Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 51 Atvinnuauglýsingar Vélamenn, meiraprófsbílstjórar og verkamenn Vegna mikilla verkefna viljum við ráða véla- menn, meiraprófsbílstjóra og verkamenn til starfa sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarð- véla í síma 564 6980 eða fyllið út umsóknareyðu- blað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200 Reykjavík. Ert þú vélstjóri? Viltu koma í land? Jarðvélar ehf. óska eftir að ráða sem fyrst vana vélstjóra til að starfa við viðhald á sívaxandi tækjaflota fyrirtækisins. Um er að ræða hefðbundin viðhaldsstörf á nýlegum beltagröf- um, jarðýtum og fleiri tækjum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarð- véla í síma 564 6980, eða fyllið út umsóknareyðu- blað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200 Reykjavík. The European Free Trade Association is currently seeking, for the Services, Capital, Persons & Programmes Unit (SCU) in Brussels, an Officer (n° 07/2005) The Services, Capital, Persons & Programmes Unit (SCU) is responsible for the supply relating to the free movement of services, capital and persons and the horizontal provisions of the EEA Agreement relating to the four freedoms. The successful applicant will assist representatives of the EEA EFTA States in the fulfilment of the commitments under the EEA Agreement relating to services, financial services, company law and economic policy. S/he will work in close liaison with the European Commission services. The successful applicant should hold a university degree in law, economics or equivalent. S/he should also have the ability to draft analytical reports and policy papers concisely and clearly in the English language and have a solid knowledge of the EEA Agreement, preferably in the fields of capital move- ments, financial services and company law. Work experience in the field of financial services in a national body, a national administration, an international organisation or in a relevant private sector and knowledge of French and other EU languages would be an asset. Those interested should consult the full ad at: http://secretariat.efta.int (current vacancies). Please use the EFTA e-recruitment tool to complete and send in your application. Deadline for applications: 12 May 2005. Raðauglýsingar 569 1111 Félagsstarf Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði Þingmenn heimsækja Hafnarfjörð Alþingismenn og ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins í suðvesturkjör- dæmi mæta á opinn fulltrúaráðs- fund sjálfstæðisfélaganna í Hafn- arfirði mánudaginn 18. apríl. Fundurinn fer fram í Sjálfstæðis- húsinu, Strandgötu 29, og hefst kl. 20.00. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði. Fundir/Mannfagnaðir Neskirkja Aðalsafnaðarfundur Nessóknar Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn föstudaginn 22. apríl kl. 16.00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar. Sóknarnefnd Neskirkju. Kópavogsbúar Opið hús með Margréti Björnsdóttur Sjálfstæðisfélagið Edda, Kópavogi, býður Kópa- vogsbúum í opið hús á morgun, laugardaginn 16. apríl, á milli kl. 10 og 12 í Hlíðarsmára 19. Þar mun Margrét Björnsdóttir, varabæjar- fulltrúi og formaður umhverfisráðs Kópa- vogs fjalla um stöðu umhverfismála í bæjar- félaginu. Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi. Aðalfundur Bakarasveinafélags Íslands verður haldinn á Stórhöfða 31, fyrstu hæð, laugardaginn 16. apríl nk. kl. 15.00. Gengið inn neðan við húsið. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. Tilkynningar Auglýsing um prestskosningu í Hofsprestakalli, Múlaprófastsdæmi, framlagningu kjör- skrár og utankjörstaðaatkvæðagreiðslu. Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur samkvæmt lög- um um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkj- unnar, nr. 78/1997 og starfsreglum um presta, nr. 735/1998, ákveðið að kosning- sóknarprests í Hofsprestakalli, Múlaprófasts- dæmi fari fram milli kl. 10:00-16:00, laugardag- inn 28. maí nk. í safnaðarheimili Vopnafjarðar- kirkju á Vopnafirði. Í kjöri eru: Séra Brynhildur Óladóttir Klara Hilmarsdóttir, guðfræðingur Stefán Már Gunnlaugsson, guðfræðingur Stefán Karlsson, guðfræðingur Þóra Ragnheiður Björnsdóttir, guðfræðingur Kjörskrá liggur frammi til sýnis á Biskupsstofu, Laugavegi 31, Reykjavík og skrifstofu Vopna- fjarðarhrepps frá 14. apríl til og með 2. maí nk. á skrifstofutíma. Kjörskráin verður einnig birt á vef þjóðkirkjunnar: www.kirkjan.is/kjorskra/hofsprestakall Kærur til breytinga á kjörskrá þurfa að hafa borist kjörstjórn að Biskupsstofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík fyrir kl. 16:30, föstudaginn 13. maí 2005. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram frá 14. til og með 27. maí 2005 á Biskupsstofu, á skrifstofutíma og í safnaðarheimili Vopnafjarð- arkirkju, á mánudögum, miðvikudögum og föst- udögum frá kl. 15–17 undir umsjá prófasts. Reykjavík, 12. apríl 2005. Kjörstjórn vegna prestskosninga Anna Guðrún Björnsdóttir, formaður. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Efstasund 50, 010101 og bílskúr 020101, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 14:30. Gnoðarvogur 66, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Már Marinósson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 14:00. Hjallavegur 42-44, 010002, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðjónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Og fjarskipti hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 15:00. Kleppsvegur 102, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Landssími Íslands hf., innheimta, Og fjarskipti hf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 15:30. Laufengi 23, 010202, Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Og fjarskipti hf. og T.Á.B. ehf., þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 11:30. Miklabraut 78, 010102, Reykjavík, þingl. eig. Guðríður Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 13:30. Naustabryggja 15, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Gottskálk Þorsteinn Ágústsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 11:00. Sílakvísl 27, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Þórunn Hansen, gerð- arbeiðandi King Kong Myndbönd ehf., þriðjudaginn 19. apríl 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. apríl 2005. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Haukur Ingi Jónasson erindi „Kaffi og trú“ í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Arnars Guð- mundssonar, sem sýnir mynd- band með viðtali við Joseph Campell. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid. I.O.O.F. 12  1854158½  Sk. I.O.O.F. 1  1854158  III.* Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar Líkt og auglýst hefur verið á vefsíðu Grensás- kirkju og í fréttabréfi safnaðarins verður aðal- safnaðarfundur Grensáskirkju haldinn þriðju- daginn 19. apríl kl. 18:10. Á dagskrá fundarins verða venjubundin aðal- fundarstörf. Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.