Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 63
     Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 8 Sýningartímar Sýnd kl. 10.20 HIDE AND SEEK Sýnd kl. 6 og 9. Woodsman Sýnd kl 4 Hlemmur Sýnd kl. 4 I Heart Huckebees Sýnd kl. 10.15 Mean Creek Sýnd kl 4 Ranarna Sýnd kl. 6 Dear Frankie Sýnd kl. 4 What the Bleep do we know Sýnd kl. 6 S.V. MBL.  K&F X-FM Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna, áhorfendaverðlaunin á Toronto hátíðinni. Myndin er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað árið 1994 í þjóðarmorðunum í Rwanda þegar ein milljón manns lét lífið á 100 dögum! 7 meiriháttar alþjóðlegra verðlauna og var á yfir 120 topp 10 listum síðasta árs. Sýnd kl. 4 Ísl. tal. ATH! verð kr. 500. 553 2075 - BARA LÚXUS ☎ Sýnd kl. 4 m/ísl. taliSýnd kl. 4. m. ísl. tali Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Frá leikstjóra American Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans fellur auk þess fyrir Með Dennis Quaid í fantaformi ásamt Topher Grace (That´s 70s Show) og Scarlett Johnsson (Lost in Translation).  B.B. Sjáðu Popptíví Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers i i í í lí i i l l i i i i l   FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! Every family could use a little translation F R Á L E I K S T J Ó R A AS GOOD AS IT GETS S.K. DV Sýnd kl. 8 og 10.40 Magnaður spennutryllir T H E INTERPRETER Forsetinn er í lífshættu og hún er sú eina sem getur fundið morðingjann Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10 B.I 16 ÁRA JET LI MORGAN FREEMAN BOB HOSKINS A FILM BY LOIS LETERRIER HÖRKU SPENNUMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU LÉON OG LA FEMME NIKITA Hann var alinn upp sem skepna og þjálfaður til að berjast. Nú þarf hann að berjast fyrir lífi sínu! FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! i il ll j t lli f ! Sýnd kl. 5.40 Frá leikstjóra "Hero" kemur nýtt þrekvirki; epísk bardagamynd og ástarsaga, sem á sér engan líka og "setur ný viðmið á mörgum sviðum kvikmyndagerðar". r l i tj r r r tt r ir i; í r t r , r lí t r i i r i i r r . House of the Flying Daggers f t l i r Ó.H.T. Rás 2 Heimsfrumsýnd á Íslandi Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10 B.I 16 ÁRA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 63 STAPINN var fullur út úr dyrum á mið- vikudagskvöld þegar sextugsafmæli rokktöff- arans Rúnars Júlíussonar var fagnað. Var það líka gert á hinn eina rétta hátt; með hressileg- um rokktónleikum þar sem fram komu vinir og samstarfsmenn Rúnars frá ríflega fjögurra áratuga löngum glæstum rokkferli. Synirnir gáfu www.runarjul.is Að sögn Kjartans Guðbergssonar, athafna- manns og talsmanns hljómplötuútgefenda, sem var á staðnum og tók þátt í undirbúningi af- mælisveislunnar þá voru samankomnir í Stap- anum vinir og kunningjar Rúnars, og þar af leiðandi áberandi margir tónlistarmenn. „Þarna voru margir gamlir refir, samstarfs- menn Rúnars til margra ára sem samglöddust honum í orði og söng,“ segir Kjartan. „Stemningin var þannig, að engu máli skipti hver tók til máls, þá voru allir á einu máli um hversu mikill öðlingur og vinur Rúnar er. Margar góðar sögur voru rifjaðar upp og ým- islegt sem ekkert endilega er prenthæft, eins og gengur. Þarna voru alþingismenn, Guðni Ágústsson ráðherra, bæjastjórinn í Keflavík, Árni Magnússon, og Þorsteinn Eggertsson flutti góða ræðu, eins og hans var von og vísa.“ Synir Rúnars, þeir Júlíus og Baldur, færðu föður sínum allsérstæða en væntanlega kær- komna og hjartfólgna gjöf, heimasíðu með slóð- inni www.runarjul.is. Ðe lónlí blú bojs og Áhöfnin á Halastjörnunni Margir stigu á svið og tóku lagið með og fyr- ir afmælisbarnið. Fjölskylda Rúnars þar á meðal og sýndu afkomendur hans, að sögn Kjartans, að þeir eiga ekki langt að sækja tón- listarhæfileikann. M.a. hefði sex ára barnabarn sungið til afa síns „Ó, Jesú bróðir besti“, sem Rúnar setti ein- mitt inn á segulband fyrir afa sinn þegar hann var fimm ára. Aðrir sem stigu á svið eru vinir Rúnars, samstarfsmenn og þeir sem hann hefur gefið út hjá útgáfu sinni Geimsteini; Hljómar, Hemmi Gunn, Bjartmar Guðlaugsson, Maggi Kjartans, Hjálmar og Kristján Hreinsson. Þá má segja að upp hafi risið úr dvala Ðe lónlí blú bojs þegar Björgvin Halldórsson leiddi hljóm- sveit í söng og einnig Áhöfnin á Halastjörnunni þegar Gylfi Ægisson og kona Rúnars, María Baldursdóttir, sungu með, en þau skipuðu ein- mitt áhöfnina með Rúnari og fleirum. Þá segir Kjartan að Hjálmar Hjálmarsson leikari hafi farið á kostum, ekki bara sem Hjálmar heldur flutti kveðju og söng í stíl Egils Ólafssonar. Einnig hafi hann brugðið sér í gervi Megasar, við mikla kátínu. Sextugsafmæli rokktöffarans fagnað í Stapanum Víkurfréttir/Hilmar Bragi Bárðar Afmælisbarnið fær faðmlag frá vini sínum Þor- geiri Ástvaldssyni útvarpsmanni en leiðir þeirra hafa víða legið saman í tónlist og fjölmiðlum. Rúnar hefur gefið út allmargar plötur með söngvaskáldinu Bjartmari Guðlaugssyni og fékk frá honum innilegar hamingjuóskir. Liðsmenn úr reggísveitinni Hjálmum og Rúnar sjálfur en þeir leika með honum á nýrri plötu, Blæbrigði lífsins, sem kom út á afmælisdaginn. Björgvin Halldórsson hefur ósjaldan sungið og leikið með Rúnari, meðal annars í Hljómum og Ðe lónlí blú bojs, og tók að sjálfsögðu lagið. MARIAH Carey segir að hin mis- heppnaða mynd hennar Glitter hafi hjálpað Bandaríkjamönnum að jafna sig á áfallinu eftir hryðjuverkin 11. sept- ember. Poppgyðjan segir að hræðilegir dómar hafi dregið í bíó marga Banda- ríkjamenn sem hafi vilj- að gleyma sér í léttri afþreyingu á meðan þeir væru að reyna að jafna sig á hryll- ingi árásarinnar. „Fólk gleymir að Glitter kom út í vikunni sem hryðjuverkin áttu sér stað. Hún losaði um spennu hjá fólki sem var að takast á við áhrifin af árásinni. Glitter var brandari dagsins,“ viðurkennir Carey nú en myndin er almennt talin ein sú versta og hlægilegasta sem gerð hefur verið síðustu árin. Hún segist líta svo á að fólki hafi fundist of margt vera sameig- inlegt með lífi hennar og stúlk- unnar sem hún lék í myndinni en Glitter fjallar einmitt um unga fá- tæka stúlku með stórkostlega sönghæfileika sem brýtur sér leið til frægðar og frama. Carey, sem hefur selt fleiri plöt- ur en nokkur önnur söngkona, gef- ur í lok mánaðarins út nýja plötu sem heitir The Emancipation of Mimi, en á dögunum lýsti hún yfir að hún vildi láta kalla sig Mimi. Fyrstu umsagnir um plötuna eru sagðar benda til að söngkonan sé aftur búin að finna sitt fyrra form. Fólk | Mariah Carey Segist hafa veitt hjálp eftir 11. september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.