Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS THE NAKED GUN (Stöð 2 kl. 0.40) Með þessari fyrstu og fyndnustu mynd stefndi allt í að Frank Drebin yrði næsti Clouseau.  GEPPETTO (Sjónvarpið kl. 20.10) Skelfilega misheppnuð Gosamynd.  ANIMALS AND THE TOLLKEEPER (Sjónvarpið kl. 21.40) Venjulega eru myndir með Tim Roth áhugaverðar - en ekki þessi.  MYSTERY, ALASKA (Sjónvarpið kl. 23.25) Hin þokkalegasta skemmtun þótt fyrirsjáanleg sé.  THE WASH (Stöð 2 kl. 23.05) Hver skyldi hafa blöffað Stöð 2 til að kaupa þennan ómerkilega hipp-hopp- mynda-pakka?  THE PAPER (Stöð 2 kl. 2.00) Dagblaðasápa eftir hinn hvimleiða og ofmetna Ron Howard.  THE ONE (Stöð 2 kl. 3.50) Ágætis bardagamynd með Jet Li. NIGHTMARE ON ELM STREET II (Skjár Einn kl. 2.00) Sofnaði yfir þessari í Laug- arásbíó í denn. Það eru ekki góð meðmæli með hrollvekju er það?  TOP GUN (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Tom Cruise-helgi á Stöð 2 BÍÓ - gott mál. Þessi er þrusugóð í minning- unni en er samt eftir á að hyggja alveg galin og öfga- full mynd í einu og öllu.  A FEW GOOD MEN (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Réttardrama þar sem leik- frammistaða Cruise og Nich- olson ríður baggamuninn.  FÖSTUDAGSBÍÓ 66 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif- ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ým- islegt verður uppá teningnum. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurð- ardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (13) 14.30 Miðdegistónar. Borgardætur syngja nokkur lög af plötunni Svo sannarlega. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e). 20.30 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 1 í c- moll ópus 33 eftir Nikolai Medtner. Dmitri Alexeev leikur með hljómsveit breska út- varpsins BB; Alexander Lazarev stjórnar. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árnadóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (e). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 16.35 Óp Þáttur um áhuga- mál unga fólksins. Um- sjónarmenn eru Kristján Ingi Gunnarsson, Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og El- ísabet Linda Þórðard. (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (Jakers!) (2:26) 18.30 Hundrað góðverk (100 Deeds for Eddie McDown) (16:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Geppetto (Geppetto) Bandarísk ævintýramynd frá 2000 þar sem sagan um Gosa er sögð frá sjónarhóli föður hans. Leikstjóri er Tom Moore og meðal leik- enda eru Drew Carey, Julia Louis-Dreyfus, Brent Spiner, Rene Aub- erjonois og Seth Adkins. 21.40 Dýrin og hliðvörð- urinn (Animals and the Tollkeeper) Bandarísk bíómynd frá 1998 um leigubílstjóra sem er að leita að paradís og verður ástfanginn. Leikstjóri er Michael Di Jiacomo og meðal leikenda eru Tim Roth, Mili Avital, Rod Steiger, Mickey Rooney og John Turturro. 23.25 Smábær í Alaska (Mystery, Alaska) Gam- anmynd frá 1999 um íbúa smábæjar í Alaska sem verða að standa saman þegar ísknattleiksliði bæj- arins býðst að keppa við stórlið frá New York. Leikstjóri er Jay Roach. (e). 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.25 60 Minutes II (e) 14.10 Bernie Mac 2 (Tryptophan-Tasy) (7:22) (e) 14.30 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (7:22) (e) 15.15 William and Mary (William and Mary 2) (5:6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.05 Joey (8:24) 20.30 Það var lagið 21.25 Reykjavíkurnætur 2004. Bönnuð börnum. 21.50 Punk’d (Negldur 3) 22.15 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) 22.40 Svínasúpan 2 Bönn- uð börnum. (3:8) (e) 23.05 The Wash (The Wash) Aðalhlutverk: Anth- ony Albano, Dr. Dre, Tic og Snoop Dogg. Leikstjóri: D.J. Pooh. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 00.40 The Naked Gun (Beint á ská) Leikstjóri: David Zucker. 1988. 02.00 The Paper (Blaðið) Leikstjóri: Ron Howard. 1994. (e) 03.50 The One (Sá eini) Leikstjóri: James Wong. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 05.15 Fréttir og Ísland í dag e. 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 16.15 Þú ert í beinni 17.15 Olíssport 17.45 David Letterman 18.30 Motorworld 19.00 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 19.30 Enski boltinn (FA Cup - Preview) Ítarleg umfjöllun um undanúrslit bikarkeppninnar en báðir leikirnir verða í beinni á Sýn um helgina. 20.00 World Supercross (Silverdome) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. Vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm). Keppt er víðsvegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnistímabilinu bregða vélhjólakapparnir sér til Evrópu. Supercross er íþróttagrein sem nýtur sí- vaxandi vinsælda enda sýna menn svakaleg til- þrif. 21.00 World Series of Poker (HM í póker) 22.30 David Letterman 23.15 K-1 07.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 17.00 Fíladelfía (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Freddie Filmore 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Joyce Meyer 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Blandað efni Skjár einn  22.00 Ungfrú Reykjavík 2005 verður valin í kvöld á Broadway. Myndin er tekin á æfingu í fyrra en þá hlotnaðist Sigrúnu Bender hnossið. 06.00 Foyle’s War 08.00 Joe Somebody 10.00 Our Lips Are Sealed 12.00 Top Gun 14.00 Joe Somebody 16.00 Our Lips Are Sealed 18.00 Foyle’s War 20.00 Top Gun 22.00 A Few Good Men 00.15 Mr. Deeds 02.00 Scary Movie 2 04.00 A Few Good Men OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. (Endurfluttur þáttur) 02.10 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óð- inn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj- ólfsson. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 9-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Uppá teningnum Rás 1  13.05 Föstudagsþættir Viðars Eggertssonar nefnast Uppá teningnum. Hér er um léttan föstu- dagsþátt að ræða þar sem Viðar fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina. Vegir liggja til allra átta og ýmislegt er uppi á teningnum. Þætt- irnir eru endurfluttir klukkan 22.15 á laugardagskvöldum. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Meiri músík 06.30 The Man Show (Strákastund) Karlahúm- or af bestu gerð en konur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað. Popp Tíví 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli Stjórn- endur þáttarins verða tveir, Heiðar Jónsson snyrtir og Margrét Sigfús- dóttir skólastýra Hús- stjórnarskólans í Reykja- vík. (e) 08.15 Survivor Palau Tí- unda þáttaröð. (e) 09.00 Þak yfir höfuðið (e) 09.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 2. þáttaröð (8/22) 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 19.30 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan. (e) 20.00 Jack & Bobby 21.00 Djúpa laugin 2 22.00 Ungfrú Reykjavík 2005 Valið á fegurstu stúlku Reykjavíkur árið 2005 fer fram á Broadway, Hótel Íslandi í beinni út- sendingu. Að þessu sinni keppa 18 reykvískar stúlk- ur um margvíslega við- urkenningu. Boðið verður upp á fjölbreytt skemmti- atriði. 24.00 Alvöru uppistand Uppistand á Kringlukr- ánni. Meðal þeirra sem fram komu eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Guðlaug El- ísabet Ólafsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Björk Jakobsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson. Umsjónarmaður er Hjálmar S. Hjálmarsson. 00.30 Boston Legal (e) 01.15 Law & Order (e) 02.00 Nightmare on Elm Street II 03.30 Óstöðvandi tónlist Joey á Stöð 2 Í EINHVERRI Tinnabókinni var sagt um Skaptana að þeir vissu hvorki um stíginn né að þeir stigju í vitið. Sambærilegt væri hægt að segja um Joey Tribbiani, stjörnu þáttanna Joey, sem er „útskotsþáttur“ frá hinni vinsælu þáttaröð Vin- um sem þraut örendi í fyrra. Ljóst varð er á þá þáttaröð leið að Joey var sú persóna sem naut mestrar hylli hjá aðdáendum, þó það hafi ekki beint verið í spilunum á upp- hafsárum þessarar gríðarlega vinsælu gamanþáttaraðar. Líkt og gert var með Fras- ier á sínum tíma, sem var af- leggjari úr Staupasteini, var þættinum Joey hrint úr vör þar sem, eðli málsins sam- kvæmt, Joey er í forgrunni. Nú er hann fluttur til Los Angeles þar sem hann freistar gæfunnar sem leikari, nokkuð sem ekkert gekk í Stóra epl- inu, þ.e. í New York þar sem hann bjó áður. Joey er jafn grunlaus og hann er glaður. Joey er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.05. Veit ekki um stíginn FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.