Morgunblaðið - 03.08.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.08.2002, Blaðsíða 21
ÞEGAR gengið er um kríuvarp er yf- irleitt gerð árás úr öllum áttum því að kríurnar verja unga sína og egg með kjafti og vængjum. Í Vík í Mýrdal er eitt af stærri kríuvörpum á landinu. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins hætti sér út í varpið sem er rétt í út- jaðri Víkurþorps fékk hann að finna fyrir árásarliði kríanna enda eru þær flestar komnar með unga og því mikið fjaðrafok þegar farið er um varp- svæðið. Kríur í árásarham Fagridalur Morgunblaðið/Jónas Erlendsson LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 21 FRIÐRIK Steingrímsson frá Gríms- stöðum kannast margir við einkum fyrir snjallar vísur og gamanmál, sem leika honum á tungu og er það kynfylgja hans. Nýlega fékk hann beiðni frá Ingu Þorleifs hótelstýru í Hótel Reykjahlíð, að hann útvegaði henni nokkrar bleikjur úr vatninu. Hann varð seint við þessari bón því lítil veiði er í vatninu nú um stund- ir, en mælti þegar hann rétti henni loks silunginn: Kem ég nú með hálfum huga / heim til þín. Skyldi þessi dráttur duga / dúfan mín. Morgunblaðið/BFH Friðrik Steingrímsson að búast á netin úr veiðistöð í Helgavogi. Skyldi þessi dráttur duga? Mývatnssveit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.