Morgunblaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 29
hana og passa að hræra alltaf vel í
þannig að það sjáist að sósan sé kom-
in saman.
Hleypt egg
Hitið að suðu 1–1½ lítra vatni og ½
bolla af vínediki.
Brjótið svo hvert egg fyrir sig út í
pottinn og fjöldi eggja fer eftir fjölda
gesta. Passa þarf að eggjahvítan nái
að hylja rauðuna áður en næsta egg
er slegið í. Látið sjóða í smástund og
færið síðan upp úr með fiskspaða í
annað ílát með volgu vatni. Passið að
sjóða eggin ekki of lengi, þau eiga að
vera linsoðin.
Ofnbökuð ommiletta
5 egg
laukur, skorinn langsum
rauð paprika, skorin langsum
græn paprika, skorin langsum
salami
ferskir sveppir, niðurskornir
Eggin eru þeytt og sett í eldfast
form. Bætt er út í grænmeti og
salami. Bakað við 180 gráða hita í um
20 mínútur uns ommilettan er orðin
stíf.
Morgunverðarhlaðborð á Naustinu: Beikon, eggjakaka,
ávextir, skinka o.fl.
Hleypt egg: Með ristuðu brauði, beikoni og holland-
aise-sósu.
að þarna eru tengsl á milli
og þetta er í samræmi við
það sem menn hafa séð í
rannsóknum erlendis,“ segir
Daníel Þór. „Þegar við
skoðum tölur yfir algengi
spilavanda hjá unglingum
hér á landi sjáum við enn-
fremur að þær tölur eru
sambærilegar við nið-
urstöður erlendra rann-
sókna, til dæmis í Noregi og
á Spáni, en ívið lægri í samanburði
við algengi spilavanda unglinga í
Norður-Ameríku. Út frá þeim tölum
sem við höfum í þessum
rannsóknum getum við
gert ráð fyrir að meðal 13
til 15 ára unglinga í
Reykjavík séu um það bil
85 til 90 unglingar sem eigi
við verulegan spilavanda
að stríða.
Við höfum líka skoðað
tengsl spilavanda við mæli-
tæki sem metur athygl-
isbrest með ofvirkni og þar
kemur í ljós að um 7,2% þessara
3.500 nemenda í grunnskólum í
Reykjavík hafa einkenni um athygl-
isbrest með ofvirkni. Þegar það er
svo flokkað upp eftir spilavandahóp-
um kemur í ljós að meðal þeirra
sem spila engin peningaspil eru þeir
sem hafa einkenni um athyglisbrest
með ofvirkni aðeins um 3,9%, meðal
þeirra sem spila peningaspil án
vandkvæða eru þeir 6,7%, meðal
þeirra sem eru í áhættuhópi eru það
24,4% og meðal þeirra sem eiga við
spilavanda að stríða eru það 52,7%.
Það eru því sterk tengsl á milli þess
að eiga í hegðunarvanda og eiga í
spilavanda. Menn telja því ekki ólík-
legt að athyglisbrestur með ofvirkni
kunni að vera áhættuþáttur fyrir
spilavanda eins og það er áhættu-
þáttur fyrir neyslu áfengis- og
vímuefna eða vandkvæða í skóla,
svo dæmi séu nefnd. Þessir ungling-
ar sýna ýmis frávik í hegðun og
spilavandi er eitt þessara frávika,“
segir Daníel Þór Ólason, aðjunkt í
sálfræði, sem mun reifa þessi mál
nánar í fyrirlestri sínum á Rann-
sóknardegi Stúdentaráðs í fyrir-
lestrarsal Öskju í dag.
. /
. (
+2
=!/(
. (
!"
#$ %&'()
N
N
& $ * %+'()
. ( !
. ( " "&
O0802
. ("&
A
N
N
A
A
A
A
Daníel Þór
Ólason
svg@mbl.is
Daníel Þór Ólason aðjunkt í sál-
fræði flytur fyrirlestur um spila-
vanda unglinga á Rannsóknardegi
Stúdentaráðs Háskóla Íslands.
Fyrirlesturinn verður í fyrirlestr-
arsal Öskju og hefst klukkan 13.15.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2004 29
DAGLEGT LÍF Úrvals nautaleður!
Sófasett 3+2+1 kr. 336.690 Sófasett 3+1+1 kr. 385.290
AUSONIA
Sófasett 3+2+1 kr. 379.980 Sófasett 3+1+1 kr. 349.980
Hornsófi 6 sæta kr. 359.980
AUGUSTA
3ja sæta sófi kr. 164.900 2½ sæta sófi kr. 148.900
2ja sæta sófi kr. 129.980 Stóll kr. 89.990
TEOREMA
Ármúla 44, sími 553 2035.
Opið
mánudaga til föstudaga
kl. 09.00-18.00
laugardaga
11.00-16.00
mbl.isFRÉTTIR