Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 37

Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 13. desember 2006 Vistvænn akstur, eða ecodriving var þróaður í Finnlandi en hefur síðan náð útbreiðslu til Norðurlandanna og til Íslands. Ökukennarafélag Íslands sem nú nýlega fagnaði 60 ára afmæli er í forsvari fyrir vistvænan akstur á Íslandi. Félagið gefur allar upplýs- ingar um ökunám fyrir öll farartæki og yfirlit yfir ökukennara um land allt. Markmiðið er að gera góðan ökumann betri, auka hagkvæmni í akstri, auka umferðaröryggi og umhverfisvernd. Ökumenn sem stunda sparakstur eru oftar meðvitaðri um aksturslag- ið og stuðla að öruggari og umhverf- isvænni umferð. EcoDriving byggir á því að bæta það sem fyrir er og laga okkur að auknum kröfum um minni losun koltvísýrings út í and- rúmsloftið. Ökukennarafélag Íslands leiðbeinir kennurum sem vilja tileinka sér þessa stefnu sem er orðin mjög vinsæl. - rh Keyrt á um- hverfisvernd Vistvænn akstur eða sparakstur færist í vöxt. Fréttablaðið/teitur Mitsubishi Lancer Fyrstu myndirnar aF lancer árgerð 2008. mitsubishi lancer árgerð 2008 er lítið frábrugðinn 2007 árgerð hvað varðar aflrein og fjöðrun. Úlitið hefur hins vegar breyst í takt við concept-X og concept-sportback hugmyndabílana sem frumsýndir voru árið 2005. eftirvæntingin er öllu meiri eftir nýjum lancer evo en aðdáendur urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með síðustu útgáfu einfaldlega vegna þess að hún var nákvæm- lega eins og sú sem á undan kom. biðin eftir henni er hins vegar löng því evoinn verður ekki frumsýndur fyrr en árið 2008. mitsubishi lancer 2008 kemur í sumarlok á næsta ári. - tg mitsubishi lancer 2008 kemur í almenna sölu í sumarlok á næsta ári. t
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.