Morgunblaðið - 12.11.2004, Page 66

Morgunblaðið - 12.11.2004, Page 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS REVENGE OF THE NERDS (Sýn kl. 23.15) Sígilt „eitís“-grín, frá því þegar skólamyndirnar voru upp á sitt besta og heim- urinn skiptist í íþróttabullur og stærðfræðinörda. Dásamleg mynd, sama hvað gagnrýnendur sögðu í den. Þó ekki væri nema fyrir hláturinn.  THE UGLY DACHSHUND (Sjónvarpið kl. 20.20) Gott dæmi um velheppnaða Disney-mynd. Svo ofursaklaus og yndisleg. Og auðvitað með Dick Jones í aðalhlutverki.  AFRAID OF THE DARK (Sjónvarpið kl. 21.55) Ansi óhugnanleg mynd um ungan sjóndapran dreng sem telur sig hafa orðið vitni að morðum.  AMERICAN OUTLAWS (Sjónvarpið kl. 23.25) Colin Farrell leikur Jesse James í fremur máttlausum B- myndalegum vestra. Hverjum datt í hug að nota nútíma popptónlist í vestra?  DEATH TO SMOOCHY (Stöð 2 kl. 22.25) Merkilega ófyndin kolsvört kómedía með Robbin Williams og Ed Norton. Hvernig gat Danny DeVito ekki gert betri mynd með þessum leikurum?  ANIMAL FACTORY (Stöð 2 kl. 24.15) Kröftugt og óvægið fangels- isdrama leikarans Steves Buscemis. Trúverðug, eins og hann þekki þennan heim betur en margir aðrir.  X CHANGES (Stöð 2 kl. 1.45) Vísindatryllir. Rakin B- mynd með upprennandi B-myndakóngi Stephen Baldwin.  DRAGON: THE BRUCE LEE STORY (Skjár einn kl. 21.45) Þokkalegasta ævisaga mestu karatehetju kvikmyndanna. Ekkert sérlega upplýsandi en skemmtileg áhorfs.  LITTLE SECRETS (Bíórásin kl. 20) Skemmtilegasta unglinga- mynd með hollum og góðum boðskap.  WASABI (Bíórásin kl. 22/04) Jafnvel þó maður slökkvi á heilabúinu þá virkar þessi franski hasar heimskulegur.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 66 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón hafa Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. (15:19). 14.30 Miðdegistónar. Þursaflokkurinn flytur nokkur lög af plötu sinni Gæti eins verið. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Keith Jarrett og félagar flytja nokkur djasslög. 21.00 Allir í leik: Skip mitt kom að landi í gær_. Þáttaröð um íslenska leikjasöngva. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag) (6:12). 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur í umsjón Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.35 Óp e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (78:85) 18.30 Músasjónvarpið (Maus TV) Þýskir fræðslu- þættir um vísindaleg efni. (13:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Edduverðlaunin 2004 (5:5) 20.20 Disneymyndin - Ljóti greifingjahundurinn (The Ugly Dachshund) Fjöl- skyldumynd frá 1966. Fran á hvolpafulla tík af kyni greifingjahunda og vonar að einn hvolpanna úr gotinu verði verðlauna- hundur. Hún á ekki sjö dagana sæla eftir að mað- urinn hennar kemur heim með hvolp af kyninu stóri- dani. Leikstjóri er Norm- an Tokar og meðal leik- enda eru Dean Jones, Suz- anne Pleshette og Charles Ruggles. 21.55 Myrkfælni (Afraid of the Dark) Bresk bíómynd frá 1991. Ungur sjóndapur drengur ráfar um hverfið sitt í London og telur sig sjá ofbeldismann veita blindum konum eftirför. Leikstjóri er Mark Peploe og aðalhlutverk leika Fanny Ardant, Paul McGann, James Fox og Robert Stephens. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en sextán ára. 23.25 Amerískir útlagar (American Outlaws) Leik- stjóri er Les Mayfield og meðal leikenda eru Colin Farrell, Scott Caan, Ali Larter, Kathy Bates og Timothy Dalton. e. 01.00 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnox- ious Fiance (Agalegur unnusti) (5:6) (e) 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13.50 Jag (Odd Man Out) (14:24) (e) 14.35 60 Minutes (e) 15.30 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 3) (6:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (20:22) (e) 20.00 Edduverðlaun 2004, kynningar (5:5) 20.10 The Simpsons 15 (9:22) 20.40 Idol Stjörnuleit (7. þáttur - 48 í 32) 21.35 George Lopez 3 (24:28) 22.00 Bernie Mac 2 (16:22) 22.25 Death to Smoochy (Niður með Smoochy) Að- alhlutverk: Robin Will- iams. Leikstjóri: Danny Devito. 2002. 00.15 Animal Factory (Glæpaverksmiðjan) Leik- stjóri: Steve Buscemi. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 X Change (Skipti) Leikstjóri: Allan Moyle. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 03.35 Fréttir og Ísland í dag 04.45 Ísland í bítið (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd 16.00 Prófíll 16.30 70 mínútur 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Mótorsport 2004 (Rall - Reykjavík) 20.00 Motorworld 20.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 21.00 World Series of Poker 22.30 David Letterman 23.15 Revenge of the Nerds (Hefnd busanna) Gamanmynd um nokkra nemendur í framhalds- skóla sem eru orðnir leiðir á því að láta traðka á sér og ákveða að grípa í taum- ana. Aðalhlutverk: Anth- ony Edwards, Robert Carradine og Timothy Busfield. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1984. 00.45 Lou Reed Íslands- vinurinn Lou Reed sló í gegn með hljómsveitinni The Velvet Underground og hóf síðan sólóferil árið 1970. Walk on the Wild Side er hans þekktasta lag. 01.35 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Billy Graham 01.00 Nætursjónvarp PoppTíví  23.35 Rapparinn Eminem verður í kastljósinu alla helgina á PoppTívi í tilefni af því að í dag kemur út ný plata með honum sem heitir Encore. Leikin verða nær öll myndbönd kappans, sem sum hver hafa verið æði umdeild. 06.00 The Animal 08.00 Nine Months 10.00 Wit 12.00 Little Secrets 14.00 Nine Months 16.00 Wit 18.00 The Animal 20.00 Little Secrets 22.00 Wasabi 00.00 The Musketeer 02.00 100 Girls 04.00 Wasabi OMEGA 07.00 70 mínútur 16.00 100 % Eminem 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll fyrir þig. (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show (Strákastund) 23.35 100 % Eminem (e) 00.35 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Upphitun 18.30 Queer eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Re- cords Heimsmetaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spenn- andi, forvitnilegur og stundum ákaflega und- arlegur. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og elt- ist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við mál- unum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. Raunsannir sakamálaþættir sem oftar en ekki bygga á sönnum málum. 21.45 Dragon: The Bruce Lee Story Sönn saga um ævi bardagalistamannsins Bruce Lee. Með aðal- hlutverk fer sonur Bruce Lee, Brandon Lee. 23.45 CSI: Miami Horatio rannsakar það sem virðist vera sjálfsmorð svæf- ingalæknis. Hann finnur tengsl við sjúkling sem dó meðan á lýtaaðgerð stóð. (e) 00.30 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Eugene hugleiðir framtíð sína á stofunni og fær óvænta heimsókn frá gömlum vini. Ellenor á í átökum við hina kyn- þokkafullu og miskunn- arlausu Hönnu Rose frá Crane, Poole og Schmidt. (e) 01.15 Jay Leno (e) 02.00 Óstöðvandi tónlist Simpsons-fjölskyldan á Stöð 2 HÓMER Simpson virðist ætla að verða álíka eilífur og rokkstjörnur. Hann og litla gula fjölskyldan hans hafa kitlað hláturtaugar okkar í á annan áratug og ekki sér enn fyrir endalokin. Reyndar við- urkennir höfundur þáttanna, Matt Groening, að það verði æ erfiðara að finna nýja sögu- þræði og vill að framleiðsl- unni verði hætt áður en þeir verði „of leiðinlegir“. Þó hefur hann undirritað samning við leikarana sem túlka Bart, Hómer, Marge og Lísu um gerð 19. þáttaraðarinnar um Simpson-fjölskylduna, en hún verður tekin upp árið 2008. Hér er verið að sýna 15. þáttaröðina á föstudögum en daglega standa yfir sýningar á 13. þáttaröð. Eilífir rokkarar: Mick, Hóm- er og Keith. Simpson-fjölskyldan er á Stöð 2 kl. 19.35 og kl. 20.10 Hómers-kviður STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.