirra sem fram koma í nýju útgáfunni. Þá er fjallað í fyrsta skipti um samkynhneigð kvenna, fíkniefnið alsælu og hipp- hopp-tónlist í nýju útgáfunni. Nokkrar breytingar voru einn- ig gerðar á texta bókarinnar eftir hryðjuverkaárásirnar í Banda- ríkjunum þann 11. september. Madonna í alfræðiorðabók Reuters Það telst nú formlega til al- mennrar þekkingar að vita hver Madonna er. 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum.Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Sýnd kl. 5.30 og 8.30. B.i.12. Vit nr. 353. Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Vit 349. Forsýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.I. 12. Vit 347. 1/2 Kvikmyndir.is Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 1.30 og 3.30. Ísl tal. Vit 349 Ó.H.T Rás2 HK DV Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 296. Denzel Washington sem besti leikari í aðalhlutverki. Ethan Hawke sem besti leikari í aukahlutverki.2 HL. MBL Sýnd kl. 5.40 og 8. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 3514 Frumsýning Sýnd kl. 7, 9 og POWERSÝNING KL. 11.10. B.i.12. Vit nr. 356 Frumsýning POWERSÝNING KL. 11.10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i.12 ára Vit nr. 353. Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Páskamynd 2002 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Páskamynd 2002  DV Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 2 og 4.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. No Man´s Land  Kvikmyndir.com www.regnboginn.is HK. DV  SV. MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. 1/2 SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Búðu þig undir að öskra! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16 ára. TILNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd, bestu leikar- ar í aðalhlutverkum, besta leikkona í aukahlut- verki og besta handrit. Ein besta mynd ársins. SG DV RadíóX Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16 ára. ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMNING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af fyndustu mynd ársins Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undanmyndinni Toppmyn din í USA í dag . Stærsta o pnun ársins í U SA Frumsýning Kvikmyndir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.