Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 13

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 13
RÉTTUR 205 ríkjum sínum. Eftir júlímánuð 1947, að hún gekk í Marshall- samsærið, hefur ríkisstjórnin engan viðskiptasamning gert við Sovétríkin. I Afleiðingamar fyrir ísland og viðvaranir sósíalista Sósíalistaflokkurinn hafði eigi aðeins beitt sér fyrir viðskiptun- um í Austurveg, meðan hann var í ríkisstjórn, heldur og haft nána samvinnu við ríkisstjórn þá, er við völdum tók í febrúar 1947, um undirbúning þeirrar sendinefndar, er send var til Sovétríkjanna þá, og átti flokkurinn fulltrúa í þeirri nefnd. Lauk sú nefnd hinum mikla viðskiptasamningi, sem fyrr segir, í júní 1947. Þegar svo stjórn St. Jóhanns og Bjarna Benediktssonar ákvað, að undirlagi Bandaríkjanna, að koma íslandi í hið „kalda stríð“ við Sovétríkin, varaði Sósíalistaflokkurinn við því að fórna þannig hagsmunum íslands fyrir framandi auðmannastéttir. Sósíalista- flokkurinn lýsti því yfir, að með þessari viðskiptapólitík væri verið að leiða efnahagslegt hrun yfir þjóðina. Þetta stafaði ekki af því, að flokkurinn gengi með ólæknandi hruntrú í heilanum, eins og sumir aðrir flokkar, heldur af því, að Sósíalistaflokkurinn skildi þá þróun, sem var að verða í efnahagsmálum Evrópu. Sósíal- istaflokkurinn sagði það fyrir 1944, að allt verðlag myndi hækka 1945, ef íslendingar kynnu að nota sér aðstöðuna, og markaðir verða nægir og góðir. Það reyndist rétt, og í krafti þessarar þekk- ingar Sósíalistaflokksins, hagnýtti íslenzka þjóðin sér árin 1945—47 til nýsköpunar atvinnulífsins og mikillar markaðsframleiðslu. Eins varaði nú Sósíalistaflokkurinn við því, að með því að gefa sig undir viðskiptalega yfirdrottnun ameríska auðvaldsins og einokunar- hramm evrópskra auðhringa, væri verið að leiða kreppuná yfir ísland um 1950, þegar hungraðar þjóðir Vestur-Evrópu væru bún- ar að hafa það gagn af matvælaframleiðslu íslendinga, er þær vildu. Sósíalistaflokkurinn varaði hvað eftir annað bæði ríkisstjórnina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.