Morgunblaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS VINCE VAUGHN BEN STILLER DodgeBall  Ó.Ö.H. DV Toppmyndin á Íslandi í dag Sýnd kl. 3.20 Ísl. tal. J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.50 og 8. Sýnd kl. 6 og 10. Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! i í li i í j i Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6. B.i. 14 ára. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Ein besta spennu- og grínmynd ársins HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI  S.V. Mbl. Sýnd kl. 3.50 J U L I A N N E M O O R E Frumsýnd 18. nóv Frumsýnd 18. nóv Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. kl. 6, 8.30 og 10.40 B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. KRAFTSÝNING! Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Ein besta spennu- og grínmynd ársins HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI MARGRÉT Eir Hjartardóttir, söng- og leik- kona, gefur út sína þriðju sólóplötu á morgun. Kallast hún Í næturhúmi og dregur nafn sitt af samnefndu lagi sem naut mikilla vinsælda í sumar. Í næturhúmi kemur í kjölfar plötunnar Andartak sem naut talsverðrar hylli síðustu jól og varð lagið „Heiðin há“ („Wuthering Heights“ eftir Kate Bush) vinsælt og fylgdi því myndband sem var sömuleiðis mikið spilað. Fyrsta plata Margrétar Eirar, MEir, kom út árið 2000. Margrét Eir mun um helgina halda tvenna tónleika til að fagna útkomu plötunnar nýju. Í kvöld verður hún í Bæjarbíói í Hafnarfirði en á sunnudaginn treður hún upp í Samkomuhús- inu á Akureyri. „Þessi plata er svipuð að gerð og sú síðasta,“ segir Margrét. „Það er þessi stóri hljómur, strengir og dramatík. Svona fer þetta þegar leikkonur gefa út plötur (hlær)!“ Það er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sem sér um upptökur á plötunni, líkt og var með þá síðustu. Eins og áður segir verða fyrri útgáfu- tónleikarnir í Bæjarbíói, en Margrét var alin upp í Hafnarfirði og kom fyrst fyrir sjónir landsmanna þegar hún sigraði í Söngvakeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Flensborg- arskóla. „Jú jú, dóttir Hafnarfjarðar er að koma heim,“ segir Margrét og hlær við. „Það er ansi langt síðan ég hef haldið tónleika í Hafnarfirði. Húsið er æðislegt og eitthvað lék ég nú þarna þegar ég var í Flensborg.“ Margrét starfar um þessar mundir á Ak- ureyri en hún tekur þátt í væntanlegri upp- færslu Leikfélags Akureyrar á Óliver! og er einnig í sýningunni Með næstum allt á hreinu á Broadway. „Það er temmilega mikið að gera hjá mér. Ég er svolítill vinnufíkill í mér. En ég stend ennþá í lappirnar – þetta er auðvitað ofsalega skemmtilegt. Manni finnst maður vera heims- borgari þar sem maður er á stöðugu flakki á milli Akureyrar og Reykjavíkur!“ Lag af plötunni er nú komið í spilun, lagið „Einn góðan dag“ sem Margrét syngur ásamt Stefáni Hilmarssyni. Á tónleikunum verður Margrét Eir studd hljómsveit auk þess sem söngvararnir Stefán Hilmarsson, Regína Ósk og Friðrik Ómar koma fram. Tónlist | Margrét Eir kynnir nýja plötu Áfram heiðina háu Í næturhúmi er þriðja sólóplata Margrétar Eirar. Hafnarfjarðartónleikarnir hefjast klukkan 21.00 en Akureyrartónleikarnir klukkan 20.00. Miðasala er í verslunum Pennans- Eymundssonar í Kringlunni og Hafnarfirði og einnig hjá Leikfélagi Akureyrar. Miðaverð er 2.400 krónur en korthafar Visa fá 25% af- slátt af miðaverði og áskrifendur hjá Leik- félagi Akureyrar fá 500 króna afslátt. Ákveðið hefur verið að hættaframleiðslu á sjónvarpsþátt- unum margrómuðu Undir grænni torfu eða Six Feet Under. Höf- undur þessa Golden Globe- verðlaunaþáttar sem gerast á útfar- arstofu, Alan Ball, segir að búið sé að ákveða að framleiða ekki fleiri en fimm þáttaraðir, en Stöð 2 hefur ný- hafið sýningar á fjórðu þáttaröð hér á landi. Framleiðsla á þessari loka- þáttaröð hefst í næstu viku en það er kapalstöðin HBO sem framleiðir og sýnir þættina í Bandaríkjunum. „Það hefur verið afar gefandi að vinna að þessum þáttum,“ segir Ball. „en ef það er eitthvað sem þeir hafa gengið út á þá er það sú stað- reynd að allt tekur enda.“ Leikkonan Frances Conroy, sem leikur móðurina Fisher, fékk Gold- en Globe-verðlaun 2004 fyrir frammistöðu sína í þáttunum.    Leikkonurnar Fiona Shaw, semlék Petúníu frænku Harry Potter, og Saffron Burrows, sem lék Andromache eiginkonu Hektors í Tróju, eru fluttar saman í London. Þær ku vera mjög ástfangnar og íhuga að staðfesta sambúð sína. Shaw er 45 ára og Burrows er 31 árs.    Breskir bíóunnendur vilja aðKate Winslet taki að sér hlut- verk Bridget Jones í næstu mynd- um – fari svo að Renee Zellweger hafni því að leika hana í fleiri en tveimur myndum. Winslet fékk yf- irburðakosningu en 41% aðspurðra töldu að hún passaði best í hlut- verkið. Zellweger hefur lýst því hversu erfitt það er að þurfa enda- laust að fita sig fyrir hlutverkið og grennast aftur, en þó aldrei gefið beint í skyn að hún hafi ekki áhuga á að leika hlutverkið aftur fari svo að höfundurinn Helen Fielding skrifi þriðju bókina um piparjunk- una skondnu. Í öðru sæti í könnuninni var Reese Witherspoone með 21% og Vinurinn Jennifer Aniston í þriðja með 14%. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.