Fréttablaðið - 13.12.2006, Side 90

Fréttablaðið - 13.12.2006, Side 90
 13. desember 2006 MIÐVIKUDAGUR Ég get svo svarið það! Það er hreinlega verið að reyna að krossfesta mann! Þetta kemur allt í einu hita-, vatns- og holræsagjöld. Vélarolían! Af verðinu að dæma mætti halda að þetta væri allt kreist aftur úr risaeðlurassi! Og hér er líka árgjaldið fyrir “Juicy Melons” auðvitað allt á sama tíma! Heimurinn er á hælunum á mér. Heldur þetta lið að ég eigi bara endalaust af peningum! Góðan dag, mig vantar aðstoð með eitt ljósið hjá mér. Og svo vogar fólk sér! Hvað ertu að brasa! Uss! ég er að fylla út svona 5 mínútna greindarpróf á netinu! Og ég er ... Búinn! Svo hinkrum við aðeins á meðan tölvan metur framistöðuna! Útkoman er! Greinda- vísitala: 38 Hah! er þetta greindavísitalan þín eða líkamshitinn? Raggi á Grensásvídeói mælti með þessari hryllingsmynd! Líffræði- tíminn Mig langar í pistasíuhnetur! Hvernig var í leikskólanum í dag? Fínt Hvað lærðir þú? Fullt! Besti vinur minn hann Huginn segir að nýi Batman geti flogið og að Jackie Chan geti stokkið yfir bíla. En hvað sögðu leikskóla- kennararnir? Það man ég ekki. Það gerast stórundar- legir hlutir í Reykjavík þegar veturinn færist yfir. Þá er ég ekki að meina þegar fyrstu snjókornin falla, eða þegar laufin fjúka af trjánum, held- ur gerist eitthvað alveg stór- merkilegt þegar hálkan kemur. Við vitum öll af því að von er á hálku og eigum þess vegna að vera tilbúin, en samt sem áður tekst okkur að sofna á verðinum á hverju einasta hausti og síðan verður allt brjálað. Þetta gerist ekki á landsbyggðinni, held ég. Þar eru menn löngu búnir að útbúa sig í tæka tíð. En þegar hálkan kemur í Reykjavík eru fæst- ir á nagladekkjum, bílar hendast út um allt og er það bara hipsumhaps hvenær bremsan virkar og hvenær ekki. Pitsustaðir hætta gjarnan að senda út pitsur því enginn sendill er nógu hugaður til þess að ferðast með pitsu á ónegldum dekkjum. Fólk dettur svo mikið á rassinn í kringum mann að það hættir að vera fyndið. Fullorðnir menn taka upp á því að negla eigin skó meira að segja, kaupa sér mannbrodda, sem oftar en ekki enda í eigin sköfl- ungi. Það verður líka ákveðið siðrof hjá Reykvíkingum, allt í einu hverfa flestar umferðarreglur út í veður og vind, fólk keyrir yfir hringtorg, keyrir utan vegar, keyr- ir á, en langflestir keyra bara ekki neitt. Það óttast margir veturinn. Ég til dæmis eyði yfirleitt öllu sumrinu í að kvíða vetrinum, eins ömurlega og það kann að hljóma. Maður á ekki að óttast veturinn. Snjórinn lýsir upp dimmasta skammdegið og börnum þykir alveg stórkostlegt að fá að leika sér í hjarninu. Það er hálkan sem maður á að óttast. Börnum finnst ekkert gaman að leika sér í hálku og við hin óttumst ekkert frekar en að renna á ennið. Hálkan er það versta við vetrartímann. Það eina sem dugir gegn hálkunni er salt. Margir spyrja sig að því hvort það sé virki- lega ekki til betri lausn á jafn tæknivæddum tímum, en nei, það eru bara svona húsráð sem virka gegn óvættum eins og hálkunni. Svipað eins og hvítlaukur er það eina sem dugar gegn vampírum. Stuð milli Stríða: Saltið hálkuna DóRI DNA segir að hálkan sé það versta við veturinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.