Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 46

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 46
238 RÉTTUR BJÖRN BJARNASON: ÞAR Á ÉG ÚLFS VON, ER ÉG EYRUN SÉ Hið nýja alþjóðasamband klofningsmanna Síðustu daga nóv. mán. og fyrstu daga des. þ. á. sat á rökstólunum í London stofnþing svokallaðs alþjóða- sambands verkalýðsins. Til þessa þings var boðað af Brezka verkalýðssambandinu, T. U. C. með þátttöku Ameríkusambandsins C. I. O. og A.F.L. Þá munu verka- lýðssambönd Norðurlandanna Svíþjóðar, Noregs og Dan- merkur eiga þar fulltrúa, eitt af þrem samböndum Belgiu, annað hollenska sambandið, eitt af þremur frá Luxem- burg, kaþólsku samböndin í Frakklandi og Ítalíu og sambandsnefna frönsku kratanna, F. O. Aðrir þátttak- endur eru svo smá klofningshópar úr verkalýðssambönd- um víðsvegar um heim, sem A. F. L. hefur með ærnu fé og fyrirhöfn, átt mikinn þátt í að koma á fót. Stofnun þessa sambands er áframhald og árangur þeirr- ar klofningsiðju er helztu hvatamenn þess hafa stund- að undanfarið innan Alþjóðasambands Verkalýðsfélag- anna, F. S. U., er stofnað var fyrir rúmum 4 árum. Helztu hvatamenn að stofnun hins nýja sambands eru, hinn nýbakaði Sir Arthur Deakin, einn af aðalforingj- um T. U. C. og fyrrverandi forseta F. S. U., James Carey, fjármálaritara C. I. O. og fyrrverandi fram- kvæmdaráðsmeðlimur í F. S. U., maðurinn, sem nú hefur tekið að sér það hlutverk, að koma á fót klofningssam- bandi innan C. I. O. í stað U. E. annars stærsta sam- bandsfélags C.I.O. sem nú hefur verið vikið úr því sök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.