Morgunblaðið - 16.05.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.05.2002, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Bikarkeppni BSÍ 2002 Skráning er hafin í hina árlegu bikarkeppni BSÍ. Skráningarfrestur er til 17. maí nk. en dregið verður í 1. umferð um hvítasunnuna. Keppnis- gjald er 4.000 kr. fyrir hverja um- ferð. Síðasti spiladagur hverrar um- ferðar: 1. umf. sunnudagur 23. júní 2. umf. sunnudagur 21. júlí 3. umf. sunnudagur 18. ágúst 4. umf. sunnudagur 15. sept. Undanúrslit og úrslit verða spiluð 29. og 30. sept. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 6. maí 2002. 21. par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinss. - Bragi Björnss. 257 Björn E. Péturss. - Alfreð Kristjánss. 246 Þórarinn Árnas. - Sigtryggur Ellertss. 225 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 276 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 261 Alda Hansen - Soffía Theódórsd. 237 Tvímenningskeppni spiluð fimmtudaginn 9. maí. 20 pör. Meðal- skor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 279 Albert Þorsteinss. - Bragi Björnss. 261 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 258 Árangur A-V: Björn E. Péturss. - Hilmar Ólafss. 259 Þórarinn Árnas. - Sigtryggur Ellertss. 256 Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóferss. 236 Bridsfélag Reykjavíkur Föstudagsbrids BR 10. maí 2002: 1. Helgi Bogason – Guðjón Sigurjóns 36 2. Daníel Sigurðs – Gunnlaugur Sæv 23 3. Eggert Bergsson – Friðrik Jóns 22 4. Guðlaugur Bessa – Hafþór Kristj 17 5. Hannes G. Sigurðs – Friðjón Marg 7 Þetta var síðasta spilakvöld BR í vetur. Aðalfundur félagsins fer fram miðvikudaginn 29. maí og hefst kl. 19:00 í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing að Gullsmára 13 mánudaginn 13 mai. Beztum árangri náðu: NS Guðm. Pálss. og Kristinn Guðmunds. 164 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 158 Ernst Bachm. og Sigurj. H Sigurjóns. 133 AV Filip Höskuldss. og Haukur Guðmss. 150 Sigurður Jóhannss. og Kristján Guðmss. 135 Björn Kristjánss. og Sigurb. Sigurðss. 133 ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu 380 fm glæsilegt verslunarhúsnæði/ þjónustuhúsnæði á einu besta horni í austurbæ Reykjavíkur, þar sem Borgarljós hefur verið til húsa í Ármúla 15. Húsið hefur mikið auglýs- ingagildi. Húsnæðið er í toppstandi, nýleg gólf- efni, kerfisloft, glæsileg lýsing. 4 skrifstofur. Hægt er að skipta húsnæðinu í tvær leiguein- ingar. Símkerfi o.fl. til reksturs getur fylgt. Hagstæð langtímaleiga fyrir trausta aðila. Húsnæðið er laust í júní nk. Upplýsingar í síma 893 9855. Aðalfundur Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. verður haldinn föstudaginn 31. maí 2002 og hefst hann kl. 16,00 í kaffistofu frystihúss félagsins. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Endanleg dagskrá, tillögur og ársreikningar fyrir árið 2001 munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Þórshöfn, 14. maí 2002. Stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar. KENNSLA Leiklistarnámskeið Skemmtilegt og lærdómsríkt skyndi- námskeið, (25. til 27. maí nk.) þar sem nemendur fá tilsögn í leikspuna, persónu- sköpun, raddbeitingu, framsögn, tjáningu og hreyfingum á leiksviði. Einnig getur komið til greina að hæfileikafólki verði gefinn kostur á að koma fram í sýningu Light Nights í sumar. Nánari upplýsingar og bókun í síma 551 9181. Ferðaleikhúsið, Kristín G. Magnús. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólaslit 17. maí Stýrimannaskólanum verður slitið í hátíðarsal skólans föstudaginn 17. maí kl. 14.00. Afmælisárgangar eldri nemenda eru boðnir sérstaklega velkomnir. Skólameistari. TILKYNNINGAR Hafnarfjarðarbær Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Hafnarfjarð- ar á skipulagsáætlunum Í samræmi við 4. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, m.s.br., er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á eftirfarandi skipulagsáætlunum: Deiliskipu- lag fyrir „Velli 1. áfanga, íbúðarhverfis“. Deiliskipulagið var samþykkt á fundi bæjar- stjórnar þann 9. apríl 2002, með nokkrum breytingum þar sem komið var til móts við inn- sendar athugasemdir. Athugasemdaaðilum hefur verið send umsögn um athugasemdirnar og þær breytingar sem gerðar voru á tillög- unni. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins birt- ist í B- deild Stjórnartíðinda þann 10. maí sl. Deiliskipulag fyrir „Ásland 2. áfanga“ v/Erluáss 1. Deiliskipulagið var samþykkt á fundi bæjar- stjórnar þann 19. febrúar 2002. Engar athuga- semdir bárust. Auglýsing um gildistöku deili- skipulagsins birtist í B-deild Stjórnartíðinda þann 21. maí nk. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskipulagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10, 3. hæð, Hafnarfirði. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. Fyrirtæki og einstaklingar sem fást við inn- og út- flutning athugið Tollskýrslugerð Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir Grunn- námskeiði í tollskýrslugerð. 1) Tollskýrslugerð v/útflutnings, (12 t.), 22.—24. maí nk. frá kl. 8.10—11.55. Þátttakendur verða færir um að gera toll- skýrslur og öðlast grunnskilning á helstu regl- um er varða útflutning. Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tollakerf- is, upprunavottorð, reglur o.fl. 2) Tollskýrslugerð vegna innflutnings, (20 t.), 27.—31. maí og 3.—7. júní nk. frá kl. 8.10—11.55. Þátttakendur verða færir um að gera toll- skýrslur og öðlast grunnskilning á helstu regl- um er varða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikn- inga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð, reglur o.fl. Þátttaka (hámark 18 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 20. maí nk. til tollskóla ríkisins, Skúlagötu 17, í síma 5600 500/551, eða með tölvupósti johann.olafsson@tollur.is . Reykjavík, 6. maí 2002, Tollstjórinn í Reykjavík. Umsókn um stæði fyrir sölutjöld á 17. júní 2002 í Reykjavík Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur hefur falið Skáta- sambandi Reykjavíkur (SSR) umsjón með sölutjöldum og úthlutun á stæðum fyrir sölutjöld á 17. júní. Í Hljómskálagarði, Fríkirkjuvegi og Lækjargötu verða aðeins leyfð tiltekin gerð sölu- tjalda, sem sett verða upp og tekin niður af SSR. Á öðrum sölusvæðum er söluaðilum heimilt að setja upp sín eigin tjöld, hafi þau verið samþykkt af SSR og ÍTR. Þeir, sem óska eftir stæðum fyrir sölutjöld á þjóð- hátíðardaginn 17. júní 2002, vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða á skrifstofu ÍTR, Fríkirkjuvegi 11. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á www.skataland.is . Upplýsingasími vegna þessa er 575 2500. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi miðvikudag- inn 29. maí fyrir kl. 16.00 á skrifstofu ÍTR, Fríkirkj- uvegi 11. Úthlutun verður föstudaginn 31. maí kl. 16.00 á Fríkirkjuvegi 11, kjallara. Vakin er athygli á því, að lausasala frá tjöldum og á hátíðarsvæðinu er stranglega bönnuð. Gjald v. söluleyfa er: Í Hljómskálagarði, Fríkirkjuvegi, Lækjargötu Dagsölustæði: 22.000 kr. innif. uppsett tjald. Dag- og kvöldsölustæði: 25.000 kr. innif. uppsett tjald. Annars staðar: Dagsölustæði kr. 6.500 kr. Dag- og kvöldsölustæði 9.000 kr. Stæði fyrir sölutjöld er ekki veitt einkaaðilum, held- ur einungis félögum og samtökum sem sinna æsk- ulýðs-, íþrótta- og félagsstarfi í Reykjavík. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur og Skátasamband Reykjavíkur. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurmörk 18, Hveragerði, fastanr. 220-9853, þingl. eig. Sigurður Sigurdórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtu- daginn 23. maí 2002 kl. 11:45. Brautartunga, Stokkseyri, ehl. gþ., landnúmer 165537, þingl. eig. Sævar Jóelsson, gerðarbeiðandi Áburðarverksmiðjan hf., fimmtu- daginn 23. maí 2002 kl. 10:00. Oddabraut 10, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2574, þingl. eig. Magnús Georg Margeirsson og Wichuda Buddeekham, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. maí 2002 kl. 11:15. Sýslumaðurinn á Selfossi, 15. maí 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Gospel í Grensáskirkju á hverju fimmtudagskvöldi í maí kl. 20.00. Öðruvísi kvöld í Grensáskirkju. Í kvöld kl. 20: Lofgjörðarsam- koma. Ofurstalautinant Miriam Frederiksen talar. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðum. Erling Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R Til leigu við Stórhöfða í Reykjavík er nýtt og glæsi- legt 204m² skrifstofuhúsnæði, á efstu hæð með stórkostlegu útsyni til leigu frá og með næstu mánaðamótum. Húsnæðið er full innréttað með lyftu, góðum snyrtingum, kaffiaðstöðu, álrimlatjöldum fyrir öllum gluggum, svölum, tölvuherbergi með öllum lögnum og tengingum fyrir 16 vinnu- stöðvar, en í dag eru átta vinnustöðvar til taks. Húsnæðið getur leigst með eða án skrifstofu- húsgagna. Nánari uppl. í símum 896 5266 og 898 7336
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.