Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 6

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 6
198 EÉTTUE hægt að hefja framkvæmdir fimm-ára-áætlananna. 1940 var iðnað- arframleiðsla Sovétríkjanna orðin 8 sinnum meiri en 1913. Á 13 árum (1927 til 1940) hafði hún átt-faldast, meðan auðvaldsþjóð- félögin engdust í klóm heimskreppunnar, er skall á í Ameríku 1929. Svo kom stríðið með sínum ægilegu eyðileggingum. En Sovétríkin hafa nú eigi aðeins náð þeirri framleiðslu, sem þau höfðu fyrir stríð, 1940, — í júní 1949 var iðnaðarframleiðsla þeirra 41% meiri en 1940. Stóriðjuframleiðsla Sovétríkjanna er 1949 orðin 16% sinn- um meiri en 1913, þrátt fyrir það að 12 ár af þessum 36 árum hafa verið styrjaldarár, þar sem Rússland sjálft var vígvöllurinn! En Bandaríkin hafa aðeins tvöfaldað iðnaðarframleiðslu sína á sama tímabili. Fátt sýnir betur en þessi samanburður hina gífurlegu yfir- burði sósíalismans sem efnahagskerfis fram yfir auðvaldsskipu- lagið. Og hvernig er svo viðhorfið nú, — á árinu 1949, — um efnahags- þróun þessara tveggja stórvelda, stórveldis sósíalismans annars vegar og stórveldis auðvaldsins hins vegar, Við skulum bera saman framleiðslu þeirra á þriðja ársfjórðungi 1949 við sama tíma 1948: Sovétríkin Bandaríkin 3. ársfjórð. 1949 júlí 1949 í % fram yfir í % undir 3. ársfjórð. 1948 júlí 1948: Iðnaðarframleiðsla alls + 17 4- 15 Byggingarframkvæmdir í iðnaði + 22 -4- 1% í húsbyggingum + 29 + Vz Stál + 24 -t- 18 Kol + 14 -=- 47 Bómullarvara + 12 -t- 28 Timbur + .15 -t- 20 Kreppan er byrjuð í Bandaríkjunum. Uppdráttarsýki auðvalds- ins er farin að hafa sín áhrif í þessu ríkasta landi heims. En efna- hagsþróunin heldur áfram í Sovétríkjunum með sívaxandi hraða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.