Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 9 FRÉTTIR SFR hefur vísað kjaradeilu félags- ins og Hjartaverndar til ríkis- sáttasemjara. Kjarasamningur SFR og Hjartaverndar rann út 30. nóvember sl. Á heimasíðu SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, segir: „SFR reyndi ítrekað að ganga frá viðræðuáætlun við Hjartavernd og þegar fullreynt þótti setti ríkissáttasemjari deiluaðilum viðræðuáætlun í febrúar sl. Eftir það var fundað án árangurs og því var ákveðið að vísa málinu formlega til ríkissáttasemjara.“ Fyrsti sáttafundur í kjaradeilunni var í gær. Kjaradeila SFR og Hjartaverndar til sáttasemjara BISKUP Íslands vígir þrjá djákna í Dómkirkjunni sunnudaginn 17. apríl kl. 14. Vígðar verða Aase Gunn Guttormsen, til hjúkrunar- heimilisins Skógarbæjar og Selja- kirkju; Kristín Axelsdóttir, til heilsugæslustöðvarinnar Lágmúla, með kirkjutengsl við Laugarnes- kirkju, og Margrét Svavarsdóttir til Áskirkju. Vígsluvottar verða Val- geir Ástráðsson, sóknarprestur í Seljakirkju, Bjarni Karlsson, sókn- arprestur í Laugarneskirkju, Þór- hildur Ólafs, prestur í Áskirkju; Hrefna Sigurðardóttir, forstjóri Skógarbæjar, Ólafur Mixa, yfir- læknir, Júlíana Tyrfingsdóttir, frá sóknarnefnd Áskirkju, og Guðrún Eggertsdóttir djákni. Djáknar vígðir á sunnudaginn HÁSKÓLI Íslands hefur hlotið styrk til næstu fimm ára frá Jean Monnet áætlun ESB í Evrópufræð- um til að kenna námskeiðið Nýjung- ar í Evrópusamrunanum. Nám- skeiðið er hluti af nýju meistara- námi stjórnmálafræðiskorar í al- þjóðasamskiptum sem hefst í haust. Kennari er Eiríkur Bergmann Ein- arsson, aðjúnkt í stjórnmálafræði. Jean Monnet áætlunin styrkir þá háskóla í Evrópu sem þykja í far- arbroddi í rannsóknum og kennslu í Evrópufræðum, en í stjórnmála- fræðiskor Háskóla Íslands hefur til fjölda ára verið kennt námskeið um Evrópusamvinnuna og þróun henn- ar, segir í frétt frá Háskóla Íslands. Rannsóknasetur um smáríki við H.Í. hefur einnig rekið árlegan sum- arskóla fyrir íslenska og evrópska stúdenta um smáríki í Evrópusam- runanum m.a. með styrkjum frá menntaáætlunum ESB. Þátttakend- ur þar eru árlega um þrjátíu, en kennarar koma frá ýmsum Evrópu- löndum og Bandaríkjunum. Í námskeiðinu, sem Jean Monnet áætlunin styrkir, verður farið í gegnum helstu kenningar um Evr- ópusamrunann og þeim beitt til að fjalla um þýðingarmestu breytingar sem orðið hafa á Evrópusamrunan- um undanfarin ár; svo sem upptöku sameiginlegs gjaldmiðils, stækkun til austurs, þróun sameiginlegrar utanríkisstefnu og nýja stjórnar- skrá sem leiðtogar sambandsins hafa undirritað, segir í tilkynning- unni. HÍ hlýtur styrk til kennslu í Evrópufræðum ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Eddufelli 2 • sími 557 1730 Bæjarlind 6 • sími 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. kl. 10—16 Gallapils • Gallajakkar • Gallakvartbuxur Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it sumarvörur Síðumúla 3 Skálastærðir B-FF undirföt fyrir konur Rúskinnsjakkar og margar gerðir af hvítum jökkum Laugavegi 84 ● sími 551 0756 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ljósir sumarfrakkar Léttar úlpur og jakkar Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Dragtadagar 11.-16. apríl Góður afsláttur Laugavegi 54, sími 552 5201 Ný sending Verð 3.990 Stærðir 36-46 ATH.: 50% afsláttur af völdum vörum! Gallabuxur háar í mittið Síðustu dagar útsölunnar í dag og á morgun laugardag Opið frá kl. 11.00-17.00 Allt efni á 100 kr. metrinn Allur fatnaður, blússur, kjólar o.fl. á 900 kr. stk. Fyrstur kemur - fyrstur fær VERSLUNIN HÆTTIR Ásgeir G. Gunnlaugsson og co., Skipholti 9, sími 551 3102 Laugavegi 1 • sími 561 7760 15% afsláttur Við eigum 9 ára afmæli Ítalskur vor- og sumarfatnaður Sérstakir kynningardagar 15.-23. apríl Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Stærðir 40-52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.