Morgunblaðið - 16.05.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.05.2002, Blaðsíða 47
ndum og tel NATÓ-fundinn nú, framkvæmd an til fyrirmyndar og þá ekki síður lítilli þjóð ga heims bæði til sóma og uppörvunar, hvað ður. Við lifum í lýðræðisríki og mótmælin en flest annað. erið haldinn í Háskólabíói sem markaði tíma- rbasjefs með heimspressunni að fundi þeirra r ég svo heppinn að ná eyrum sovézka leiðtog- eirrar mikilvægu spurningar, að mér fannst, fið ákvörðun að koma til Íslands og reyna að ar, enda væri landið eitt af aðildarríkjum Atl- n ekki hlutlaust. efði á engan hátt verið erfið ákvörðun og NATÓ engu máli í því efni. Sovétar litu ekki á g héðan stafaði þeim engin ógn, það vissu þeir um lagt áherzlu á vestrænt samstarf, jafnvel styrkja undirstöður sjálfstæðis og lýðræðis, friðsamlegrar sambúðar var þetta svar sovét- ægt og skipti raunar sköpum. Aðild okkar að an hátt skert orðstír okkar út á við, eða gert m heimsbresti sem kaldastríðið var. Staðfest- ið gátum ótrauð styrkt ímynd okkar sem nt væri að draga friðarvilja okkar í efa. vipuðum sporum og við um miðja síðustu öld r eru komnir hálfa leið inn í NATÓ og hafna m verður tekið sem jafningjum, eins og Putin sagði í marz s.l. Engum dettur annað í hug en svo verði. Það er sauðahús Tyrkjaránsins sem er að þrýsta þeim inn í Atlantshafs- bandalagið. Þeir vita, ekki síður en aðrir, að þar er bezt skjól fyrir hryðjuverkamönnum nýrrar aldar og því nauðsynlegt að vera við öllu búinn. Og nú hefur taflið raunar snúizt við. Það eru ekki Bandaríkjamenn sem sækja á og heimta hervarnir á Miðnesheiði, heldur ríkisstjórn Ís- lands. Skil vel mikilvægi varnarliðsins fyrir Íslendinga, sagði Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eftir samtal við íslenzka utanríkis- ráðherrann í Ráðherrabústaðnum. Íslenzk stjórnvöld leggja alla áherzlu á að styrkja varnir landsins, en ekki veikja og á því virðist vera fullur skilningur í Washington. En nú eru það við sem sækjum á. Veröldin hefur sem sagt breytzt – og þó! Það fór ekki framhjá neinum skynibornum manni að án NATÓs hefðum við tæplega fengið 200 mílna fiskveiðilögsögu á sínum tíma, rétt eins og arfleifðin var helzta vopnið í sjálfstæðisbaráttu okkar. Veit ég vel að margir hafa aðra skoðun á því. En hvað sem því líður er ég í engum vafa um – og það kenndi reynslan mér á sínum tíma – að Atlantshafsbandalagið hafði síðasta orðið, þegar Bretar voru neyddir til að viðurkenna fisk- veiðilögsögu okkar, en þar með var lífsbjörg okkar tryggð, ef vel væri á málum haldið. En það er undir okkur sjálfum komið eins og flest annað íslenzku sjálfstæði og lýðræði til heilla og eflingar. Náttúruöflin lúta æðri stjórn. ðinu loknu Matthías Johannessen 86. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 47 efðu knúið endurskil- og með ði vörður Evró-Atl- ám saman öllur sam- yggi þjóð- orfa fram töðu sem lantshafs- átta mán- tt og jafn- nda slíka ngu. Sama reifanlega m banda- tarfsríkin mestu máli arf hefur pn gagn- m nú blasa u ekki lif- Robertson kipti okk- á tímum ryggisum- hverfinu. Þetta á við um NATO og þetta á alveg á sama hátt við um fé- lagsskap okkar í Evró-Atlantshafs- samstarfinu. Við verðum að tryggja að allar samstarfsþjóðirnar njóti skilvirkni og gilda þessa samstarfs, innan NATO og utan NATO, einnig eftir að sum samstarfsríkjanna hafa gerst aðilar að bandalaginu.“ Í ágripi sem birt var um niður- stöður funda Evró-Atlantshafssam- starfsráðsins í gær segir að fundur- inn hafi verið mikilvægur áfangi fyrir leiðtogafundinn í Prag þar sem stigin verði þýðingarmikil skref í stöðugri endurnýjun bandalagsins og samstarfsríkja þess. ,,Ráðherr- arnir urðu sammála um nauðsyn þess að eftir Pragfundinn haldi EAPC og Samstarf í þágu friðar áfram að þróast í þágu bandalags- þjóðanna og samstarfsríkjanna, þannig að mætt verði með skilvirk- um og sveigjanlegum hætti mis- munandi þörfum og séraðstæðum allra samstarfsþjóðanna, þ.á m. í Mið-Asíu og á Kákasussvæðinu,“ segir í ágripi um niðurstöður fund- arins. Þar er einnig ítrekaður ásetning- ur allra samstarfsríkjanna að taka fullan þátt í baráttunni gegn hryðju- verkastarfsemi. Rætt við fulltrúa tíu umsóknarríkja Fundur Evró-Atlantshafssam- starfsráðsins fór fram við hringborð í íþróttahúsi Hagaskóla. Auk full- trúa NATO-ríkjanna tóku allir utan- ríkisráðherrar samstarfsríkjanna þátt í fundinum og var samanlagður fjöldi þátttakenda, ráðherra og embættismanna í sendinefndum, um 150. Fundinum lauk skömmu fyrir hádegi og héldu þá ráðherrarn- ir á Grand hótel Reykjavík, til hóp- myndatöku. Fréttamannafundi sem halda átti að fundinum loknum var hins vegar aflýst og þær skýringar gefnar að fjölmiðlar sýndu honum lítinn áhuga. Á fundum utanríkisráðherra NATO og samstarfsríkjanna í Reykjavík undanfarna tvo daga gafst ráðherrum kostur á að ræða við fulltrúa þeirra tíu Mið- og Aust- ur-Evrópuríkja, sem sótt hafa um aðild að bandalaginu. Tilkynnt verð- ur á leiðtogafundi NATO í Prag í nóvember hvaða ríkjum verður boð- ið að ganga til aðildarviðræðna skv. aðildaráætlun bandalagsins. Ríkin sem sótt hafa um aðild eru Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, Albanía, Búlg- aría, Makedónía, Rúmenía, Slóvakía og Slóvenía. Þá samþykktu utanrík- isráðherrarnir á Reykjavíkurfund- inum að viðurkenna Króatíu einnig meðal umsóknarlandanna. Hvorki liggur enn fyrir opinber staðfesting á hvaða ríkjum úr þess- um hópi né hversu mörgum verður boðin aðild og Robertson lávarður sagði á fréttamannafundi á þriðju- dag að sennilega kæmi ekki í ljós fyrr en mjög stuttu fyrir Pragfund- inn hvaða ríki það yrðu sem fengju boð um aðild að bandalaginu. Ígor Ívanov, utanríkisráðherra Rússa, lýsti ekki andstöðu við fyr- irhugaða stækkun NATO til austurs á fundinum í Reykjavík. Hann ítrek- aði þó á þriðjudag andstöðu rúss- neskra stjórnvalda við að ríki sem eiga landamæri að Rússlandi gangi í NATO, en sagði jafnframt að Rúss- ar myndu ekki reyna að koma í veg fyrir slíkt. George Robertson ítrek- aði hins vegar þá skoðun, að stækk- un bandalagsins myndi auka öryggi á svæðinu og örva ný lýðræðisríki til dáða. Leiðtogar umsóknarríkjanna tíu munu koma saman til fundar í Riga í Lettlandi 5. og 6. júlí næstkomandi. Skv. fréttatilkynningu utanríkis- ráðuneytis Lettlands í gær markar fundurinn tímamót í stækkunarferli NATO, þar sem farið verður yfir hvernig ríkin hafa búið sig undir þær skyldur og ábyrgð sem felast í aðild að NATO. Í þessum löndum búa 57 milljónir manna. afundi Atlantshafsbandalagsins sem haldinn hefur verið á Íslandi lauk í gær á - m Morgunblaðið/Kristinn Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á orðastað við George Robertson, framkvæmdastjóra NATO, í upphafi fundar ráðherranna 46. SÍÐASTI fundurinn á dagskrá vor- fundar utanríkisráðherra NATO í gær var utanríkisráðherrafundur í samstarfsnefnd bandalagsins og Úkraínu. Anatoliy Zlenko, utanrík- isráðherra Úkraínu, og Robertson lávarður, aðalframkvæmdastjóri NATO, sögðu á fréttamannafundi síðdegis að ráðherrarnir hefðu samþykkt að stefna að því að styrkja og dýpka enn frekar sam- starf bandalagsins og Úkraínu í ör- yggismálum. Zlenko var sérstaklega spurður álits á nýju samstarfsráði NATO og Rússlands og hvort Úkraína sækt- ist eftir gerð samskonar sam- komulags við NATO. Zlenko kvaðst fagna samkomulaginu sem skapaði nýja stöðu á svæðinu og yrði til að auka öryggi. Ný við- fangsefni á sviði öryggismála krefðust nýrra viðbragða og Úkr- aína myndi halda áfram samráði sínu við Atlantshafsbandalagið, en hafa eigin hátt á þeim samskiptum og kvaðst hann vona að það sam- starf ætti eftir að styrkjast og efl- ast. Neitar aðild Úkraínu að ólöglegri vopnasölu Fréttamenn beindu nokkrum spurningum til Zlenko, m.a. um stöðu mannréttindamála í Úkraínu og var hann einnig spurður um ásakanir sem birst hefðu um að Úkraína hefði staðið að ólöglegri vopnasölu til Írak. Zlenko neitaði þessum fréttum. ,,Úkraína hefur aldrei, og ég endurtek, aldrei átt þátt í ólöglegri vopnasölu,“ svaraði hann. Opinber heimsókn Anatoliy Zlenko, utanríkisráðherra Úkr- aínu, til Íslands hefst í dag. Morgunblaðið/Árni Sæberg Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra heilsar Anatoliy Zlenko, utan- ríkisráðherra Úkraínu. Á milli þeirra eru Robertson lávarður, aðal- framkvæmdastjóri NATO, og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, ráðu- neytisstjóri utanríkisráðuneytisins. Ræddu aukið öryggissamstarf NATO og Úkraínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.