Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 74

Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 74
81 20.000 30%milljarðs króna viðskiptahalli á þriðja ársfjórðungi. sjóðfélagar í Frjálsa lífeyrissjóðn-um fengu að meðaltali 87 þúsund krónur í bónus á dögunum. hlutur FL Group í Glitni eftir að hafa bætt við sig í vikunni. SÍMA­NÚMER MA­RKA­ÐA­RINS: 550 5000, fax: 550 5099 Rit­st­jórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is A­ug­lýsing­adeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang­: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000. Risarnir í fjármálalífinu hverf- ast kringum viðskiptabankanna þrjá. Bakkabræður með KB, Baugur með Glitni og Bjöggarnir með Landsbankann. Nú stefnir í að þessir þrír stólpar láti sér ekki þá pappíra sem finna má í bönkunum duga, heldur muni hver þeirra ráða yfir verulegum eignarhlutum í þremur dagblöð- um. Ef viðskiptablaðinu verður breytt í dagblað með fulltingi Bakkabræðra, verða þeir komn- ir á dagblaðamarkaðinn, en fyrir ræður Björgólfur Guðmundsson og hans félagar Mogganum og Blaðinu og Baugur er stærsti hluthafi í Fréttablaðinu. Hvort þetta er góður pappír sem verið er að fjárfesta í verður svo að koma í ljós og forvitnilegt að sjá hvernig blaðamarkaðurinn þróast á næstunni. Bankar og blöð Konungur dansks viðskiptalífs er án efa skipakóngurinn Arnold Mærsk Mc-Kinney Møller sem byggði upp stórveldi í Danaveldi. Sá gamli fæddist 1913 og því kom- inn á tíræðisaldur. Eins og stundum vill verða fá slíkir sigurvegarar aðkenningu að því sem kalla má ódauðleikatilfinningu. Hjá hinum aldna Dana birtist þetta í því að hann hefur nýverið fest kaup á lúxussnekkju til að komast frá erli hvunndagsins. Sem væri ekki í frá- sögur færandi nema vegna þess að afhendingartími hennar er þrjú ár. Ef að fjandans ellin köld Bakkabræður stóðu í ströngu um helgina, því þeir buðu til veglegr- ar veislu. Tilefnið var enda ærið, því fyrirtæki þeirra bræðra, Bakkavör, er tvítugt um þessar mundir. Margt mektarfólks sá ástæðu til að samfagna bræðrun- um og fjölskyldu þeirra í tilefni af tímamótunum, enda á ferðinni einstök farsældarsaga í uppbygg- ingu fyrirtækisins. Ekki blés þó byrlega í byrjun og róðurinn oft þungur fyrstu árin. Göntuðust þeir bræður með það að eiginkonurnar sem stað- ið hafa þétt við hlið þeirra við uppbygginguna hafi síður en svo gifst til fjár. Þvert á móti mætti segja að bræðurnir hafi kvænst til fjár, enda oft þröngt í búi fyrstu árin og ekkert eftir til að greiða þeim laun. Þeir dagar eru að baki og nú blasa við vel rekin og sterk fyrir- tæki þeirra bræðra sem eiga eftir að vaxa og dafna um ókomin ár. Glæsilegt afmæli Tvöfalt hátíðarskap Það styttist í jólin og við fögnum árs afmæli í Dalshrauni 1 Hátíðarverð á tveimur vinsælustu sófasettum okkar, aðeins þessa helgi Mikið úrval vandaðra eikarhúsgagna frá Christian Harold 249.000- 169.000-239.000- 159.000-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.