Fréttablaðið - 13.12.2006, Síða 34

Fréttablaðið - 13.12.2006, Síða 34
 13. desember 2006 MIÐVIKUDAGUR6 Frægasta torg Rússlands hefur tekið á sig jólasvip. Rauða torgið er 330 metra langt og 70 metra breitt og er vafalaust frægasta torg Moskvu. Það liggur milli Kremlin, keisarahöllinni fyrrverandi og nú opinberum bústað forseta Rússlands, og Kitay-gorod sem er fornt mark- aðssvæði. Margar af stærri götum Moskvu liggja frá torginu í allar áttir og því hefur Rauða torgið oft verið álitið miðja Moskvu og jafn- vel alls Rússlands. Hver bygging við torgið hefur sína sögu. Ein þeirra er grafhýsi Leníns þar sem lík hins vinsæla leiðtoga Vladimirs Ilyich Lenín stendur og er til sýnis. Þá standa við torgið Saint Basil dómkirkjan, hallir og kirkjur Kreml. Á austurhlið torgsins stendur GUM-verslunarmiðstöðin og við hlið hennar Kazan-dómkirkjan. Á norðurhliðinni er þjóðminjasafn Rússa. Eina styttan á torginu er brons- stytta af Kuzma Minin og Dimitry Pozharsky sem börðust gegn pólskum innrásarmönnum í Moskvu árið 1612. Nú eru allar þessar glæsilegu og sögulegu byggingar komnar í jólabúninginn og eru mikilúðlegar á að líta. Rússneska rétttrúnaðar- kirkjan fagnar þó ekki jólum fyrr en 7. janúar og því fá ljósin að loga í þó nokkurn tíma til viðbótar. - sgi Rauða torgið í jólaljóma Litið í gegnum ljósin á St. Basil dóm- kirkjuna. Upplýst verslunarmiðstöðin GUM. NordicphotoS/GettyiMaGeS St. Basil dómkirkjan í jólaljóma. Borgartúni 36 588 9747i Alvöru hjól sem fer alla leið *Hjólin koma götuskráð LINHAI þjarkur 4x4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.