Morgunblaðið - 16.05.2002, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 16.05.2002, Blaðsíða 85
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 85 JÆJA, jæja, jæja. Ekkert lát virðist vera á vin- sældum Quarashi hér á landi en nú hafa þeir setið á toppi Tónlistans fimm vikur í röð! Það virðist ótrúlegt nú, en það eru heil sex ár liðin frá því að stuttskífan góða, Switchstance, kom út. Þessi frumburður sveitarinnar varð upp- seldur á örskammri stund og var liðskipan sveitarinnar sýnilega traust; taktsmiðurinn og rappáhugamaðurinn Sölvi í brúnni, Steini sterkur inni með Ameríkureynslu sína og Hössi með „hvítt rapp“ á heimsmælikvarða. Þegar Ómar bættist við, seinna á ferlinum, varð sveit- in svo ósigranleg að því er virðist. Áfram Quar- ashi! ANNA Pálína Árnadóttir er með iðnari hljómlist- armönnum hér á landi en hún hefur gefið út plötur eins og Von og vísa, Bláfuglinn og barnaplöturnar Berrössuð á tánum og Bullutröll, þá ýmist ein eða ásamt manni sínum, Aðalsteini Ásberg Sigurðs- syni. Nýjasta verk Önnu Pálínu kallast Guð og gamlar konur og nær þeim góða árangri að kíkja inn á Tónlistann okkar. Anna Pálína hefur útskýrt tilurð þessa skemmtilega titils þannig að eitt lagið fjalli um guð en mörg um gamlar konur. Lögin á disknum koma annars víðsvegar að úr heiminum og er plat- an sannarlega góður viðbætir í dægur- tónlistarflóru Frónverja. Ern! TOM Waits nýt- ur sívaxandi virðingar sem tónlistarmaður og leikari. Sá rámi er greini- lega í feiknar- stuði um þess- ar mundir því nýverið komu út tvær glænýj- ar hljóðvers- skífur frá kapp- anum sem hann vinnur náið með konu sinni, Kathleen Brennan. Heita þær Alice og Blood Money, komu báðar út sama dag, og dylst engum sem á hlýðir hver er þar á ferð. Hér syngur Waits sig og raular í gegnum ballöður sem virðast frá fjarstæðukennda fjölleikahúsinu í Skrýtna landi ... eða þann- ig. Heyrn er sögu ríkari! Blóðuga Alice! Kvikmynda- tónlist er vand- meðfarið fyr- irbæri og aldrei þrautalaust að velja hljóma sem hæfa við- komandi mynd- skeiðum. Ef marka má Tón- listann hefur að- standendum The Scorpion King tekist vel til en plata með tónlist úr mynd- inni er í 27. sæti, og búin að verma listann í tvær vikur. Hér taka vinsælar harðrokksveitir til óspilltra málanna og dæla út rokkandi stuð- lögum, í takt við framvindu myndarinnar. Godsmack, Rob Zombie, P.O.D., Creed og System of a Down eru á meðal sporð- drekaprinsanna hér. Kóngur klár!                                                     !"#$  %" "& ' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))&" "3%4"1 $%& ' % +")"5) 4 ++"*"% +"  " 6"7$  "8 9"7$ 9":  &9"5;* ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%( 9" "5( ">"%")"7#                            & & & %) $ 12 3!     ? 1 31  @% #)%"A #)%"A 2 ") B)44"A % @% = ": CCC"B)0 "1  : "  % .( "B$ D 7"3&  "E)  F"2 8/ G "=)&D 8 /"< FH "I  7) 5;"F* ) "J F 1"7 .  "K "5  8".( *"!$ "  % 3 ) # 3( "1"G$"%* GL = "3/ .)MN" 7 ))"5) 8 / 8"0"":"2)% 30"A1"E) "8"A .)MN"3) 5#O"P&  CCC"B)0 "1  O"O"O/) 5) "B)  E) "3) 7 8"E) ".) 3)4  ") " G"#)"#1"=QK"R 3)"I"8"5) F/& 7) 74 ; A1"= 5%S"J  2)%"2  J +")"% " )  3/)&)"< =)""1 :)0" "#)"8 =)" $              3) 3) .)MN F&&1 F&&1 3) F5I .)MN 3)  F&&1 P 3&) F5I A :)"B/) 3) 3) 75J P P T  "$ A P P %% P F5I #  3&)    Hljóðnemabombur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.