Morgunblaðið - 12.11.2004, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.11.2004, Qupperneq 29
hana og passa að hræra alltaf vel í þannig að það sjáist að sósan sé kom- in saman. Hleypt egg Hitið að suðu 1–1½ lítra vatni og ½ bolla af vínediki. Brjótið svo hvert egg fyrir sig út í pottinn og fjöldi eggja fer eftir fjölda gesta. Passa þarf að eggjahvítan nái að hylja rauðuna áður en næsta egg er slegið í. Látið sjóða í smástund og færið síðan upp úr með fiskspaða í annað ílát með volgu vatni. Passið að sjóða eggin ekki of lengi, þau eiga að vera linsoðin. Ofnbökuð ommiletta 5 egg laukur, skorinn langsum rauð paprika, skorin langsum græn paprika, skorin langsum salami ferskir sveppir, niðurskornir Eggin eru þeytt og sett í eldfast form. Bætt er út í grænmeti og salami. Bakað við 180 gráða hita í um 20 mínútur uns ommilettan er orðin stíf. Morgunverðarhlaðborð á Naustinu: Beikon, eggjakaka, ávextir, skinka o.fl. Hleypt egg: Með ristuðu brauði, beikoni og holland- aise-sósu. að þarna eru tengsl á milli og þetta er í samræmi við það sem menn hafa séð í rannsóknum erlendis,“ segir Daníel Þór. „Þegar við skoðum tölur yfir algengi spilavanda hjá unglingum hér á landi sjáum við enn- fremur að þær tölur eru sambærilegar við nið- urstöður erlendra rann- sókna, til dæmis í Noregi og á Spáni, en ívið lægri í samanburði við algengi spilavanda unglinga í Norður-Ameríku. Út frá þeim tölum sem við höfum í þessum rannsóknum getum við gert ráð fyrir að meðal 13 til 15 ára unglinga í Reykjavík séu um það bil 85 til 90 unglingar sem eigi við verulegan spilavanda að stríða. Við höfum líka skoðað tengsl spilavanda við mæli- tæki sem metur athygl- isbrest með ofvirkni og þar kemur í ljós að um 7,2% þessara 3.500 nemenda í grunnskólum í Reykjavík hafa einkenni um athygl- isbrest með ofvirkni. Þegar það er svo flokkað upp eftir spilavandahóp- um kemur í ljós að meðal þeirra sem spila engin peningaspil eru þeir sem hafa einkenni um athyglisbrest með ofvirkni aðeins um 3,9%, meðal þeirra sem spila peningaspil án vandkvæða eru þeir 6,7%, meðal þeirra sem eru í áhættuhópi eru það 24,4% og meðal þeirra sem eiga við spilavanda að stríða eru það 52,7%. Það eru því sterk tengsl á milli þess að eiga í hegðunarvanda og eiga í spilavanda. Menn telja því ekki ólík- legt að athyglisbrestur með ofvirkni kunni að vera áhættuþáttur fyrir spilavanda eins og það er áhættu- þáttur fyrir neyslu áfengis- og vímuefna eða vandkvæða í skóla, svo dæmi séu nefnd. Þessir ungling- ar sýna ýmis frávik í hegðun og spilavandi er eitt þessara frávika,“ segir Daníel Þór Ólason, aðjunkt í sálfræði, sem mun reifa þessi mál nánar í fyrirlestri sínum á Rann- sóknardegi Stúdentaráðs í fyrir- lestrarsal Öskju í dag. . /  . (  +2 =!/( . ( !"  #$ %&'()   N  N   &  $  * %+'()   . ( ! . ( " "& O0802 . ("&      A N  N   A  A   A  A Daníel Þór Ólason svg@mbl.is Daníel Þór Ólason aðjunkt í sál- fræði flytur fyrirlestur um spila- vanda unglinga á Rannsóknardegi Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður í fyrirlestr- arsal Öskju og hefst klukkan 13.15. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2004 29 DAGLEGT LÍF Úrvals nautaleður! Sófasett 3+2+1 kr. 336.690 Sófasett 3+1+1 kr. 385.290 AUSONIA Sófasett 3+2+1 kr. 379.980 Sófasett 3+1+1 kr. 349.980 Hornsófi 6 sæta kr. 359.980 AUGUSTA 3ja sæta sófi kr. 164.900 2½ sæta sófi kr. 148.900 2ja sæta sófi kr. 129.980 Stóll kr. 89.990 TEOREMA Ármúla 44, sími 553 2035. Opið mánudaga til föstudaga kl. 09.00-18.00 laugardaga 11.00-16.00 mbl.isFRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.