Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 113

Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 113
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGjuM FRÉTTIR SMáAuGLýSINGASÍMINN ER 550 5000 Stundum berast fréttir af minnkandi bóklestri þjóðar- innar en þær eru alltaf í öfugu hlutfalli við bóksöluna sem er sögð aukast frá ári til árs. Til þessa hef ég því aldrei séð ástæðu til að örvænta. uM daginn kom samt aðeins á mig þegar óprúttin manneskja gerði sér lítið fyrir og lét greipar sópa um bíl fjölskyldunnar sem stóð ólæstur fyrir framan húsið. Upp úr því sópi hafði ræninginn tvo geisladiska en skildi eftir einu bókina sem finna mátti í bílnum, Money, eina af betri skáldsögum breska rithöfundar- ins Martins Amis. Hann gerðist eitt sinn svo frægur að koma hingað til lands og lesa afar þung- búinn upp í Þjóðleikhúskjallaran- um. „Hann var að skilja,“ hvísl- aði einhver að mér til útskýringar á luntanum. BókIN lá í hanskahólfi bílsins því ég hafði sent eiginmanninn í Góða hirðinn með allt Martins- Amis-ritsafnið mitt til að rýma fyrir ljóðabókum sem eru mér kærari nú en listrænt klám Amis. Eiginmaðurinn tímdi hins vegar ekki að sjá á eftir Money og kom bókinni undan. kANNSkI er þjófurinn ekki mikið fyrir bækur en á hinn bóg- inn mikill tónlistaraðdáandi. Sennilegast þykir mér þó að aldrei hafi staðið til hjá honum að njóta þýfisins sjálfur, heldur selja til að geta dekrað við sig með vönduðum eiturlyfjum yfir hátíðarnar. Ekki get ég ímyndað mér að mikið fáist fyrir gamlar kiljur á borð við Money á eitur- lyfjamarkaðinum. MIG langar til að nota tækifærið og gauka eilítilli hugmynd að þeim sem ráfa um á næturnar og róta í bílum annars fólks og stela eigum þess. Fyrst þið getið ekki látið þennan ósið eiga sig skuluð þið endilega gauka hluta þýfisins að öðrum og mynda þar með skemmtilega skiptihringekju. TAkIÐ til dæmis disk með Brim- kló úr einum bíl og setjið Lay Low í staðinn, skiptið út hinni flinku Pink fyrir Ragnheiði Grön- dal og leyfið aðdáanda Justin Timberlake að kynnast hinni sænsku Lisu Nilsson. Leikið þennan leik til að koma meðborg- urum ykkar á óvart. Þetta yrði ekki ósvipað því að fá í skóinn. Það er undir okkur komið að gera lífið skemmtilegt og þessi leikur væri góð tilraun í þá átt. Skiptivindar leika um borgina www.toyota.is RAV4 - með glæsilegum aukahlutapakka RAV4 boðar breyttar áherslur í lífi þínu. Ríkulega búinn staðalbúnaði dregur hann þig út á vegina og þú upplifir nýtt land á nýjum bíl. Alveg nýr heimur RAV4 sameinar kosti borgarbílsins og fjölhæfni og kraft jeppans. Hvort sem menn eru að sinna erindum sínum í bænum eða utan hans þá er RAV4 bíllinn sem fer alla leið. Nú bjóðum við RAV4 með veglegum aukahlutapakka, vetrardekkjum, dráttarbeisli, mottu í skott og filmum í rúður, að verðmæti 214.000 kr. Verð frá 2.970.000. kr. Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 Allt sem þú ætlaðir að gera í fyrra gerirðu tvisvar í vetur ÍS L E N S K A /S IA .I S /T O Y 3 53 45 1 1/ 06 Aukahlutapakki að verðmæti 214.000 kr. Dráttarbeisli Gólfmotta í skottVetrardekk Skyggðar rúður FM 94,3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.