Morgunblaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Komdu í næsta útibú, kanna›u máli› á kbbanki.is e›a hringdu í síma 444 7000. KYNNTU fiÉR HVERNIG fiÚ GETUR LÆKKA‹ GREI‹SLUBYR‹I fiÍNA ME‹ KB ÍBÚ‹ALÁNI – kraftur til flín! Hér með er boðað til hluthafafundar í Opin Kerfi Group hf. og verður hann haldinn í fundarsal félagsins að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 22. nóvember 2004 kl. 10.00. Fundarefni: 1. Tillaga um að fella niður umboð stjórnar félagsins. 2. Kosning nýrrar stjórnar. Stjórnin. ● KB banki hækkaði vexti á óverð- tryggðum inn- og útlánum frá deg- inum í gær. Vextir óverðtryggðra út- lána hækka um 0,25 prósentustig og hækka kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa úr 9,40% í 9,65%. Vextir óverðtryggðra innlána hækka mis- mikið, allt að 0,25 prósentustigum. Bankinn breytir ekki vöxtum verð- tryggðra inn- og útlána. KB banki hækkar óverðtryggða vexti                          !  "# $  % "& ' ("& )" * )" +"& )" ' ("& ,!( ,!& ! (# -#    - " ! ./0! ./  !  "#)$ 1       / ' ("& (#(!   %/ " %() 2 3")$ % 4  $ 52 0 " 6)"  *(&) *#" +7 8" 2 "" 9:0! .' .( ;(# .("& .(/   0 4  0$ <"# <4## "#/   " = "" (  " 5/2 // >.8)!#     !"  )  !(& ?4  +"& 7/ ' ("& <8 8 =4## "# ;(# ' ("& .7    $!         >  >   >  > > >  >   > >  > > > > > > !4 "#  4   $! >  >  >  >   >  > >  >  >  > > > > >  > >  > >   > > >  > >  >  > > > > > > > > > > > @ >AB @ >AB @ >AB @ > AB @ > AB > @ >AB @ >AB @ > AB > > > > @ >AB @ >AB > @ AB > @ >AB > > > @ AB > @ >  AB @ >AB > > > > > > > > > > > %! (&    &# " < () 7 ( &# C * .( $ $ $ $  $  $ $ $ > $ $ > $ $ > $ $  > > > $ > $ $ > > $ $ > > > > > >                 >                                     >               =    7 D3 $ $ <%$ E 0#"(  (&        >   >  >   > > >  >    > >   > > > > > > HAGNAÐUR af rekstri Opinna kerfa Group nam 135 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum árs- ins en á sama tímabili í fyrra var 76 milljóna króna tap á rekstrinum. Hagnaður af þriðja ársfjórðungi nam 36 milljónum króna saman- borið við 14 milljóna króna tap á sama fjórðungi í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir af- skriftir og fjármagnsliði, EBITDA, var 118 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, eða um 4,1% af rekstrartekjum, en var 127 milljónir króna árið áður. EBITDA-hagnaður var 488 millj- ónir króna á fyrstu níu mánuðum ársins en var 397 milljónir króna árið áður, sem er um 23% aukning á milli ára. Velta var 2.866 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2.774 milljónir króna árið áður. Á fyrstu níu mánuðunum var veltan 10.363 milljónir króna en var 7.887 milljónir króna í fyrra. Er það 31% tekjuaukning. Um 63% tekna sam- stæðunnar koma nú að utan. Opin kerfi hagnast um 135 milljónir ● MEST viðskipti í Kauphöll Ís- lands í gær voru með íbúðabréf fyrir um 3,6 milljarða króna. Við- skipti með hlutabréf voru fyrir um 1,05 milljarða króna, mest með hlutabréf KB banka fyrir um 282 milljónir. Mest hækkun var á verði hlutabréfa Flugleiða (1,6%) en mesta lækkun varð á hlutabréfum Bakkavarar (-2,9%). Úrvalsvísitala 15 stærstu fyrirtækja lækkaði um 1,31% í 3411,90 stig. Flugleiðir hækka mest ÁFENGIS- og tóbaksverslun rík- isins hlaut í gær Íslensku gæða- verðlaunin 2004. Í umsögn mats- nefndar segir að stjórnendum og starfsmönnum ÁTVR hafi tekist að skapa verðmætt fyrirtæki þar sem áherslan hafi verið lögð á gagnsæja og agaða stjórnun og að veita fram- úrskarandi þjónustu til við- skiptavina. Mikið kapp sé lagt á öfl- uga stjórnun aðfanga, stýringu á birgjum og samstarf við þá, nýj- ungar í starfsemi séu prófaðar sem og nýjustu stjórnunaraðferðir. Mik- il áhersla hafi einnig verið lögð á markvissa starfsmannastjórnun, endurgjöf til starfsmanna, umbun ásamt fræðslu og þjálfun þeirra og þægilegt starfsumhverfi. Áfengisverzlun ríkisins – ÁVR – var sett á laggirnar 1922 og Tób- akseinkasala ríkisins tók til starfa 1932 en fyrirtækin voru sameinuð 1961 undir nafni Áfengis- og tób- aksverslunar ríkisins – ÁTVR. Matsnefnd Íslensku gæðaverð- launanna skipa Símon Þorleifsson, formaður og stjórnunarráðgjafi IMG, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor við Háskóla Íslands, og Einar Þór Bjarnason, ráðgjafi Intellecta. Morgunblaðið/Kristinn ÁTVR hlýt- ur Íslensku gæðaverð- launin ● BURÐARÁS hf., sem á 76,77% hlutafjár í Kaldbaki hf., hefur gert eigendum minnihluta í Kaldbaki yf- irtökutilboð í hlutabréf þeirra. Til- boðsverðið er 0,637841438 hlutir í Burðarási fyrir hvern einn hlut í Kaldbaki. Stefnt er að því að sam- eina Burðarás og Kaldbak undir nafni Burðaráss og verður samein- ingin lögð fyrir hluthafafund í Kald- baki nk. fimmtudag. Hluthafar eru hvattir til að bíða með að taka yf- irtökutilboðinu fram að hluthafa- fundi enda muni yfirtökutilboðið falla niður ef samruni verður sam- þykktur og allir hluthafar Kaldbaks fá hluti í Burðarási. Af þessu hlýst skattalegt hagræði fyrir hluthafa, að því er segir í tilkynningu. Yfirtökutilboð til minnihluta í Kaldbaki VERÐ á fyrirtækjum í Bretlandi hefur hækkað og eiga íslenskir bankar stóran hlut í þeirri þróun. Þetta kom fram í erindi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group, á hádegisverðar- fundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í fyrradag. „Það sem er að gerast á markaðnum er það að bresku bankarnir eru að taka við sér. Þeir hafa séð ís- lensku bankana koma inn á mark- aðinn, viljuga að lána á öðrum kjörum og eru þar af leiðandi byrjaðir að lána til fyrirtækja- kaupa á bættum kjörum. Það sem hefur gerst í fram- haldi af því er að verð á fyr- irtækjum hefur hækkað, einfald- lega vegna þess að aðgangur að fjármagni hefur batnað,“ sagði Jón Ásgeir. Breskir bankar bregðast við íslenskri innrás BIG Food Group var á fyrsta helm- ingi fjárhagsársins rekið með 9 millj- ón punda halla eða sem samsvarar 1,13 milljörðum króna. Á sama tíma- bili í fyrra var fyrirtækið rekið með 2,8 milljóna punda hagnaði. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir forstjórinn Bill Grimsey: „Smásölu- markaðurinn í Bretlandi hefur breyst mikið og verð lækkað með innkomu stórmarkaða á markað hverfis- og þægindaverslana á und- anförnum tveimur árum.“ Í fréttatilkynningunni segir enn- fremur: „Búist er við að yfirtaka Baugs gangi í gegn á næstu vikum. Samkomulag hefur náðst í eftir- launasjóðamálinu … en ekki hefur endanlega tekist að ákveða yfirtöku- verð sem allir geta sætt sig á.“ Tala sem oft hefur verið nefnd í þessu samhengi er 1,10 pund fyrir hlutinn en sérfræðingar segja í samtali við Reuters að Baugur Group ætti ekki að þurfa að borga meira en 0,90 pund fyrir hlutinn. Taprekstur Big Food Group ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI Morgunverðarfundur Versl- unarráðs Íslands um eignatengsl í íslensku viðskiptalífi verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu kl. 8:30–9:45 Frummælendur eru Páll Gunnar Pálsson, Benedikt Jóhannesson og Gylfi Magnússon. Auk þeirra taka þátt í pallborði Þórdís Sigurð- ardóttir og Jafet Ólafsson. Rannsóknardagur Háskóla Ís- lands verður haldinn í Öskju frá kl. 12:00 til 16:30. Kynnt verða rann- sóknarverkefni úr öllum deildum skólans, í máli og myndum, örfyr- irlestrum og á sérstöku sýning- arsvæði. Í DAG ● EIGNARHLUTUR Afls fjárfesting- arfélags í breska iðnfyrirtækinu Low & Bonar er orðinn 16,8%, eftir að fé- lagið keypti 2,3% hlutafjár í hinu breska fyrirtæki. Þegar Afl hóf fyrst að kaupa hluta- bréf í Low & Bonar fyrir rúmum tveim- ur árum var gengið 40 pens á hlut en hefur hækkað jafnt og þétt. Loka- verð hlutabréfa í Low & Bonar var 116 pens í Kauphöllinni í London í gær. Markaðsvirði hlutarins sem Afl á í fyrirtækinu losar því um 2,4 millj- arða króna. Low & Bonar starfar í dreifðum iðn- aði, aðallega í plastefnum og gólf- efnum. Það mun vera næststærsti framleiðandi gervigrass í heiminum og stærsti teppaframleiðandi Bret- lands. Afl eykur við sig í Low & Bonar BAUGUR Group hefur keypt bresku tískukeðjuna Mk One á 55 milljónir punda eða tæplega 7 millj- arða króna. Þetta kom fram í frétt Reuters í fyrradag og í gær stað- festi talsmaður Baugs í Englandi fréttina í samtali við Morgunblaðið. Að hans sögn er Mk One keðja sem selur tískukvenfatnað á lægra verði en gengur og gerist og var fyrir- tækið áhugavert fyrir Baug Group þar sem Baugur hefur sérþekkingu í rekstri lágvöruverðsverslana. Mk One rekur 176 verslanir í Bretlandi og er það áætlun Baugs að fjölga þeim um hátt í 50 á næstu þremur árum. Baugur Group kaupir tísku- keðjuna Mk One 9 &F .GH   A A <.? I J   A A K K  -,J  A A *J 9 !  A A LK?J IM 6"! A A                  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.