Morgunblaðið - 16.05.2002, Side 27

Morgunblaðið - 16.05.2002, Side 27
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 27 NEMENDUR í 10. bekk Flúðaskóla, sem eru 18 talsins, óku hver öðrum í hjólbörum síðastliðinn föstudag frá skóla sínum til Selfoss. Gekk ferðin vel en alls voru þessir spræku nem- endur 10 tíma á leiðinni en vega- lengdin er um 40 km. Nokkrir bílar fylgdu þeim og umsjónarkennari þeirra, Anna Ásmundsdóttir. Með þessu voru unglingarnir að safna áheitum í ferðasjóð. Mörg fyr- irtæki í sveitunum þremur, þar sem nemendurnir eiga heima, Hreppum og Skeiðum, lofuðu áheitum. Einnig nokkur fyrirtæki á Selfossi. Þessi hópur hefur reyndar aflað aura í ferðasjóðinn á ýmsan hátt, unnið við garðyrkju, veitingar, bónað bíla o.fl. Hópurinn hefur ákveðið að fara norður í land þegar veðrið fer að batna fyrir norðan, litast þar um og heilsa upp á jafnaldra. Morgunblaðið/Sig. Sigmundsson Tíundu bekkingar í Flúðaskóla óku hver öðrum í hjólbörum til Selfoss og báru auglýsingaskilti frá fyrirtækjum sem styrktu hópinn. Fóru áheitagöngu til Selfoss Hrunamannahreppur ÁRLEG vorsýning nemenda Hús- stjórnarskólans á Hallormsstað var haldin um helgina. Sýningunni var skipt í þrjá hluta; fatasaum og útsaum, vefnað og upplýsingar um námsefnið og annað starf skólans. Þá stóðu til boða glæsilegar veit- ingar framreiddar af nemendum. Ingveldur G. Ólafsdóttir, skóla- stjóri Hússtjórnarskólans, sagði sýninguna í ár, þá 71. í sögu skól- ans, vera einkar glæsilega og ein- kennast af nútímalegri nytja- stefnu. Útsaumur væri áberandi í flíkum nú og vefnaðurinn með hressilegu yfirbragði. Spurð um áhersluatriði í skóla- haldinu sagði hún það skila sér markvisst að meira væri nú um eldri einstaklinga í náminu, sem hefðu meiri þroska til að bera og væru tilbúnari að tileinka sér námsefnið. Áhersla er lögð á að nemendur fái að nýta eigin hug- myndir og sköpun í útfærslu námsefnis og hefur það gefið góða raun í skólastarfinu. Hússtjórnarskólinn hefur verið fullsetinn undanfarin 2 ár, eftir nokkurn mótbyr árin þar á undan. „Okkur finnst þetta vera skóli í öflugri sókn,“ segir Ingveldur „og teljum að námið hér sé einkar hag- nýtt fyrir ungt fólk. Það er gefandi og jafnframt skapandi og nýtist fólki vel úti í lífinu.“ Saumur og vefnaður á vorsýningu Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Gestir skoða fjölbreyttan vefnað á vorsýningu Hússtjórnarskól- ans á Hallormsstað. Egilsstaðir SJÁ EINNIG LANDIÐ Á SÍÐU 77 HAGLÖFS TIGHT bakpokar verð frá kr. 4.290 -14.990. 4.290 9.990 MCKINLEY RANGER 3ja manna tjald. 27.990MCKINLEY HEDOS5 manna tjald 19.990 MCKINLEY KATHMANDU 4 manna tjald 7.740 2.850 3.690 12.300 6.590 SIERRA TRAMP JR svefnpoki ÞÆGINDAHITASTIG: +9°C 9.990 3-MANNA 12.990 4-MANNA 30 0 240220 195 220 26 0 HAGLÖFS OUTBACK ZERO svefnpoki. ÞÆGINDAHITASTIG: +7°C STÆRÐ ÞYNGD S 210X80 1.000G STÆRÐ ÞYNGD 165X70 900G Göngustafir Verð frá: 4.980,- parið. Útivistarsokkar í miklu úrvali. McKinley RECON. Léttir og þægilegir gönguskór á góðu verði. St: 36 – 46. McKinley MAREX. Léttur og þægilegur regngalli með góðri öndun. Litir: svartur,rauður,blár, dökkblár,beige. Dömust: 36 – 44. Herrast: S – XXL. McKinley BASIC MICROTOP Létt og þægileg flíspeysa úr þunnum microflís. Fæst í fleiri litum. St: S – XXL SMÁRALIND S. 510 8030 SELFOSSI S. 482 1000 www.intersport.is BÍLDSHÖFÐA S. 510 8020 McKINLEY MONTGOMERY buxur sem hægt er að breyta í stuttbuxur Dömu- og herrasnið. St: S-XXL. 6.490 Gylltur sólarkoss á allan líkamann N Ý T T STAR BRONZER SÓLARFÖRÐUNARVÖRUR Lancôme hefur hannað „eins dags sólar- brúnku“: Star Bronzer, heila línu sólarförðun- arvara fyrir andlit og líkama. Vörurnar draga fram náttúrulegan lit húðar- innar sem verður geislandi, gyllt og falleg. Fast púður fyrir andlit og líkama, laust púður í bursta, litað andlitsgel. ÁRANGUR: Húð með fallega, gyllta bronsáferð. TRÚÐU Á FEGURÐ FRÁBÆRAR VÖRUR - FALLEG HÚÐ Þú hreinlega verður að prófa. Fjöldi nýrra vara, fjöldi girnilegra tilboða, frábærir kaupaukar, m.a. falleg armbandsúr. Láttu þessa kynningu ekki fram hjá þér fara. Snyrtifræðingur frá LANCÔME verður í versluninni í dag, á föstudag og laugardag. sími 568 5170

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.