Fréttablaðið - 13.12.2006, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 13.12.2006, Qupperneq 91
MIÐVIKUDAGUR 13. desember 2006 35 Leikjatölvan Nintendo Wii kom á markað í Japan um síðustu helgi, en tvær vikur eru síðan tölvan var sett á markað í Bandaríkjunum. Rúmlega 400 þúsund eintök voru í fyrsta upplagi tölvunnar sem kom á laugardaginn var og seldust þau öll upp samdægurs. Búist er við því að milljón eintök seljist í Japan fyrir árslok, en tölvunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvænt- ingu og hafa Nintendo-menn engu til sparað við auglýsingaherferð tölvunnar. Tölvan er væntanleg til Íslands hinn 8. desember en ekki er búið að ákveða verð gripsins. Nintendo Wii uppseld í Japan NiNteNdo wii Líklega vinsælasta leikja- tölvan sem seld verður fyrir þessi jól. Miðasala á tónleika bandarísku rokksveitarinnar Incubus í Laug- ardalshöll 3. mars er hafin. Incub- us heldur á næsta ári í tónleika- ferð um Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu til að fylgja eftir plötunni Light Grenades. Í síðustu viku seldist upp á alla tónleika sveitarinnar í Norður- Ameríku á innan við einum sólar- hring. Incubus hefur verið í farar- broddi bandarísku rokksenunnar í yfir áratug og er oft nefnd í sömu andrá og hljómsveitir á borð við Deftones, Korn og Limp Bizkit. Miðasalan fer fram í verslun- um Skífunnar, BT á Egilsstöðum, Akureyri og Selfossi og á midi.is. Miðaverð er 4.500 krónur í stæði og 5.500 í sæti. Miðasalan hafin iNcubus Miðasala á tónleikana hinn 3. mars er hafin. Fyrsta plata Bob Dylan í fimm ár, Modern Times, er besta plata árs- ins að mati tónlistartímaritsins Rolling Stone. Í tímaritinu kemur fram að Dylan hafi ekki hljómað svona ferskur síðan á hinni vanmetnu plötu John Wesley Harding frá árinu 1968. Í öðru sæti lenti hin tvöfalda Stadium Arcadium með Red Hot Chili Peppers og í því þriðja varð Rather Ripped með Sonic Youth. Crazy með Gnarls Barkley var valið besta smáskífulagið. Í öðru sæti varð Steady as She Goes með The Raconteurs. Plata Dylans valin best bob dylaN Nýjasta plata Bob Dylan var valin sú besta á árinu af Rolling Stone. Hljómsveitin Ghost- igital, sem var nýver- ið tilefnd til þrennra íslenskra tónlistar- verðlauna, heldur tón- leika á Sirkus á mið- vikudag. Ghostigital, sem er skipuð Curver og Ein- ari Erni, er að kynna plötu sína sem nefnist In Cod We Trust sem kom út um allan heim í mars á þessu ári. „Þetta verða seinustu tónleikarnir okkar fyrir jól. Við erum að renna í nýja plötu og erum að fara í stúdíóvinnu,“ segir Curver. „Við ætlum að klára hana fyrir febrúar en hún kemur ekki út fyrr en seinna á árinu.“ Hægt er að sjá nýtt myndband frá Ghost-igital við lagið Northern Lights á heimasíðunni gho- stigital.com. Í laginu er bandaríski rappar- inn Sensational gesta- söngvari. Eftir ára- mót er síðan væntanlegt annað myndband frá sveit- inni sem var tekið upp á neðan- sjávartónleikum í gömlu sundlaug- inni í Keflavík. Ghostigital er sjóðheit um þess- ar mundir eftir mánaðarlangt tón- leikaferðalag um Bandaríkin í haust þar sem sveitin hitaði upp fyrir rokksveitina The Melvins. Tónleikarnir á Sirkus hefjast klukkan 21 og er ókeypis inn. Seinustu á árinu ghostigital Hljómsveitin U2 lauk nýverið Vertigo-tónleikaferðalagi sínu um heiminn með vel heppnuðum tón- leikum á Hawaii. Sérstakir gestir sveitarinnar voru Billy Joe Arms- trong úr Green Day og rokksveit- in Pearl Jam. Armstrong söng lagið The Saints Are Coming sem er á nýrri safnplötu U2 og síðar um kvöldið stigu Eddie Vedder og Mike McCready á svið til að flytja með U2 lag Neil Young, Rockin´ in the Free World. Á meðal annarra laga sem U2 flutti voru Angel of Harlem, Sun- day Bloody Sunday, Miss Saraje- vo, One og lokalagið All I Want Is You. Tónleikaferð U2 hefur staðið yfir í tuttugu mánuði. Fjölmargir hafa hitað upp fyrir sveitina eða sungið með henni, meðal annars The Killers, The Arcade Fire, Int- erpol, Mary J Blige og Patti Smith. Tónleikaferð lokið boNo og vedder Félagarnir Bono og Vedder sungu lagið Rockin´in the Free World á Hawaii. 7783 Batman hellir 8-12 ára Vnr. 708408 12.999kr 9.999kr/pk TILBOÐ Verð áður 12.999.- 8.999kr/pk TILBOÐ Verð áður 11.700.- 12.999kr/pk TILBOÐ Verð áður 17.599.- 9.999kr/pk TILBOÐ Verð áður 13.499.- 4.799kr/pk TILBOÐ Verð áður 5.999.- 3.899kr Gott verð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.